Færsluflokkur: Evrópumál

Heimsendir nálgast í veröld borgunarsinna

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur stefnt Íslandi fyrir EFTA dómstólinn ! ESA sendi Íslandi áminningarbréf í maí 2010 og í kjölfarið rökstutt álit í október sama ár þar sem veittur var tveggja mánaða frestur til að hlýða ákveðinni tilskipun. ESA ákvað svo...

Opið bréf til Evrópusambandsins vegna IceSave

Íslandi 18.03.2011 Mr Herman Van Rompuy European Council Rue de la Loi 175 B-1048 Brussels Kæri herra Van Rompuy Haustið 2008 hrundi nánast allt íslenska bankakerfið (90%) á nokkrum dögum og þar með Landsbankinn og útibú hans í London og Amsterdam...

Grikkland í ruslflokk

Og næst verða það Írland, Portúgal, Spánn... Mikil er dýrðin í Evrulandi .

Tók einhver eftir þessu?

Tveimur rýnifundum vegna viðræðna Íslands við ESB lauk í Brüssel í dag. Það eina sem kemst að í fréttum þessa dagana eru seinkomnar aðgerðir Óla spes gagnvart Landsbankamönnum . Jú og svo er auðvitað "nýr og enn betri" IceSave samningur kominn á dagskrá...

Munurinn á Íslandi og Írlandi

Willie McAteer, fjármálastjóri írska bankans Anglo Irish Bank, fékk lán að jafnvirði 1,2 milljarða króna til að endurfjármagna hlutabréfakaup í bankanum. Alveg eins og hjá gamla Kaupþingi var lánið aðeins tryggt með veði í bréfunum sjálfum, og þegar þau...

Eru hjónabönd líka samræmd og stöðluð í ESB?

Í dag voru samþykktar reglur um hjónaskilnaði óháð landamærum innan Evrópusambandsins. Það er ágætt að reglur um frjálst flæði þvert á landamæri þjóðríkja skuli ekki bara gilda um vörur, fjármagn og vinnuafl, heldur nú loksins líka þegar fólk ætlar að...

Jim Corr mælir með íslensku leiðinni

Írski tónlistarmaðurinn Jim Corr, forsprakki hljómsveitarinnar The Corrs, er hér í viðtali hjá RT þar sem hann er spurður um viðhorf sín gagnvart skuldakrísunni sem herjar á heimaland hans. Hann segir að Írland hafi farið kolranga leið með því að bjarga...

Er evrópski seðlabankinn gjaldþrota?

Seðlabanki Evrópu (ECB) þarf að fá nýtt eiginfjárframlag upp á 5 milljarða EUR til að styrkja stöðu sína vegna fyrirsjáanlegs taps af skuldabréfum gjaldþrota Evrópuríkja. Eigið fé hans var áður 5,76 milljarðar, sem þýðir að í rauninni er um 87%...

Hriktir í stoðum evruhagkerfisins

Evrópuþingmaðurinn Nigel Farage, sem er framarlega í flokki lýðræðissinna heldur hér ræðu þar sem hann talar yfir hausamótunum á van Rompuy forseta og Barroso framkvæmdastjóra. Burtséð frá eindreginni afstöðu hans (eurosceptic) þá setur hann hér fram á...

Vilja Íslendingar sama kerfið áfram?

Fyrrverandi framkvæmdastjóri Bank of Ireland, Mike Soden, segir að Írar ættu að íhuga að segja skilið við Evrópusambandið ef þátttaka í því þýðir að þeir geti ekki tekið ákvarðanir um stjórn eigin fjármála. Nákvæmlega sömu rök eiga vel við á Íslandi. Ef...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband