Efnahagsrök fyrir aðild eru innantóm

Í skýrslunni er einnig fjallað um vaxtakjör innan sambandsins en í niðurstöðunum kemur meðal annars fram að þrátt fyrir sameiginlega mynt sé talsverður munur á vöxtum milli landa á evrusvæðinu. Gildi það bæði hvað varðar fólk og fyrirtæki, innláns- og útlánsvexti.

Með öðrum orðum:

ESB-aðild myndi ekki leiða sjálkrafa til lægri fjármagnskostnaðar fyrir íslensk heimili.

Það myndi afnám verðtryggingar hinsvegar gera.


mbl.is Brotalamir í myntkerfinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband