Alvörn ISAVA ohf. - Hneykslunarviðbrögð

1. Stjórnendur ISAVIA ofh. hafa greinilega tekist til handa við að verja hendur sínar vegna hér um bil tveggja milljarða króna taps af völdum WOW.

2. Með einum eða öðrum hætti mun þetta tap lenda á skattgreiðendum / flugfarþegum.

3. Aðferð stjórnenda ISAVIA kallast "alvörn" þar sem þeir reyna að draga málflutninginn fyrir fjölmiðla í stað þess að byggja á lögum og réttmætum málsástæðum.

4. Ekkert liggur fyrir um hvort það "loforð" sem ISAVIA tók af WOW um að hafa alltaf tiltæka eina þotu á KEF til að kyrrsetja, hafi yfir höfuð verið löglegt.

Samandregið er ólögmætið augljóst, án þess að grafa þurfi í ofan í smáatriði málsins.

ISAVIA ohf. hefur tekið "dómsmálaráðherrann" á niðurstöðu dómsins og sagst vera ósammála honum, þó þotan sé farin úr íslenskri lögsögu.

Þess vegna er sennilega óhætt að slá því föstu að þetta sé hneyksli.

Það skal tekið fram að ég hef samúð með öllum tjónþolum.


mbl.is Sér ekki eftir ákvörðunum Isavia
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband