Einföld lausn er til sem stjórnvöld hafa ekki notađ

Sjá: Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda

Engra lagabreytinga er ţörf heldur ađeins ađ ţar til bćr stjórnvöld nýti ţau lagalegu úrrćđi sem ţeim standa nú ţegar til bođa. (Sjá viđtengda frétt og fyrri fćrslur hér ţessu bloggi.)

Ađ stjórnvöld hafi ekki nýtt sér lögbođnar heimildir afsakar ţau ekki frá ţví ađ hafa ekki stöđvađ hina ólöglegu starfsemi, sem vel ađ merkja enginn hefur getađ fćrt gild rök fyrir ţví ađ samrćmist lögum, hvorki umrćdd fyrirtćki né hlutađeigandi stjórnvöld.

Ţađ vćri mjög einfalt ađ leggja lögbann á glćpastarfsemina ef vilji stćđi til ţess. Ekki ţarf ađ breyta neinum lögum heldur vćri nóg ađ framfylgja ţeim lögum sem ţegar eru í gildi.

Helstu vandamál íslensks samfélags stafa ekki af ţví ađ lögin séu ekki nóg góđ heldur af ţví ađ ekki er eftir ţeim fariđ og ţeim er ekki heldur framfylgt ţegar á ţau reynir.

Enginn hefur ennţá kćrt mig fyrir meiđyrđi í garđ umrćddra glćpastofnana á undanförnum árum og hlýtur ţví ađ verđa ađ túlka ţađ sem samţykki ţeirra fyrir ţví ađ slíkar ásakanir eigi rétt á sér. Ţetta eru ţví viđurkenndar glćpastofnanir!

(Ţađ sama á viđ um hinar lánastofanirnar sem eru ađeins lunknari ađ dylja okriđ.)


mbl.is Smálán vaxandi vandi međal ungs fólks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Lögbann er skammtímaúrrćđi. Jafnvel ţótt lögbann fengist lagt á ţessa starfsemi er engin trygging fyrir ađ ţađ myndi halda.

Ţađ ađ menn séu ekki kćrđir fyrir ađ skammast út í einhvern ţýđir ekki sjálfkrafa ađ sá sem er skammast úr í sé krimmi :)

Ţorsteinn Siglaugsson, 27.2.2018 kl. 23:30

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Lögbann af ţessu tagi er ekki skammtímaúrrćđi heldur varanlegt og er ađ ţví leyti ólíkt venjulegu lögbanni. Úrrćđiđ byggist á Evróputilskipun og eru dćmi um beitingu ţess frá öđrum Evrópulöndum. Til dćmis var slíkt lögbann lagt á beitingu óréttmćtra vaxtaskilmála í tilteknu lánum spćnskra banka. Međ ţví var ţeim einfaldlega bannađ ađ beita umrćddum skilmálum og ţađ bann stendur enda gerir ţađ ekkert annađ en ađ stađfesta ţađ sem lög segja, ađ ólöglegur skilmáli er ólöglegur og ţví má ekki nota hann. Rétt er ađ athuga ađ ţađ er hvort sem er bannađ ađ nota ólöglega skilmála og lögbann bćtir engu viđ ţađ heldur ţjónar ţeim tilgangi ađ virkja ţćr valdheimildir sem stjórnvöld hafa til ađ framfylgja lögbanni, svo sem međ ţví ađ innsigla starfsstöđvar eđa grípa međ öđrum hćtti inn í rekstur brotlegra ađila til ađ stöđva brotin. Ţar sem smálánafyrirtćkin stunda enga ađra starfsemi en ţá sem er ólögleg myndi ţetta auđvitađ ţýđa endalok ţeirra, sem er einmitt ţađ sem kallađ hefur veriđ eftir í ţjóđfélagsumrćđunni.

Varđandi hitt atriđiđ ţá var ég auđvitađ ekki ađ halda ţví fram ađ ţögn eđa athafnaleysi jafngildi sönnun á broti, heldur fyrst og fremst ađ undirstrika ađ fyrirtćki sem stundar eingöngu ólöglega starfsemi og sýnir af sér einbeittan brotavilja er í rauninni ekkert annađ en glćpasamtök međ kennitölu. Lengi hafa veriđ heimildir í lögum til ađ stöđva starfsemi félaga sem hafa ólöglegan tilgang og ber ţar hćst 1. mgr. 74. gr. stjórnarskráinnar:

Rétt eiga menn á ađ stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, ţar međ talin stjórnmálafélög og stéttarfélög, án ţess ađ sćkja um leyfi til ţess. Félag má ekki leysa upp međ ráđstöfun stjórnvalds. Banna má ţó um sinn starfsemi félags sem er taliđ hafa ólöglegan tilgang, en höfđa verđur ţá án ástćđulausrar tafar mál gegn ţví til ađ fá ţví slitiđ međ dómi.

Guđmundur Ásgeirsson, 27.2.2018 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband