Færsluflokkur: Evrópumál
Á morgun sunnudag verður efnt til þriðju samevrópsku mótmælanna á Austurvelli. Mótmælin byrja kl. 18:00 og hefjast á ræðuhöldum en hápunkturinn er söngviðburður þar sem einhverjir mótmælendur munu mynda kór og syngja texta Hallgríms Helgasonar: Ísland er...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
120 særðust í mótmælum í Barcelona . Hér eru myndir og þær eru ekki frá valdatíma Francos heldur aðildartíð Spánar að Evrópusambandinu, meintum boðbera jafnræðis meðal manna og réttlætis hér á jörð: Þrátt fyrir þetta tókst fótboltaliðinu þeirra að vinna...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Það mætti halda að þessi myndskeið sem sýna lögreglu berja með kylfum á friðsömum mótmælendum kæmu frá einhverju herstjórnarríkinu í þriðja heiminum. Raunin er hinsvegar sú að þessi ofbeldisverk voru framin núna í morgun af lögreglu á Spáni, einu af...
Evrópumál | Breytt 29.5.2011 kl. 03:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Nei þetta er ekki Egyptaland, ekki heldur Grikkland eða Írland og alls ekki Ísland. Hér er bein útsending frá Madrid á Spáni, þar sem alda mótmæla virðist vera í uppsiglingu: Spánn er eitt af stærstu hagkerfunum í Evrópu, en alþjóðlegir fjölmiðlar hafa...
Evrópumál | Breytt 22.5.2011 kl. 15:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Í kvöld hélt Symfóníuhljómsveit Íslands sína fyrstu tónleika í nýja tónlistarhúsinu Hörpu. En hvers vegna er fyrsta verkið sem hljómsveitin flytur, " þjóðsöngur " Evrópusambandsins? Hvers vegna flutti hljómsveitin ekki frekar þjóðsöng Íslands við þetta...
Evrópumál | Breytt 6.5.2011 kl. 20:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (51)
Mikill fjöldi Íslendinga ásamt nokkrum ríkisborgum annara landa á evrópska efnahagssvæðinu standa með einum eða öðrum hætti saman að kvörtun til eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna meintra brota íslenskra stjórnvalda og stjórnsýslu á Evrópurétti. Hin...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 05:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Mynd fengin að láni úr frétt mbl.is. Fáni Evrópusambandsins hefur verið málaður á varðskipið Tý. Ekki fæst betur séð en að þessi ósómi brjóti í bága við: Lög nr. 52/2006 um Landhelgisgæsluna V. kafli. Rekstur skipa og loftfara. 25. gr. Skip, loftför og...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Núna virðist Morgunblaðinu hafa tekist að flækja sig og hugsanlega líka óvart EUobserver fréttaveituna í talsvert flókna ritdeilu við hollenskan gervihagfræðing sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins...
Evrópumál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Allied Irish Bank sem írska ríkið bjargaði árið 2009, tapaði 10,4 milljörðum evra eða 1.700 milljörðum króna á síðasta ári. Til samanburðar er þjóðarframleiðsla Íslands um 1.500 milljarðar króna, sem þýðir að þetta er svipað og ef írskum velferðarþegum...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sylvester Eijffinger, prófessor í hagfræði við Tilburg-háskóla og einn ráðgjafa Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands í Icesave-deilunni, segir að hann telji á þessari stundu enga möguleika á því að Ísland verði aðili að Evrópusambandinu . Samkvæmt...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 03:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»