Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Bitcoin kerfiđ var ekki hakkađ

Fram kemur í viđtengdri frétt ađ íslenskur landsliđsmađur í knattspyrnu hafi tapađ inneign sinni í rafmyntinni Bitcoin. Ţađ er ađ sjálfsögđu slćmt ađ hann hafi orđiđ fyrir slíku tjóni. Af ţessu tilefni kunna, eins og eđlilegt má teljast, ađ vakna...

Einföld lausn er til sem stjórnvöld hafa ekki notađ

Sjá: Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda Engra lagabreytinga er ţörf heldur ađeins ađ ţar til bćr stjórnvöld nýti ţau lagalegu úrrćđi sem ţeim standa nú ţegar til bođa. (Sjá viđtengda frétt og fyrri fćrslur hér ţessu bloggi.) Ađ stjórnvöld hafi...

Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda

Neytendasamtökin segja í tilkynningu sinni ađ svo virđist sem ţau úrrćđi sem stjórn­völd hafi til ađ koma í veg fyr­ir ólög­lega lána­starf­semi dugi skammt, međ vísan til starfsemi svokallađra smálánafyrirtćkja sem bjóđa neytendum ólögleg lán. Ţađ má...

Lýsing: minningargrein um uppvakning

Áriđ 1986 var stofnađ fjármögnunarfyrirtćki undir nafninu Lýsing (kt. 4910861229). Samkvćmt fyrirtćkjaskrá var ţađ fyrirtćki afskráđ áriđ 2007 og hefur aldrei heitiđ "Lykill", andstćtt ţeim misskilningi sem kemur fram í frétt mbl.is. Nema snillingarnir...

Á Íslandi eru einkum ţrjú stór skipulögđ glćpasamtök sem mynda eina samstćđa heild

Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Enginn hefur hingađ til andmćlt ţessu. Ţví miđur er lögreglan ekki búin ađ fatta ţetta.

Evrumýtan um afnám verđtryggingar

Verđtrygging hefur löngum veriđ fastur liđur í ţjóđfélagsumrćđu á Íslandi. Ekki síst vegna hávćrra krafna um afnám einhliđa verđtryggingar á skuldum íslenskra heimila. Í ţeirri umrćđu hefur ţví stundum veriđ haldiđ fram ađ innganga í Evrópusambandiđ og...

Röng hugtakanotkun um ţjóđerni lána

Í međfylgjandi frétt gćtir misvísandi og rangrar hugtakanotkunar um ţjóđerni lána, sem hefur veriđ ţrálát í umrćđu um slík lán. Talađ er jöfnum höndum um "lán í erlendri mynt" og "erlend lán". Ţetta tvennt er ţó engan veginn jafngilt. Ţađ sem rćđur ţví...

Lögfestum stöđugasta gjaldmiđil heims

Ţađ er ekki oft sem til er lausn á einhverju samfélagslegu viđfangsefni sem uppfyllir kröfur allra sem hafa ólíkar skođanir á ţví hvađ sé besta lausnin á ţví. Ţegar um er ađ rćđa framtíđ peningamála á Íslandi takast jafnan á tveir hópar sem eru...

545 milljarđar frá hruni

Uppsafnađur hagnađur nýju bankanna frá stofnun ţeirra í kjölfar hruns fjármálakerfisins nemur nú samtals 545 milljörđum króna sem hafa veriđ teknar út úr hagkerfinu og ţar međ úr höndum almennings. Stćrstan hluta ţess tíma hefur ríkt kreppa og samdráttur...

Flatjarđarkenningar um afnám verđtryggingar

Međal umtöluđustu kosningaloforđa í seinni tíđ eru ţau fyrirheit sem gefin voru í ađdraganda síđustu kosninga um afnám verđtryggingar neytendalána. Nú ţegar langt er liđiđ á kjörtímabiliđ bólar hinsvegar ekkert á efndum ţeirra fyrirheita. Jú, ţađ var...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband