Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Fasteignagjöld hækka um 21,7% í Reykjavík

Fyrirsögn viðtengdrar fréttar er vægast sagt villandi ef ekki röng, en af henni mætti ráða að fasteignagjöld í Reykjavík verði óbreytt á næsta ári frá því sem nú er. Hið rétta kemur ekki í ljós nema lesið sé lengra inn í fréttina, að vegna mikillar...

Viðurkenning á skattsvikum?

Haft er eftir lögmanni veitingastaðar sem er sakaður um launaþjófnað: "Einnig hafi starfs­fólkið, að henn­ar sögn, búið frítt í íbúð á veg­um vinnu­veit­and­ans, þar sem innifalið var in­ter­net, raf­magn og hiti. Þetta séu hlunn­indi sem ekki hafi verið...

Hvenær er óheimilt að skrá vanskil?

Viðtengd frétt fjallar um óréttmæta innheimtu ferðaskrifstofu á eldsneytisgjaldi vegna útskriftarferðar, sem búið var að úrskurða ólöglegt. Haft er eftir föður eins viðkomandi útskriftarnemenda að hann hafi áhyggjur af afleiðingum þess fyrir svo ungt...

Fyrningarreglur eftir gjaldþrot

Í viðtengdum pistli af Smartlandi svarar lögmaður nokkur spurningu frá lesanda sem er ábyrgðarmaður á námsláni, án þess þó að svara raunverulega spurningunni. Hér verða því birt raunveruleg og haldbær svör við spurningunni. Í fyrsta lagi. Hvar er...

Arsmlengdarlögleysa

"...ég er ekki að út­hluta í þessu útboði, það er búið að út­færa þetta í lög­um þannig að þess­ar ákv­arðanir eru all­ar tekn­ar í arms­lengd frá mér.“ Segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra um sölu hluta í Íslandsbanka. En hvað...

Hvernig styðja bankar við heimili?

Fjármálastöðugleikanefnd segir að bankarnir hafi nægt svig­rúm til að styðja við fyr­ir­tæki og heim­ili. Ekki fylgir skýring á því í hverju sá stuðningur gæti verið fólginn. Staðreyndin er nefninlega sú að bankar gefa heimilum ekkert. Þvert á móti...

Heimilin eiga inni hjá bönkunum

Tilefni þessara skrifa er hækkun seðlabankans á meginvöxtum sínum um fjórðung úr 1% í 1,25% í gær. Með fréttum af þessu fylgdu aðvaranir um að þetta gæti leitt til hækkunar á vöxtum húsnæðislána með breytilegum vöxtum. Fjallað var um þetta hér í pistlum...

Vaxtalækkanir hafa ekki skilað sér að fullu!

Ing­ólfur Bend­er, aðal­hag­fræðingur Sam­taka iðnaðar­ins, fullyrðir í ViðskiptaMogganum í dag að "Vaxta­lækk­an­ir Seðlabank­ans virðast hafa skilað sér til heim­ila að mestu...". Þetta er kolröng staðhæfing því vaxtalækkanir seðlabankans hafa ekki...

Sjálfstæði stjórnarmanna lífeyrissjóða

...er sagt þurfa að tryggja betur. Seðlabankinn hyggst kalla eftir lagabreytingum þess efnis. Góðu fréttirnar eru að slíkt mál hefur þegar verið lagt fram á Alþingi og er ekkert að vanbúnaði að samþykkja það. Tillaga til þingsályktunar um aukið lýðræði...

Vaxtalækkanir skila sér seint og illa

Þegar Seðlabanki Íslands hóf vaxtalækkunarferli sitt í maí 2019 voru stýrivextir 4,50%. Síðan þá hafa þeir í skrefum verið lækkaðir niður í 1,75%, eða um 61%. Þegar vaxtalækkunarferlið hófst voru lægstu óverðtryggðir vextir íbúðalána hjá bönkunum 6,00%...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband