Er lýðræði í Evrópusambandinu?

Ég birti hér til gagns og gamans mjög góða ræðu sem Dele Ogun hélt á nýafstaðinni ráðstefnu grasrótarhreyfinga í Bretlandi. Ogun þessi er Nígeríumaður, búsettur í Bretlandi og starfar þar sem lögmaður, en fjallar hér um skilgreiningar á því hvað er lýðræði og útfærslu þess í mismunandi heimshlutum. Hann tekur dæmi bæði frá Evrópu sem og þriðja heiminum og setur viðfangsefnið í mjög nýstárlegt samhengi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Góður fyrirlestur þar sem hlutirnir eru settir fram á einfaldan hátt og í skýru samhengi. Þetta með election eða selection er snjallt.

Haraldur Hansson, 17.11.2009 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband