Færsluflokkur: Evrópumál

Þjóð meðal þjóða? Rangnefni að endemum!

Pressan sagði nýlega frá því að á "kaffistofuna" hjá sér hafi borist spurnir af stofnun svokallaðrar já-hreyfingar Evrópusambandssinna sem hyggist beita sér fyrir aðild Íslands að sambandinu í þeirri umræðu sem framundan er. Formlegt heiti þessarar nýju...

Lítið skjól í Evrulandi

Grikkland er í fjárhagslegum vanda, var í vikunni lækkað í einkunn hjá Fitch í fyrsta skipti í 10 ár og sett á athugunarlista með neikvæðar horfur hjá S&P, en hlutabréfamarkaðir féllu meira en 6%. Undir venjulegum kringumstæðum væru þetta hræðilegar...

Er lýðræði í Evrópusambandinu?

Ég birti hér til gagns og gamans mjög góða ræðu sem Dele Ogun hélt á nýafstaðinni ráðstefnu grasrótarhreyfinga í Bretlandi. Ogun þessi er Nígeríumaður, búsettur í Bretlandi og starfar þar sem lögmaður, en fjallar hér um skilgreiningar á því hvað er...

Vefkönnun visir.is: 63% andvíg ESB-aðild

Vefkönnun á visir.is fyrir þáttinn Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag var mjög afgerandi. Spurt var einfaldlega: "Vilt þú að Ísland gangi í Evrópusambandið?" og gefnir þrír svarmöguleikar: Já / Nei / Óakveðin(n). Niðurstöðunar sýndu ótvírætt að...

Meirihluti Íslendinga vill hvorki Evru né ESB

Ætli Finnar séu einmanna í Evrunni? Haft er eftir Matti Vanhanen, forsætisráðherra Finnlands, að hann vilji sjá öll Norðurlöndin innan Evrópusambandsins og á evrusvæðinu. Ólíklegt verður þó að teljast að honum verði að ósk sinni. Í Svíþjóð er almenn...

Býð 20% af kostnaðaráætlun í verkið

Utanríkisráðuneytið segir í svari við við fyrirspurn Bændasamtakanna að það hafi ekki í hyggju að láta þýða spurningalista framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins á íslensku, og ber m.a. fyrir sig kostnaði sem ráðuneytið áætlar að sé um 10 milljónir króna...

Fullveldissinnar fagna niðurstöðu ESB-könnunar

Niðurstöður nýjustu ESB-skoðanakönnunar Capacent fyrir SI eru mikið fagnaðarefni fyrir okkur Fullveldissinna. Samkvæmt niðurstöðunum er yfirgnæfandi meirihluti andvígur ESB-aðild, eða 60,6% á móti en aðeins 39,4% fylgjandi af þeim sem tóku afstöðu. Við...

Um viðhorf Rehn til aðildarumsóknar Íslands að ESB

Iceland to be fast-tracked into the EU ... "The EU prefers two countries joining at the same time rather than individually. If Iceland applies shortly and the negotiations are rapid, Croatia and Iceland could join the EU in parallel. On Iceland, I hope I...

Viðsnúningur Jóhönnu gagnvart ESB tók 8 ár

Jóhanna Sigurðardóttir hefur ekki alltaf verið jafn sannfærð um ágæti Evrópusambandsins og hún virðist vera nú þegar hún er orðin forsætisráðherra. Það eru greinilega fleiri en þingmenn Vinstri Grænna sem hafa farið kollsteypur í afstöðu sinni gagnvart...

Meirihluti Íslendinga á móti ESB aðild

Samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði dagana 16. til 27. Júlí fyrir Andríki, er meirihluti þjóðarinnar mótfallin aðild Íslands að Evrópusambandinu. Athygli vekur að einnig var kannað hvort fólk væri með eða á móti þjóðaratkvæðagreiðslu um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband