Leiđréttingin stenst ekki lög um neytendalán

Réttur neytenda samkvćmt lögum um neytendalán er alls ekki háđur neinum fjárhćđartakmörkunum eđa frádráttarliđum, hann miđast ekki viđ neitt brot af ţví sem óheimilt er ađ innheimta heldur allt sem er óheimilt ađ innheimta, og ţarfnast ekki stađfestingar međ rafrćnum "skilríkjum" útgefnum af bönkunum sjálfum. Lögin um neytendalán eru ekki ný uppfinning heldur voru ţau upphaflega sett fyrir rúmum tuttugu árum síđan og fjórtán ár eru síđan gildissviđ ţeirra var útvíkkađ til húsnćđislána.

Lög um neytendalán eru frábćr og byggjast á tilskipun um neytendalán sem Íslandi er skylt ađ virđa og framfylgja samkvćmt EES-samningnum. Sú "leiđrétting" sem stjórnvöld ćtla sér ađ kynna í dag tekur hinsvegar ekkert miđ af ţeim heldur kveđur 11. gr. laga nr. 35/2014 um leiđréttingu verđtryggđra fasteignaveđlána sérstaklega á um ađ breyting samkvćmt henni sé undanţegin lögum um neytendalán.

Ef ţađ er yfir höfuđ tilefni til ađ mótmćla á Austurvelli í dag, ćttu ţau mótmćli fyrst og fremst ađ snúast um ađ hvetja stjórnvöld til ţess ađ virđa skuldbindingar sínar samkvćmt EES-samningnum, neytendum til hagsbóta, frekar en ađ stofna ţjóđarhagsmunum í hćttu međ ţví ađ brjóta gegn ţeim og baka ríkissjóđi hugsanlega skađabótaskyldu.


mbl.is Lćkka ađ međaltali um 1,3 milljónir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Helgason

Jebb, mín tilfinning er ađ fólk ţurfi ađ huga ađ smáa letrinu í sambandi viđ ţessa leiđréttingu.  En sjáum hvađ setur.

Benedikt Helgason, 10.11.2014 kl. 10:05

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Talandi um ađ skođa smáa letriđ, ţá er rétt ađ benda fólki á ađ skođa lögin um leiđréttinguna og reyna ađ átta sig á ţví hvađa verđbólguviđmiđ á ađ miđa útreikningana viđ?

http://www.althingi.is/lagas/143b/2014035.html

Upplýsingar frá stjórnvöldum hafa veriđ misvísandi um ţetta atriđi, en án ţess ađ lögfest viđmiđ liggi ljóst fyrir er engin leiđ fyrir fólk ađ yfirfara útreikningana og kanna hvort ţeir séu réttir.

Guđmundur Ásgeirsson, 10.11.2014 kl. 14:42

3 Smámynd: Ásta María H Jensen

 Ţetta er heljarins lesefni sem ţú ert ađ beina ađ og fyrir neđan mína hćfni til ađ lesa ţađ sökum athyglisbrests. Gćtir ţú útskýrt ţetta í einfölndu máli fyrir mig?

Ásta María H Jensen, 12.11.2014 kl. 19:39

4 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ásta María, sennilega er best ađ vísa til fyrirsagnarinnar:

"Leiđréttingin stenst ekki lög um neytendalán."

Guđmundur Ásgeirsson, 12.11.2014 kl. 21:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband