Alvörn ISAVA ohf. - Hneykslunarviđbrögđ

1. Stjórnendur ISAVIA ofh. hafa greinilega tekist til handa viđ ađ verja hendur sínar vegna hér um bil tveggja milljarđa króna taps af völdum WOW.

2. Međ einum eđa öđrum hćtti mun ţetta tap lenda á skattgreiđendum / flugfarţegum.

3. Ađferđ stjórnenda ISAVIA kallast "alvörn" ţar sem ţeir reyna ađ draga málflutninginn fyrir fjölmiđla í stađ ţess ađ byggja á lögum og réttmćtum málsástćđum.

4. Ekkert liggur fyrir um hvort ţađ "loforđ" sem ISAVIA tók af WOW um ađ hafa alltaf tiltćka eina ţotu á KEF til ađ kyrrsetja, hafi yfir höfuđ veriđ löglegt.

Samandregiđ er ólögmćtiđ augljóst, án ţess ađ grafa ţurfi í ofan í smáatriđi málsins.

ISAVIA ohf. hefur tekiđ "dómsmálaráđherrann" á niđurstöđu dómsins og sagst vera ósammála honum, ţó ţotan sé farin úr íslenskri lögsögu.

Ţess vegna er sennilega óhćtt ađ slá ţví föstu ađ ţetta sé hneyksli.

Ţađ skal tekiđ fram ađ ég hef samúđ međ öllum tjónţolum.


mbl.is Sér ekki eftir ákvörđunum Isavia
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband