Færsluflokkur: Evrópumál
Heimsendir nálgast í veröld borgunarsinna
23.3.2011 | 16:39
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur stefnt Íslandi fyrir EFTA dómstólinn ! ESA sendi Íslandi áminningarbréf í maí 2010 og í kjölfarið rökstutt álit í október sama ár þar sem veittur var tveggja mánaða frestur til að hlýða ákveðinni tilskipun. ESA ákvað svo...
Evrópumál | Breytt 24.3.2011 kl. 03:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Opið bréf til Evrópusambandsins vegna IceSave
21.3.2011 | 15:05
Íslandi 18.03.2011 Mr Herman Van Rompuy European Council Rue de la Loi 175 B-1048 Brussels Kæri herra Van Rompuy Haustið 2008 hrundi nánast allt íslenska bankakerfið (90%) á nokkrum dögum og þar með Landsbankinn og útibú hans í London og Amsterdam...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Grikkland í ruslflokk
14.1.2011 | 20:48
Og næst verða það Írland, Portúgal, Spánn... Mikil er dýrðin í Evrulandi .
Tók einhver eftir þessu?
14.1.2011 | 20:03
Tveimur rýnifundum vegna viðræðna Íslands við ESB lauk í Brüssel í dag. Það eina sem kemst að í fréttum þessa dagana eru seinkomnar aðgerðir Óla spes gagnvart Landsbankamönnum . Jú og svo er auðvitað "nýr og enn betri" IceSave samningur kominn á dagskrá...
Munurinn á Íslandi og Írlandi
21.12.2010 | 11:28
Willie McAteer, fjármálastjóri írska bankans Anglo Irish Bank, fékk lán að jafnvirði 1,2 milljarða króna til að endurfjármagna hlutabréfakaup í bankanum. Alveg eins og hjá gamla Kaupþingi var lánið aðeins tryggt með veði í bréfunum sjálfum, og þegar þau...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Eru hjónabönd líka samræmd og stöðluð í ESB?
20.12.2010 | 18:56
Í dag voru samþykktar reglur um hjónaskilnaði óháð landamærum innan Evrópusambandsins. Það er ágætt að reglur um frjálst flæði þvert á landamæri þjóðríkja skuli ekki bara gilda um vörur, fjármagn og vinnuafl, heldur nú loksins líka þegar fólk ætlar að...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Jim Corr mælir með íslensku leiðinni
19.12.2010 | 20:00
Írski tónlistarmaðurinn Jim Corr, forsprakki hljómsveitarinnar The Corrs, er hér í viðtali hjá RT þar sem hann er spurður um viðhorf sín gagnvart skuldakrísunni sem herjar á heimaland hans. Hann segir að Írland hafi farið kolranga leið með því að bjarga...
Er evrópski seðlabankinn gjaldþrota?
17.12.2010 | 02:43
Seðlabanki Evrópu (ECB) þarf að fá nýtt eiginfjárframlag upp á 5 milljarða EUR til að styrkja stöðu sína vegna fyrirsjáanlegs taps af skuldabréfum gjaldþrota Evrópuríkja. Eigið fé hans var áður 5,76 milljarðar, sem þýðir að í rauninni er um 87%...
Hriktir í stoðum evruhagkerfisins
27.11.2010 | 17:55
Evrópuþingmaðurinn Nigel Farage, sem er framarlega í flokki lýðræðissinna heldur hér ræðu þar sem hann talar yfir hausamótunum á van Rompuy forseta og Barroso framkvæmdastjóra. Burtséð frá eindreginni afstöðu hans (eurosceptic) þá setur hann hér fram á...
Vilja Íslendingar sama kerfið áfram?
28.10.2010 | 02:13
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Bank of Ireland, Mike Soden, segir að Írar ættu að íhuga að segja skilið við Evrópusambandið ef þátttaka í því þýðir að þeir geti ekki tekið ákvarðanir um stjórn eigin fjármála. Nákvæmlega sömu rök eiga vel við á Íslandi. Ef...
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 02:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)