Færsluflokkur: Evrópumál

Samstöðumótmæli á Austurvelli sunnudag

Á morgun sunnudag verður efnt til þriðju samevrópsku mótmælanna á Austurvelli. Mótmælin byrja kl. 18:00 og hefjast á ræðuhöldum en hápunkturinn er söngviðburður þar sem einhverjir mótmælendur munu mynda kór og syngja texta Hallgríms Helgasonar: Ísland er...

Evrópskt réttlæti í verki (MYNDIR)

120 særðust í mótmælum í Barcelona . Hér eru myndir og þær eru ekki frá valdatíma Francos heldur aðildartíð Spánar að Evrópusambandinu, meintum boðbera jafnræðis meðal manna og réttlætis hér á jörð: Þrátt fyrir þetta tókst fótboltaliðinu þeirra að vinna...

Evrópskt lögregluofbeldi (MYNDBÖND)

Það mætti halda að þessi myndskeið sem sýna lögreglu berja með kylfum á friðsömum mótmælendum kæmu frá einhverju herstjórnarríkinu í þriðja heiminum. Raunin er hinsvegar sú að þessi ofbeldisverk voru framin núna í morgun af lögreglu á Spáni, einu af...

Alþjóðleg bylting í beinni útsendingu

Nei þetta er ekki Egyptaland, ekki heldur Grikkland eða Írland og alls ekki Ísland. Hér er bein útsending frá Madrid á Spáni, þar sem alda mótmæla virðist vera í uppsiglingu: Spánn er eitt af stærstu hagkerfunum í Evrópu, en alþjóðlegir fjölmiðlar hafa...

Harpa opnuð með "þjóðsöng" ESB?

Í kvöld hélt Symfóníuhljómsveit Íslands sína fyrstu tónleika í nýja tónlistarhúsinu Hörpu. En hvers vegna er fyrsta verkið sem hljómsveitin flytur, " þjóðsöngur " Evrópusambandsins? Hvers vegna flutti hljómsveitin ekki frekar þjóðsöng Íslands við þetta...

Stund sannleikans nálgast

Mikill fjöldi Íslendinga ásamt nokkrum ríkisborgum annara landa á evrópska efnahagssvæðinu standa með einum eða öðrum hætti saman að kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna meintra brota íslenskra stjórnvalda og stjórnsýslu á Evrópurétti. Hin...

Undir fölsku flaggi

Mynd fengin að láni úr frétt mbl.is. Fáni Evrópusambandsins hefur verið málaður á varðskipið Tý. Ekki fæst betur séð en að þessi ósómi brjóti í bága við: Lög nr. 52/2006 um Landhelgisgæsluna V. kafli. Rekstur skipa og loftfara. 25. gr. Skip, loftför og...

Ground Hog Day

Núna virðist Morgunblaðinu hafa tekist að flækja sig og hugsanlega líka óvart EUobserver fréttaveituna í talsvert flókna ritdeilu við hollenskan gervihagfræðing sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins...

Guð blessi Írland

Allied Irish Bank sem írska ríkið bjargaði árið 2009, tapaði 10,4 milljörðum evra eða 1.700 milljörðum króna á síðasta ári. Til samanburðar er þjóðarframleiðsla Íslands um 1.500 milljarðar króna, sem þýðir að þetta er svipað og ef írskum velferðarþegum...

1.400 "líkar" við þessa frétt

Sylvester Eijffinger, prófessor í hagfræði við Tilburg-háskóla og einn ráðgjafa Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Icesave-deilunni, segir að hann telji á þessari stundu enga möguleika á því að Ísland verði aðili að Evrópusambandinu . Samkvæmt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband