Færsluflokkur: Fjölmiðlar
Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag er haft eftir heimildum blaðsins að Seðlabankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna dómsmáls hans gegn bankanum vegna ágreinings um launakjör. Þar er einnig greint frá því líkt og fram...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Samkvæmt fyrirsögn tengdrar fréttar hefur heimilum í "vanskilum" við Íbúðalánasjóð fækkað, og er vitnað um það í mánaðarskýrslu sjóðsins. En það er auðvitað ekkert skrýtið þar sem þrátt fyrir boðaða frestun á nauðungarsölum , er ekkert lát á þeim. Hjá...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
„Of mikil óvissa er þó um fyriráætlanir stjórnvalda til að meta hvort að draga muni í raun úr sjálfstæði Seðlabankans,“ segir IFS greining. Hitt sé hins vegar ljóst að verði dregið úr sjálfstæði Seðlabankans munu verðbólguhorfur versna. Það...
Fjölmiðlar | Breytt 18.2.2014 kl. 01:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Hagfræðingur Landsbankans heldur því fram að óverðtryggð lán séu dýrari en verðtryggð. Þetta er hinsvegar ekki allskostar rétt. Í Morgunblaðinu í dag eru tekin dæmi um kostnað við 20 milljón króna lán miðað við mismunandi forsendur. Tekin eru dæmi um...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Rafmyntir eru ekki allar eins. Reyndar er til umtalsverður fjöldi þeirra. https://en.bitcoin.it/wiki/List_of_alternative_cryptocurrencies Þær falla hinsvegar allar í skuggann af Bitcoin , af ýmsum ástæðum. Meðal þeirra ástæðna er að margar þeirra eru...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Því er haldið fram í meðfylgjandi frétt að heimilum í vanskilum við Íbúðalánasjóð hafi fækkað. Þetta er eflaust ekki rangt í sjálfu sér, en með því að setja þetta svona fram er samt gefin villandi mynd af raunveruleikanum. Sjónhverfingin liggur í því að...
Fjölmiðlar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Samkvæmt lögum nr. 155/2010 um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki nemur skatthlutfall 0,041% af heildarskuldum fjármálafyrirtækja. Heildarskuldir MP banka eru samkvæmt nýjasta árshlutauppgjöri tæpir 57,1 milljarðar króna, og hefði hann því að óbreyttu...
Fjölmiðlar | Breytt 20.1.2014 kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
RÚV: Boðar upprisu millistéttarinnar Fréttamaður : Sigmundur Davíð fullyrti í ræðu sinni að ríkisstjórnarflokkarnir myndu uppfylla öll þau fyrirheit sem gefin voru í skuldamálum. SDG : "Við munum blanda þessum leiðum saman, en ekki til að draga úr hvorri...
Fjölmiðlar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Umræða um ný lög um neytendalán er því miður á villigötum og erfitt að gera sér í hugarlund hvaða hagsmunir ýmsir aðilar sem um þau fjalla virðast hafa af því að afvegaleiða umræðuna með þeim hætti sem þeir gera. Aðalatriðið er auðvitað að það er einkum...
Fjölmiðlar | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
http://en.wikipedia.org/wiki/Mermaid#Animal_Planet_broadcasts "... in May 2013, Animal Planet aired another docu-fiction titled Mermaids: The New Evidence featuring "previously unreleased video evidence", including what a former Iceland GeoSurvey...
Fjölmiðlar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»