Vindbelgir allan hringinn

„Það er ekki hægt að kalla háttsemi hans annað en pólitísk umboðssvik,“ sagði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, um loforð Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, þess efnis að þjóðin fengi að greiða atkvæði um framhald viðræðna við ESB.

 Sá sem þetta skrifar ætlar ekki að gera lítið úr því að báðir umræddir séu vindbelgir.

En hvað með Össur sem sótti um aðild að ESB án undangenginnar þjóðaratkvæðagreiðslu?

Geta menn leyft sér að bera fram svona tvískinnung og halda áfram þingsæti sínu?

Samkvæmt sínum eigin orðum hlýtur Össur að verða að segja af sér.

NÚNA!


mbl.is Sakaði Bjarna um pólitísk umboðssvik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Jónatan Þórmundsson skilgreinir umboðssvik þannig:

Umboðssvik fela í sér einhliða og ólögmæta misnotkun aðstöðu eða trúnaðar til þess að gera eitthvað eða láta eitthvað ógert, sem annar maður eða lögaðili verður bundinn við , enda sé verkið af ásetningi unnið og í auðgunarskyni.
Samkvæmt þessu eru allar pólitískar ákvarðanir umboðssvik í eðli sínu. En auðvitað er það útúrsnúningur sem sínir hve lýðræðið á mikið undir högg að sækja

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 25.2.2014 kl. 00:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband