Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Vaxtalækkanir hafa ekki skilað sér að fullu!

Ing­ólfur Bend­er, aðal­hag­fræðingur Sam­taka iðnaðar­ins, fullyrðir í ViðskiptaMogganum í dag að "Vaxta­lækk­an­ir Seðlabank­ans virðast hafa skilað sér til heim­ila að mestu...". Þetta er kolröng staðhæfing því vaxtalækkanir seðlabankans hafa ekki...

Sjálfstæði stjórnarmanna lífeyrissjóða

...er sagt þurfa að tryggja betur. Seðlabankinn hyggst kalla eftir lagabreytingum þess efnis. Góðu fréttirnar eru að slíkt mál hefur þegar verið lagt fram á Alþingi og er ekkert að vanbúnaði að samþykkja það. Tillaga til þingsályktunar um aukið lýðræði...

Vaxtalækkanir skila sér seint og illa

Þegar Seðlabanki Íslands hóf vaxtalækkunarferli sitt í maí 2019 voru stýrivextir 4,50%. Síðan þá hafa þeir í skrefum verið lækkaðir niður í 1,75%, eða um 61%. Þegar vaxtalækkunarferlið hófst voru lægstu óverðtryggðir vextir íbúðalána hjá bönkunum 6,00%...

Bjarni fer með kolrangt mál - er hann með óráði?

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svaraði óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í morgun: "Ég vek athygli á því að eftir yfirlýsingu Seðlabankans frá því í morgun hafa vextir á verðtryggðum lánum fallið niður í 0%, ekki bara til skamms tíma heldur allt...

Ekki minnst einu orði á heimilin

Hagsmunasamtök heimilanna sendu í dag frá sér svofellda yfirlýsingu. --- Viðspyrnu er þörf – fyrir hagkerfið og heimilin Í gær kynnti Ríkisstjórn Íslands „Viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf“ vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa...

Ríkisábyrgð á bönkum má aldrei í lög leiða

Það er hughreystandi að sjá yfirlýsingar Guðlaugs Þórs utanríkisráðherra um að hann hafi komið því skýrt á framfæri að Ísland samþykki ekki ríkisábyrgð á innstæðum í bönkum. Slíkri ríkisábyrgð hefur í tvígang verið hafnað af Íslendingum í...

Opnar alls ekki fyrir Uber

Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra hef­ur lagt fram frum­varp til nýrra laga um leigubifreiðaakstur. Með frumvarpinu er brugðist við tilmælum frá Eftirlitsstofnun EFTA, sem telur líkur á því að íslensk löggjöf um leigubifreiðar feli í sér...

Frekar á svartan lista

Fjármálalíf landsins nötrar nú og skelfur yfir meintri "hættu" af því að íslensku bankarnir lendi á svokölluðum "gráum lista" vegna skorts á vörnum gegn peningaþvætti. „Við eigum ekkert heima á þessum gráa lista,“ segir Þórdís Kolbrún...

Smálánafrumvarp er þunnur þrettándi

Nýlegt frumvarp ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem ætlað er að stemma stigu við ólöglegum smálánum, felur í raun lítið annað í sér en lögfestingu á gildandi rétti. Skoðum nánar efni frumvarpsins (með nokkrum einföldunum fyrir lesendur): 1. gr....

Endurútreikningur óþarfur - borgið höfuðstólinn

Nú hafa svokölluð smálánafyrirtæki ákveðið að hætta að sniðganga íslensk lög með því að leggja ólöglega háan kostnað á slík lán. Reyndar fylgir ekki sögunni hvort þau ætli einnig að hætta að sniðganga dönsk lög sem þau segjast starfa eftir, en samkvæmt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband