Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Nýlegt frumvarp ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem ætlað er að stemma stigu við ólöglegum smálánum, felur í raun lítið annað í sér en lögfestingu á gildandi rétti. Skoðum nánar efni frumvarpsins (með nokkrum einföldunum fyrir lesendur): 1. gr....
Viðskipti og fjármál | Breytt 20.10.2019 kl. 00:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú hafa svokölluð smálánafyrirtæki ákveðið að hætta að sniðganga íslensk lög með því að leggja ólöglega háan kostnað á slík lán. Reyndar fylgir ekki sögunni hvort þau ætli einnig að hætta að sniðganga dönsk lög sem þau segjast starfa eftir, en samkvæmt...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
1. Stjórnendur ISAVIA ofh. hafa greinilega tekist til handa við að verja hendur sínar vegna hér um bil tveggja milljarða króna taps af völdum WOW. 2. Með einum eða öðrum hætti mun þetta tap lenda á skattgreiðendum / flugfarþegum. 3. Aðferð stjórnenda...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 00:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Spurð hvort áframhaldandi uppgjör á efnahagshruninu og eftirmálum þess sé aðkallandi segir Katrín [Jakobsdóttir forsætisráðherra] að með rannsóknarskýrslu Alþingis hafi þegar fengist nokkuð skýr heildarmynd." - segir í frétt mbl.is . Berum...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Íslensk ameríska hefur boðað verðhækkanir á Myllubrauði, Orabaunum, Frón kexi og fleiru sem framleitt er á vegum samsteypunnar. Þessi atvinnurekandi tekur þannig af skarið um að raska þeim stöðugleika sem stefnt var að með nýundirrituðum kjarasamningum....
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (31)
„Í fyrsta sinn er hægt að bregðast við samdrætti með vaxtalækkun." Segir Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði og nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands. Við þessi tíðindi vaknar óhjákvæmilega sú spurning, hvers vegna nú sé allt í...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
Miðlun upplýsinga um fyrndar kröfur - mál nr. 2014/753 | Úrlausnir | Persónuvernd "Landsbankanum hf. var óheimilt að miðla upplýsingum um fyrndar kröfur á hendur [A] í skuldastöðukerfi Creditinfo Lánstrausts hf." Úrskurður vegna miðlunar LÍN um fyrndar...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Fram kemur í viðtengdri frétt að íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu hafi tapað inneign sinni í rafmyntinni Bitcoin. Það er að sjálfsögðu slæmt að hann hafi orðið fyrir slíku tjóni. Af þessu tilefni kunna, eins og eðlilegt má teljast, að vakna...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 04:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sjá: Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda Engra lagabreytinga er þörf heldur aðeins að þar til bær stjórnvöld nýti þau lagalegu úrræði sem þeim standa nú þegar til boða. (Sjá viðtengda frétt og fyrri færslur hér þessu bloggi.) Að stjórnvöld hafi...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Neytendasamtökin segja í tilkynningu sinni að svo virðist sem þau úrræði sem stjórnvöld hafi til að koma í veg fyrir ólöglega lánastarfsemi dugi skammt, með vísan til starfsemi svokallaðra smálánafyrirtækja sem bjóða neytendum ólögleg lán. Það má...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»