Tók einhver eftir þessu?

Tveimur rýnifundum vegna viðræðna Íslands við ESB lauk í Brüssel í dag.

Það eina sem kemst að í fréttum þessa dagana eru seinkomnar aðgerðir Óla spes gagnvart Landsbankamönnum. Jú og svo er auðvitað "nýr og enn betri" IceSave samningur kominn á dagskrá líka, í að minnsta kosti þriðja skipti. Merkilegar þessar tilviljanakenndu tímasetningar, ekki satt?

Á meðan er verið að hlutast til um fullveldisafsal bak við luktar dyr í Brüssel. Tók nokkuð einhver eftir því?


mbl.is Tveimur rýnifundum lauk í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

:P

Gullvagninn (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband