Vara við auknu eftirliti á netinu

Nýlega var því uppljóstrað að erlendar njósnastofnanir, einkum og sér í lagi þær bandarísku, hefðu aðgang að nánast öllum þeim gögnum frá netfyrirtækjum sem þeim sýndist. Fyrir þeim sem hafa eitthvað fylgst þróun nútímafjarskiptatækni frá upphafi tölvualdar, eru þetta ekki fréttir heldur löngu tímabær viðurkenning á raunveruleikanum.

Ég ætla því ekki að eyða mörgum orðum í þetta heldur vísa einfaldlega á opinberlega skráðar heimildir. Aðvörun: þetta er kanínuhola ef ofan í hana er farið en þá er líka ágætt að byrja á upphafinu:

http://en.wikipedia.org/wiki/UKUSA_Agreement

The United Kingdom – United States of America Agreement (UKUSA, /juːkuːˈsɑː/ ew-koo-SAH)[1][2] is a multilateral agreement for cooperation in signals intelligence among the United Kingdom, the United States, Canada, Australia, and New Zealand. The alliance of intelligence operations is also known as Five Eyes. It was first signed in March 1946 by the United Kingdom and the United States and later extended to encompass the three Commonwealth realms of Canada, Australia and New Zealand. The UKUSA Agreement was a follow-up of the 1943 BRUSA Agreement, the World War II agreement on cooperation over intelligence matters.[3] This was a secret treaty, allegedly so secret that it was kept secret from the Australian Prime Ministers until 1973.

http://en.wikipedia.org/wiki/ECHELON

The UKUSA intelligence community was assessed by the European Parliament (EP) in 2000 to include the signals intelligence agencies of each of the member states:

http://en.wikipedia.org/wiki/Information_Awareness_Office

The Information Awareness Office (IAO) was established by the Defense Advanced Research Projects Agency (DARPA) in January 2002 to bring together several DARPA projects focused on applying surveillance and information technology to track and monitor terrorists and other asymmetric threats to U.S. national security, by achieving Total Information Awareness (TIA).

This would be achieved by creating enormous computer databases to gather and store the personal information of everyone in the United States, including personal e-mails, social networks, credit card records, phone calls, medical records, and numerous other sources, without any requirement for a search warrant.[1] This information would then be analyzed to look for suspicious activities, connections between individuals, and "threats".[2] Additionally, the program included funding for biometric surveillance technologies that could identify and track individuals using surveillance cameras, and other methods.[2]

Following public criticism that the development and deployment of this technology could potentially lead to a mass surveillance system, the IAO was defunded by Congress in 2003. However, several IAO projects continued to be funded, and merely run under different names.

http://en.wikipedia.org/wiki/PRISM_(surveillance_program)

PRISM is a clandestine national security electronic surveillance program operated by the United States National Security Agency (NSA) since 2007.[1][2][3] PRISM is a government codename for a data collection effort known officially as US-984XN.[4][5] It is operated under the supervision of the United States Foreign Intelligence Surveillance Court pursuant to the Foreign Intelligence Surveillance Act (FISA).[6] The existence of the program was leaked by NSA contractor Edward Snowden and published by The Guardian and The Washington Post on June 6, 2013.

---

Hingað erum við komin á 66 árum.

Og núna vita þeir að við fylgjumst með þeim líka.

Eftirlitið er nefninlega einnig með njósnurunum.

Nú mega þeir vita að við hin fylgjumst með líka.

Góðar stundir.


mbl.is Vara við auknu eftirliti á netinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Risavaxið gagnaver NSA í Utah.

Risavaxið gagnaver NSA í Utah.

Guðmundur Ásgeirsson, 16.6.2013 kl. 13:18

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta birtist í gær á facebook síðu Naomi Wolf:

https://www.facebook.com/notes/naomi-wolf/some-aspects-of-snowdens-presentation-that-i-find-worth-further-inquiry-an-updat/10151561401552949

... On the bigger picture, I do find a great deal of media/blog discussion about serious questions such as those I raised, question that relate to querying some sources of news stories, and their potential relationship to intelligence agencies or to other agendas that may not coincide with the overt narrative, to be extraordinarily ill-informed and naive.

There is no bright line that separates ‘real events’ from the world of intelligence, surveillance, and potential intervention in outcomes. There is not ‘reality’ and ‘spy novels’ any more, with no interpenetration. On the contrary — the surveillance/security world and ‘the real world’ are bring more closely knit all the time, and both reporters and commentators need to lose their naivete about this interpenetration.

There is no longer a bright line between ‘us’, transparent reality in which everything is as it appears, and ‘them’ — the spooks, the shadow side, what used to be the material of John le Carre novels.

The security state and its apparatus is a now a massive part of our economy; billions and billions of dollars — the number is not transparent — are transmitted via DHS, the NSA and other entities into the hiring of vast numbers of people whose job is to do what they do while not appearing to do what they do, in terms of surveillance and other forms of domestic scrutiny of dissent; other billions are funnelled into the technology that indeed watches everything we do and say. Some of the jobs go to people inside the NSA — but more and more of these tasks are being done by people contracted to engage in security or surveiilance-related tasks, in mainstream corporate America.

Billions of dollars in surveillance work or other kinds of intelligence work, now directed at ‘the homeland’, gets contracted out to once-neutral third parties such as Booz Allen, a perfectly respectable consulting firm. The local NYPD cop, who used to work for you, now works for DHS, and may be funnelling surveillance info upward. In DC, you are perfectly likely to sit next to someone working in domestic surveillance, at brunch — people such as Valerie Plame, who spent years apparently doing one thing professionally, while she was in fact doing something else — working as a high-level CIA operative. Spies are not exotic, otherworldly creatures who never show up next door in the US; at my college at Yale, Berkeley College, was well known as a seedbed for baby CIA recruits, and a very senior member of the college’s administration was understood to approach promising graduates to recruit them for ‘the Company’ during their senior year. Spying is not just the stuff of films and novels.

But what most US media have not adjusted to — and neither have most US readers, it appears — is the great change post-9/11: the things that spies were tasked with doing overseas, to destabilize ‘enemies’ in foreign countries through various kinds of hidden interventions and fake identities — are now legal to direct against ‘enemies’ of the government, or of the police state, or of the intelligence services, here at home. (Or are made legal, as we see, through secret law).

What do we think spies do abroad? They create false identities, build fake companies, influence real media with fake stories, create distractions or demonizations in the local news that advance US policies, bug (technologically) and harass the opposition, disrupt and infiltrate the meetings and communications of factions that the US does not wish to see in power. It is not ‘tin hat theorizing’ to acknowledge this, when it is done elsewhere.

So why is it considered ‘conspiracy theorizing’– a phrase with an echo of eccentric mythologizing — to raise questions based on being aware of the obvious — that now this same kind of activity is highly funded here at home?

---

Góð spurning.

Þegar kenning hefur verið sönnuð breytist hún í staðreynd.

Núna þarf því fólk að venjast því að breyta málnotkun sinni.

Eki getur lengur talist boðlegt að bulla um samsæriskenningar.

Rétt hugtak árið 2013 gæti frekar verið: samsærisstaðreyndir.

Vonandi hættir þar með líka, núna árið 2013, ofsóknum, einelti og persónuárásum á þá sem gera sér grein fyrir mikilvægi þess að tala um og vekja athygli alls almennings á samsærisstaðreyndum.

Það eru ekki þeir sem sem vita af samsærinu sem eru klikkaðir, heldur þið hin sem eruð svo barnaleg að loka fyrir því augunum og búin að vera það lengur heldur en er hollt fyrir okkar samfélag. Það er komin tími til að varpa af sér hlekkjum ófullkomins hugarfars og byrja að huga að því hvernig við getum byggt það upp á grundvelli staðreynda.

Þar sem tilefni þessarar umfjöllunar eru netnjósnir þá er það sem er augljóslega þýðingarmest fyrir Ísland í því samhengi, sú ágæta staðreynd að landið er eyja með tiltölulega fáa aðgangspunkta fyrir nettengingar við umheiminn. Þess vegna ætti að vera auðvelt verk að: a) bæði vakta og stjórna netumferð til og frá og landinu sem og b) einangra innanlands samskipti þannig að þau fari aldrei út fyrir landið og í net njósnastofnana. Augljóslega er þetta síðastnefnda háð því að fólk noti ekki erlendar vefþjónustur á borð við facebook, google, microsoft o.fl. Nú er ég ekki að hvetja til þess að við tökum upp einangrunarsinnaða stjórnunarhætti á netumferð, alls ekki því það er einmitt slæma hliðina á peningnum, heldur einungis að benda á þann möguleika að Ísland komi sér upp tvöföldu netkerfi, þar sem væri annars vegar hægt að tengjast alheimsnetinu (internetinu) en til hliðar við það gæti verið "íslenska innranetið" sem við gætum notað til að tryggja þjóðaröryggi innlendra samskipta. Þetta myndi ég telja að flokkist undir mikilvæga þjóðaröryggishagsmuni og vonast til þess að þetta verði meðal þeirra verkefna sem komi inn á borð nýstofnaðs netöryggisteymis hjá innanríkisráðuneytinu.

Guðmundur Ásgeirsson, 16.6.2013 kl. 13:46

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hér eru svo nýútkomin gögn sem væri rétt að senda ábendingu um til ríkisskattstjóra: http://offshoreleaks.icij.org

Guðmundur Ásgeirsson, 16.6.2013 kl. 15:22

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hmmm... fleiri uppljóstranir / viðurkenningar:

FBI notar ómannaðar njósnaflugvélar | RÚV

FBI tekin til við að nota drón til eftirlits í Bandaríkjunum - Frétt - Evrópuvaktin

Ég benti reyndar á þessa hættu fyrir löngu:

Drónar leita að Dorner

Það er aðeins tímaspursmál hvenær allri þessari nútímatækni verður beitt til þess að herja á almenna borgara. Þar sem NSA hefur upplýsingar um alla netnotkun eru þeir líklega með lista yfir þá sem væri æskilegt að "taka úr umferð" í "forvarnarskyni". Þegar sá listi af skotmörkum hefur svo verið sendur leyniþjónustunni eða alríkislögreglunni gæti hún auðveldlega forritað drónana sína með þeim upplýsingum og gert þá út sem aftökusveitir.

Bandaríkjamenn hafa gagnrýnt okkur fyrir hvalveiðar vegna þess að þeir telja hvali vera í útrýmingarhættu. Á sama tíma stunda þeirra eigin stjórnvöld veiðar á enn æðri tegund spendýra: mönnum. Varla viljum við eiga á hættu að lenda sjálf í útrýmingarhættu eða hvað?

Íslensk stjórnvöld ættu að senda frá sér yfirlýsingu þar sem varað er við þessari þróun og skorað á Bandaríki N-Ameríku að láta af þessari stórhættulegu hegðun sem felst í smíði og rekstri drápsvélmenna. Hagsmunum mannkyns í heild væri best borgið þannig.

Guðmundur Ásgeirsson, 20.6.2013 kl. 13:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband