Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Öfugsnúinn fréttaflutningur um neytendalán

Í tengdri frétt er fjallað um ágreiningsmál sem varðaði lántöku bundna gengi erlendra gjaldmiðla, eða með svokallaðri gengistryggingu, sem var staðfest með dómi Hæstaréttar í júní 2010 og margítrekuðum dómum síðan þá að væri ólögleg. Einhvernveginn tekst...

Stöðugleikaskilyrðin eru svikamylla

Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um svokölluð stöðugleikaskilyrði vegna fyrirhugaðs afnáms fjármagnshafta á slitabú fallinna fjármálafyrirtækja. Hafa talsmenn stjórnvalda meðal annars fullyrt að stöðugleikaframlag samkvæmt tillögum kröfuhafa...

Ólöglegt á Íslandi

Ryan Gra­ves, yf­ir­maður alþjóðastarf­semi Über, er staddur hér á landi til að sækja ráðstefnu um nýsköpun. Við það tilefni hét hann því að fyrirtækið myndi hefja starfsemi hér á landi, þó ekki virðist hafa fylgt því nein tímamörk. Eins og...

Ólögmætur samningur ekki sanngjarn

Af fyrirsögn hinnar tilvísuðu fréttar mætti draga þá ályktun að Héraðsdómur Reykjavíkur hefði dæmt á þá leið að sá verðtryggði lánssamningur sem um var deilt fyrir dómnum, hafi að mati dómsins talist sanngjarn. Þetta er hinsvegar algjörlega kolrangt....

Villandi vaxtaútreikningar

Í tengdri frétt Morgunblaðsins segir að hjá tilteknu veðlána­fyr­ir­tæk­i sé hægt að fá lánaðar allt að 100 millj­ón­ir króna gegn trygg­ingu í lausamunum af ýmsu tagi (handveði). Lánið sé veitt til þriggja mánaða á 4,5% vöxt­um á mánaðar­grund­velli,...

Villandi fyrirsögn

Af fyrirsögn meðfylgjandi fréttar mætti ráða að staða einstæðra foreldra hafi stórbatnað frá fyrra ári eða um tæp 36%. Þetta er í sjálfu sér ekki rangt, en að notuð sé prósenta í stað rauntölu sýnir vel hversu villandi tölfræði getur verið ef ekki er...

Peningamagni í umferð er ekki stjórnað á Íslandi

Seðlabanki Íslands hefur ekki yfir neinum stjórntækjum að ráða sem ráða peningamagni í umferð. Bankinn getur haft áhrif á vexti og ákveðið hversu stífur hann er á undanþágum frá gjaldeyrisviðskiptum, en peningamagni stjórnar hann ekki. Hér á landi er oft...

SEGJAST fara eftir siðareglum frá 2011

... en gera það ekki í reynd. (Sko, ég leiðrétti þetta fyrir ykkur. :)

Stórundarlegt mál

Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag er haft eftir heimildum blaðsins að Seðlabankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna dómsmáls hans gegn bankanum vegna ágreinings um launakjör. Þar er einnig greint frá því líkt og fram...

Villandi fyrirsögn

Samkvæmt fyrirsögn tengdrar fréttar hefur heimilum í "vanskilum" við Íbúðalánasjóð fækkað, og er vitnað um það í mánaðarskýrslu sjóðsins. En það er auðvitað ekkert skrýtið þar sem þrátt fyrir boðaða frestun á nauðungarsölum , er ekkert lát á þeim. Hjá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband