Færsluflokkur: Evrópumál

Meirihluti vill afturkalla ESB umsókn

Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni birti í dag niðurstöður vefkönnunar þar sem spurt var: "Á Ísland að draga umsókn um inngöngu í ESB til baka?" Skýr meirihluti þáttakenda vildi draga umsóknina til baka eða 62%, og 13% að auki sögðust vilja fresta henni....

EMU er ófleygur furðufugl

Emúi ( e. emu ) er furðufugl hvers tilvera er að mestu leyti einangruð við aðeins eina heimsálfu, hann er ófleygur, þunglamalegur, og mikið furðuverk í þvílíkri mótsögn við umhverfi sitt að hann ætti með réttu að vera útdauður. Þessi lýsing skyldi þó...

EMF = Ennþá meiri fantaskapur ?

Í kjölfar þess að bæði Evran og Pundið féllu vegna óvissu um skuldastöðu Grikklands ætla Jean-Claude Trichet og kollegar hans hjá Seðlabanka Evrópu að taka til athugunar hugmynd þýskra og franskra embættismanna um að stofna evrópskan gjaldeyrissjóð , sem...

Snilld frá Evrópuþinginu

Nigel Farage, fulltrúi breska UK Independence-flokksins og þingmaður flokksins á Evrópuþinginu, fór á kostum í ræðu sem hann hélt á Evrópuþinginu í gær þar sem hann hraunaði yfir nýja forsetann, Herman Van Rompy frá

Styðjum sjálfstæði Skotlands

Hugmyndir um sjálfstæði Skotlands frá breska heimsveldinu eru ekki nýjar af nálinni, og hefur undirliggjandi stuðningur við það meðal skosku þjóðarinnar mælst allnokkur í skoðanakönnunum. Fari svo að Skotar ætli að leggja út í raunverulega...

Lítið skjól í Evrulandi (3. hluti)

Lesendum til glöggvunar vil ég byrja á því að vísa á 1. hluta og 2. hluta þessa greinaflokks, sem er skrifaður til að kveða niður þá hugsanavillu að líta á upptöku Evru sem töframeðal við efnahagsvanda. Að þessu sinni ætla ég að taka saman...

Lítið skjól í Evrulandi (2. hluti)

Fyrir tveimur mánuðum síðan skrifað ég fyrri hluta þessarar greinar í tilefni af vandræðum sem voru að upphefjast í Grikklandi vegna gríðarlegs skuldavanda, og benti ég þar á að Grikkland væri komið í þennan vanda þrátt fyrir að hafa tekið upp Evru sem...

Evrópusinnar?

Á vefsíðu besta flokksins er að finna hlekk yfir á vefsíðu ungliðahreyfingar flokksins (UngBest). Þar er að finna talsvert innihald, þó sumt sé reyndar augljóslega skrifað af höfundum vefsins til uppfyllingar enda um glænýjan vef að ræða. Meðal efnis er...

Skuldir nokkurra Evrópuríkja í hlutfalli við framleiðslu

Til samanburðar eru heildarskuldir ríkissjóðs Íslands 94,6% af áætlaðri landsframleiðslu 2009 miðað við stöðuna í lok 2009Q3 og spáð er hallarekstri rétt innan við 10% af landsframleiðslu á ársgrundvelli. Þetta er þó ekki sundurliðað í innlendar vs....

Framkvæmdastjóri SI stofnar "Já hreyfingu"

Ég vil vekja athygli á pistli mínum frá í gær þar sem fjallað er um svokallaða "Já hreyfingu" sambandssinna, sem nýlega var stofnuð af engum öðrum en framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins. Merkilegur er sá útúrsnúningur sem felst í heitinu "Þjóð meðal...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband