Færsluflokkur: Fasismi

Skuldaniðurfellingar Grikklands

Sumar myndir segja meira en þúsund orð en þessi hérna segir 16 milljarða þýzkra marka : #Greece 's Finance Minister signs off on a 50% reduction in debt for Germany in 1954. pic.twitter.com/u7NB5ybS3t — Ronan Burtenshaw (@ronanburtenshaw) June 29,...

Ólögmætur samningur ekki sanngjarn

Af fyrirsögn hinnar tilvísuðu fréttar mætti draga þá ályktun að Héraðsdómur Reykjavíkur hefði dæmt á þá leið að sá verðtryggði lánssamningur sem um var deilt fyrir dómnum, hafi að mati dómsins talist sanngjarn. Þetta er hinsvegar algjörlega kolrangt....

Marklaust lögbann

Fjar­skipta­fyr­ir­tækið Hringdu hef­ur lokað fyr­ir aðgang að vefsíðunum Deildu og Pira­te Bay en sýslumaður­inn í Reykja­vík hef­ur sett lög­bann á síðurn­ar. For­svars­menn Hringdu segja að lög­bann muni breyta litlu. Hér eru þrjár af ástæðunum fyrir...

Leiðréttingin stenst ekki lög um neytendalán

Réttur neytenda samkvæmt lögum um neytendalán er alls ekki háður neinum fjárhæðartakmörkunum eða frádráttarliðum, hann miðast ekki við neitt brot af því sem óheimilt er að innheimta heldur allt sem er óheimilt að innheimta, og þarfnast ekki staðfestingar...

Björgunarsjóður evrunnar er í Luxembourg

Eftir að ákveðið var á fundi efnahags- og fjármálaráðs ESB (Ecofin) þann 9. maí 2010, að stofna sérstakan björgunarsjóð fyrir evrusvæðið ( EFSF ), var jafnframt ákveðið að staðsetja hann í Luxembourg, eins og sjá má á heimilisfanginu sem birt er á...

Skila vopnasendingunni til föðurhúsanna

Lang einfaldast væri að rifta þessum landráðum og ljúka málinu í sátt. Senda vöruna svo til baka með næsta norska varðskipi sem á leið hjá.

Hvað með ívilnunarsamninga stærri fyrirtækja?

Eftirlitsstofnun EFTA hefur komist að þeirri niðurstöðu að ívilnunarsamningar íslenskra stjórnvalda við fimm tilgreind fyrirtæki hafi falið í sér ríkisaðstoð sem er óheimil samkvæmt EES-samningnum. Þetta er athyglisvert í ljósi þess að í hér á landi...

Innbrot eru ólögleg

Lögreglunni er ekki heimilt að fremja innbrot vegna rannsóknar sakamála, heldur þarf hún fyrst að afla sér húsleitarheimildar áður en hún má gera slíkar rannsóknir á híbýlum fólks. Sömu lögmál hljóta að eiga við um tölvur, sem eru inni á híbýlum fólks...

Hver tekur við sem dómsmálaráðherra?

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur sagt af sér embætti dómsmálaráðherra vegna ákæru sem hefur verið gefin út á hendur öðrum af tveimur aðstoðarmönnum hennar fyrir að leka viðkvæmum persónuupplýsingum til fjölmiðla og ærumeiðingar með...

Fjármálaeftirlitið afturkalli starfsleyfi Lýsingar

Samkvæmt fréttum eru á annað hundrað mál gegn Lýsingu hf. fyrir dómstólum um þessar mundir, og má því telja líklegt að ljósin í lögfræðideildinni þar verði oft kveikt á nóttunni næsta haust. Þessi mikli málafjöldi er hinsvegar úr öllu samræmi við smæð...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband