Færsluflokkur: Evrópumál

Kostnaður vegna ESB-umsóknar hækkar um 754 ma. kr.

Maxime Verhagen utanríkisráðherra Hollands, hringdi í dag í Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands og þrýsti á að Alþingi ljúki afgreiðslu Icesave-samkomulagsins og samþykki það. Annars geti liðið langur tími þar til Ísland fái inngöngu í...

Tony Blair sem forseta? NEI ALDREI!

Nú berast af því fréttir að fyrrverandi breski forsætisráðherrann og annar höfuðpaurinn úr Íraksstríðinu, Tony Blair sækist eftir að verða forseti Evrópusambandsins . Þarf eitthvað að ræða þetta frekar að við eigum ekkert erindi þangað? Ég skora...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband