Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Frábærar fréttir
10.2.2014 | 15:42
Hollenski seðlabankinn DNB og breski innstæðusjóðurinn FSCS hafa stefnt Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi, TIF, fyrir héraðsdóm, og krefjast þar greiðslu tæplega 556 milljarða króna. Þetta eru frábærar fréttir því svo virðist sem...
Afnám verðtryggingar forsenda lágrar verðbólgu
7.2.2014 | 20:15
Greiningardeild Arion banka segir að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands sé í dauðafæri að halda verðbólgu skaplegri til lengri tíma en örfárra mánaða í senn. Þetta er svo sannarlega rétt hjá greiningardeildinni, ekki síst vegna þess að nú liggur fyrir...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 20:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ekki Bitcoin heldur eftirlíking
6.2.2014 | 22:33
Rafmyntir eru ekki allar eins. Reyndar er til umtalsverður fjöldi þeirra. https://en.bitcoin.it/wiki/List_of_alternative_cryptocurrencies Þær falla hinsvegar allar í skuggann af Bitcoin , af ýmsum ástæðum. Meðal þeirra ástæðna er að margar þeirra eru...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Icesave IV: Riftun Landsbankabréfanna
28.1.2014 | 18:26
Til þess að bræða snjóhengjuna þarf að byrja á því að taka ólöglegu Lansbankabréfin og rífa þau í tætlur. Því næst að kveikja í tætlunum. Sturta svo öskunni niður úr klósettinu. Loks að senda út fréttatilkynningu um að lögmæti annara hluta í...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Frumvarpið löngu tilbúið
27.1.2014 | 19:17
Katrín Jakobsdóttir (VG) spurði forsætisráðherra á Alþingi í dag um afnám verðtryggingar, meðal annars "hvernig nákvæmlega hann sjái það fyrir sér að það fari fram". Þó svo að forsætisráðherra hafi ekki svarað því hreint út þá er svarið í raun...
Villandi fréttaflutningur
21.1.2014 | 18:50
Því er haldið fram í meðfylgjandi frétt að heimilum í vanskilum við Íbúðalánasjóð hafi fækkað. Þetta er eflaust ekki rangt í sjálfu sér, en með því að setja þetta svona fram er samt gefin villandi mynd af raunveruleikanum. Sjónhverfingin liggur í því að...
Mikið fár út af litlu
19.1.2014 | 21:17
Samkvæmt lögum nr. 155/2010 um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki nemur skatthlutfall 0,041% af heildarskuldum fjármálafyrirtækja. Heildarskuldir MP banka eru samkvæmt nýjasta árshlutauppgjöri tæpir 57,1 milljarðar króna, og hefði hann því að óbreyttu...
Viðskipti og fjármál | Breytt 20.1.2014 kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Ástæðan er vel þekkt
11.1.2014 | 15:50
Námslánin eru verðtryggð og hækka í staðinn fyrir að lækka. Jafnvel þó reynt sé að standa í skilum með þau.
Ríkissjóður skaðlaus af Dróma
31.12.2013 | 02:30
Samningar hafa náðst um úrlausn þeirra lánasafna sem Drómi hf. hefur vélað með allt frá falli SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans í mars 2009. Þar sem marga fyrrum "viðskiptavini" Dróma hf. hefur lengt eftir þess háttar úrlausn er þetta auðvitað...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 02:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ekki fækkun heldur fjölgun
28.12.2013 | 14:05
Árið 2013 voru 445 fasteignir seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík en þær höfðu verið 505 talsins árið áður. Sérstaka athygli vekja tölurnar í desember, en þá gaf innanríkisráðherra sig undan látlausum þrýstingi sem Hagsmunasamtök...