Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Taka Frónkex út úr vísitölunni?

Íslensk ameríska hefur boðað verðhækkanir á Myllubrauði, Orabaunum, Frón kexi og fleiru sem framleitt er á vegum samsteypunnar. Þessi atvinnurekandi tekur þannig af skarið um að raska þeim stöðugleika sem stefnt var að með nýundirrituðum kjarasamningum....

Afhverju ekki fyrr?

„Í fyrsta sinn er hægt að bregðast við sam­drætti með vaxta­lækk­un." Segir Gylfi Zoega, prófessor í hag­fræði og nefnd­armaður í pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands. Við þessi tíðindi vaknar óhjákvæmilega sú spurning, hvers vegna nú sé allt í...

Fyrndar kröfur á vanskilaskrá

Miðlun upplýsinga um fyrndar kröfur - mál nr. 2014/753 | Úrlausnir | Persónuvernd "Landsbankanum hf. var óheimilt að miðla upplýsingum um fyrndar kröfur á hendur [A] í skuldastöðukerfi Creditinfo Lánstrausts hf." Úrskurður vegna miðlunar LÍN um fyrndar...

Bitcoin kerfið var ekki hakkað

Fram kemur í viðtengdri frétt að íslenskur landsliðsmaður í knattspyrnu hafi tapað inneign sinni í rafmyntinni Bitcoin. Það er að sjálfsögðu slæmt að hann hafi orðið fyrir slíku tjóni. Af þessu tilefni kunna, eins og eðlilegt má teljast, að vakna...

Einföld lausn er til sem stjórnvöld hafa ekki notað

Sjá: Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda Engra lagabreytinga er þörf heldur aðeins að þar til bær stjórnvöld nýti þau lagalegu úrræði sem þeim standa nú þegar til boða. (Sjá viðtengda frétt og fyrri færslur hér þessu bloggi.) Að stjórnvöld hafi...

Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda

Neytendasamtökin segja í tilkynningu sinni að svo virðist sem þau úrræði sem stjórn­völd hafi til að koma í veg fyr­ir ólög­lega lána­starf­semi dugi skammt, með vísan til starfsemi svokallaðra smálánafyrirtækja sem bjóða neytendum ólögleg lán. Það má...

Lýsing: minningargrein um uppvakning

Árið 1986 var stofnað fjármögnunarfyrirtæki undir nafninu Lýsing (kt. 4910861229). Samkvæmt fyrirtækjaskrá var það fyrirtæki afskráð árið 2007 og hefur aldrei heitið "Lykill", andstætt þeim misskilningi sem kemur fram í frétt mbl.is. Nema snillingarnir...

Á Íslandi eru einkum þrjú stór skipulögð glæpasamtök sem mynda eina samstæða heild

Arion banki Íslandsbanki Landsbankinn Enginn hefur hingað til andmælt þessu. Því miður er lögreglan ekki búin að fatta þetta.

Evrumýtan um afnám verðtryggingar

Verðtrygging hefur löngum verið fastur liður í þjóðfélagsumræðu á Íslandi. Ekki síst vegna háværra krafna um afnám einhliða verðtryggingar á skuldum íslenskra heimila. Í þeirri umræðu hefur því stundum verið haldið fram að innganga í Evrópusambandið og...

Röng hugtakanotkun um þjóðerni lána

Í meðfylgjandi frétt gætir misvísandi og rangrar hugtakanotkunar um þjóðerni lána, sem hefur verið þrálát í umræðu um slík lán. Talað er jöfnum höndum um "lán í erlendri mynt" og "erlend lán". Þetta tvennt er þó engan veginn jafngilt. Það sem ræður því...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband