Færsluflokkur: Evrópumál
Kostnaður vegna ESB-umsóknar hækkar um 754 ma. kr.
21.7.2009 | 22:11
Maxime Verhagen utanríkisráðherra Hollands, hringdi í dag í Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra Íslands og þrýsti á að Alþingi ljúki afgreiðslu Icesave-samkomulagsins og samþykki það. Annars geti liðið langur tími þar til Ísland fái inngöngu í...
Evrópumál | Breytt 9.3.2010 kl. 17:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Tony Blair sem forseta? NEI ALDREI!
15.7.2009 | 16:16
Nú berast af því fréttir að fyrrverandi breski forsætisráðherrann og annar höfuðpaurinn úr Íraksstríðinu, Tony Blair sækist eftir að verða forseti Evrópusambandsins . Þarf eitthvað að ræða þetta frekar að við eigum ekkert erindi þangað? Ég skora...
Evrópumál | Breytt 23.2.2010 kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)