Færsluflokkur: Evrópumál

Endurvekjum Glass-Steagall !

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins óskaði eftir því í dag að kerfi yrði sett á laggirnar sem gerir bönkum í vanda kleift að fara í þrot án þess stefna fjármálakerfinu í tvísýnu og neyða skattgreiðendur til þess að bjarga þeim. Framkvæmdastjórn ESB hefur...

Barroso: ESB er mótvægi við lýðræðisleg stjórnvöld

Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, José Manuel Durrão Barroso, hefur sett fram ein af fáum algerlega heiðarlegum rökum fyrir sameiningu Evrópu. Hann gefur í skyn að ESB sé mikilvægt, einmitt vegna þess að það er ekki lýðræðislegt . Fengju...

Þrælaskip veiða í soðið fyrir Evrópubúa

Bresku umhverfisverndar- og mannrétindasamtökin Environmental Justice Foundation segjast hafa flett ofan af því sem þau kalla þrælahald á fiskiskipum við strönd Vestur-Afríku sem vottuð eru af Evrópusambandinu og veiða í soðið fyrir Evrópubúa. Meðal þess...

Leynilegur starfshópur um björgun Evrunnar

Wall Street Journal sagði frá því á föstudaginn að haustið 2008 hefði þröngur hópur evrópskra leiðtoga sett á fót leynilegan starfshóp, reyndar svo leynilegan að hann var kallaður "hópurinn sem er ekki til". Markmið hópsins: að undirbúa áætlun til að...

Georg Bjarnfreðarson?

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, segist telja að um misskilning sé að ræða hjá Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um að aðlögunarferlið að Evrópusambandinu sé hafið. Getur verið að það sé Steingrímur sem er að misskilja? Í...

Efnahagsþvinganir AGS/ESB

AGS og ESB hafa frestað viðræðum við Ungverja um endurskoðun á efnahagáætlun landsins eftir að slitnaði upp úr viðræðum um helgina. Þetta þýðir að Ungverjar hafa ekki lengur aðgang að 25 milljarða dala (lánalínu) sem þeir hafa treyst á að undanförnu og...

Evrópska skuldakreppan í hnotskurn

Háðfuglarnir John Clarke and Bryan Dawe hjá áströlsku fréttastöðinni ABC News : KERRY O'BRIEN, PRESENTER: Time for John Clarke and Bryan Dawe with a few reflections on Europe's financial woes. BRYAN DAWE: Your name is Roger yes? JOHN CLARKE: Roger. BRYAN...

Fáránleg bókun Oddnýjar Sturludóttur

Íþrótta og Tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti í gær bókun sem lögð var fram af Stefáni Jóhanni Stefánssyni (S) um að beina þeirri ósk til Ríkisstjórnar Íslands að sjá til þess að skugga verði ekki varpað á hátíðarhöld á þjóðhátíðardegi Íslendinga með því...

Mun ESB hafna aðildarumsókn Íslands?

"Samninganefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu vonast til að leiðtogaráð sambandsins ákveði á lýðveldisdegi Íslendinga að hefja aðildarviðræður." Stefán Haukur Jóhannesson formaður samninganefndar Íslands opinberar hér firringu sína með óskhyggju um að...

Meirihluti vill afturkalla ESB umsókn

Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni birti í dag niðurstöður vefkönnunar þar sem spurt var: "Á Ísland að draga umsókn um inngöngu í ESB til baka?" Skýr meirihluti þáttakenda vildi draga umsóknina til baka eða 62%, og 13% að auki sögðust vilja fresta henni....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband