Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Hverjir hafa verðbólguvæntingar?

Þegar vextir eru hækkaðir eða þeim haldið háum er ástæðan fyrir því oft sögð vera miklar "verðbólguvæntingar" en mælingar á þeim væntingum eru gerðar með skoðanakönnunum. Það hlýtur því að vera rannsóknarefni hvers vegna í veröldinni þau sem verða fyrir...

Hvað með rannsókn á aðförinni að heimilunum?

Flest sem gerðist í aðdraganda bankahrunsins hefur verið rækilega rannsakað. Fyrir um tveimur mánuðum hóf RÚV að greina frá umfangsmiklum stuldi og leka á gögnum frá tilteknu embætti sem stóð að sumum þeirra rannsókna. Allar götur síðan hefur nýkjörinn...

Rangfærslur leiðréttar

Utanríkisráðuneytið birti í fyrradag svohljóðandi tilkynningu: Vegna fréttar Morgunblaðsins um bókun 35 Í frétt í Morgunblaðinu í dag er fullyrt að bókun 35 krefjist þess að EES-reglur eigi að ganga framar íslenskum lögum og að það feli í sér framsal...

Almennur fyrningarfrestur kröfuréttinda er fjögur ár

Lesandi sendi Smartlandi spurningu um fyrningartíma skattaskuldar. Einhverra hluta vegna er þeirri spurningu ekki beinlínis svarað heldur fjallað um fyrningartíma skattalagabrota. Fyrning refsinga fyrir afbrot er alls ekki það sama og fyrning skulda eða...

Ranghugmynd um (samfélags)banka

Fréttakona Viðskiptamoggans ber fram spurningu sem byggir á alvarlegri ranghugmynd, í viðtali við Agn­ar Tóm­as Möller í þættinum Spursmál. Spurningin er svohljóðandi: "Er einhver lærdómur sem við getum dregið af ÍL-sjóðs málinu? Því hefur til dæmis...

Leiga á móti leigu er skattfrjáls

Í viðtengdri grein er svarað spurningu frá lífeyrisþega sem fer erlendis á vet­urna og spyr hvort hann geti leigt íbúðina sína út á meðan án þess að fá skerðing­ar? Eins og er réttilega bent á í svarinu teljast leigutekjur til fjármagnstekna og sem...

Öxl er ekki hendi í knattspyrnu

Viðtengd frétt fjallar um athyglisvert mál sem kom í sumar til kasta úrskurðarnefndar vátryggingarmála þar sem var deilt um hvort öxl manns teldist vera hluti handleggsins og þar með útlimur eða hluti af búknum. Eins og háttaði til í málinu hefði...

Þjóðarsjóður?

Er gjaldeyrisforði seðlabankans ekki þjóðarsjóður?

Banna EKKI gistirekstur í íbúðarhúsnæði

Meðfylgjandi frétt er efnislega röng. Þar er étið upp úr til­kynn­ingu á vef Stjórnarráðsins að sam­kvæmt nýlegri laga­breyt­ingu verði rek­end­um gisti­staða ekki leng­ur heim­ilt að leigja út gistirými sem er skil­greint sem íbúðar­hús­næði. Hið rétta...

Rafmyntagröftur er ofurtölvuþjónusta

Ein af stjórnendum gagna­vers­fyr­ir­tæk­is­ins atN­orth segir í viðtengdri frétt að námugröftur eftir raf­mynt­um í ís­lensk­um gagna­ver­um sé á und­an­haldi. Svo er haft eftir henni: „Inn­an nokk­urra mánaða verðum við hjá atN­orth al­veg far­in...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband