Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Til hamingju með daginn!

Í dag eru liðin tíu ár frá glæstum sigri Íslands í Icesave málinu fyrir EFTA-dómstólnum. Enn eru að koma fram nýjar upplýsingar um málið, en þetta sagði Ólafur Ragnar Grímsson sem þá var Forseti Íslands í viðtali við RÚV í tilefni dagsins: "En ég vil...

Eru bankar eins og hraðfrystihús?

Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, lét merkileg ummæli falla á kynningarfundi fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands í gær: "...bankar eru ekki eins og hraðfrystihús, svo það sé alveg á hreinu. Bankar eru mjög sérstakar...

Hér er leiðin

Lækkið vextina!

Fasteignagjöld hækka um 21,7% í Reykjavík

Fyrirsögn viðtengdrar fréttar er vægast sagt villandi ef ekki röng, en af henni mætti ráða að fasteignagjöld í Reykjavík verði óbreytt á næsta ári frá því sem nú er. Hið rétta kemur ekki í ljós nema lesið sé lengra inn í fréttina, að vegna mikillar...

Viðurkenning á skattsvikum?

Haft er eftir lögmanni veitingastaðar sem er sakaður um launaþjófnað: "Einnig hafi starfs­fólkið, að henn­ar sögn, búið frítt í íbúð á veg­um vinnu­veit­and­ans, þar sem innifalið var in­ter­net, raf­magn og hiti. Þetta séu hlunn­indi sem ekki hafi verið...

Hvenær er óheimilt að skrá vanskil?

Viðtengd frétt fjallar um óréttmæta innheimtu ferðaskrifstofu á eldsneytisgjaldi vegna útskriftarferðar, sem búið var að úrskurða ólöglegt. Haft er eftir föður eins viðkomandi útskriftarnemenda að hann hafi áhyggjur af afleiðingum þess fyrir svo ungt...

Fyrningarreglur eftir gjaldþrot

Í viðtengdum pistli af Smartlandi svarar lögmaður nokkur spurningu frá lesanda sem er ábyrgðarmaður á námsláni, án þess þó að svara raunverulega spurningunni. Hér verða því birt raunveruleg og haldbær svör við spurningunni. Í fyrsta lagi. Hvar er...

Arsmlengdarlögleysa

"...ég er ekki að út­hluta í þessu útboði, það er búið að út­færa þetta í lög­um þannig að þess­ar ákv­arðanir eru all­ar tekn­ar í arms­lengd frá mér.“ Segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra um sölu hluta í Íslandsbanka. En hvað...

Hvernig styðja bankar við heimili?

Fjármálastöðugleikanefnd segir að bankarnir hafi nægt svig­rúm til að styðja við fyr­ir­tæki og heim­ili. Ekki fylgir skýring á því í hverju sá stuðningur gæti verið fólginn. Staðreyndin er nefninlega sú að bankar gefa heimilum ekkert. Þvert á móti...

Heimilin eiga inni hjá bönkunum

Tilefni þessara skrifa er hækkun seðlabankans á meginvöxtum sínum um fjórðung úr 1% í 1,25% í gær. Með fréttum af þessu fylgdu aðvaranir um að þetta gæti leitt til hækkunar á vöxtum húsnæðislána með breytilegum vöxtum. Fjallað var um þetta hér í pistlum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband