Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Frábærar fréttir

Hollenski seðlabankinn DNB og breski innstæðusjóðurinn FSCS hafa stefnt Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta á Íslandi, TIF, fyrir héraðsdóm, og krefjast þar greiðslu tæplega 556 milljarða króna. Þetta eru frábærar fréttir því svo virðist sem...

Afnám verðtryggingar forsenda lágrar verðbólgu

Greiningardeild Arion banka segir að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands sé í dauðafæri að halda verðbólgu skaplegri til lengri tíma en örfárra mánaða í senn. Þetta er svo sannarlega rétt hjá greiningardeildinni, ekki síst vegna þess að nú liggur fyrir...

Ekki Bitcoin heldur eftirlíking

Rafmyntir eru ekki allar eins. Reyndar er til umtalsverður fjöldi þeirra. https://en.bitcoin.it/wiki/List_of_alternative_cryptocurrencies Þær falla hinsvegar allar í skuggann af Bitcoin , af ýmsum ástæðum. Meðal þeirra ástæðna er að margar þeirra eru...

Icesave IV: Riftun Landsbankabréfanna

Til þess að bræða snjóhengjuna þarf að byrja á því að taka ólöglegu Lansbankabréfin og rífa þau í tætlur. Því næst að kveikja í tætlunum. Sturta svo öskunni niður úr klósettinu. Loks að senda út fréttatilkynningu um að lögmæti annara hluta í...

Frumvarpið löngu tilbúið

Katrín Jakobsdóttir (VG) spurði forsætisráðherra á Alþingi í dag um afnám verðtryggingar, meðal annars "hvernig nákvæmlega hann sjái það fyrir sér að það fari fram". Þó svo að forsætisráðherra hafi ekki svarað því hreint út þá er svarið í raun...

Villandi fréttaflutningur

Því er haldið fram í meðfylgjandi frétt að heimilum í vanskilum við Íbúðalánasjóð hafi fækkað. Þetta er eflaust ekki rangt í sjálfu sér, en með því að setja þetta svona fram er samt gefin villandi mynd af raunveruleikanum. Sjónhverfingin liggur í því að...

Mikið fár út af litlu

Samkvæmt lögum nr. 155/2010 um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki nemur skatthlutfall 0,041% af heildarskuldum fjármálafyrirtækja. Heildarskuldir MP banka eru samkvæmt nýjasta árshlutauppgjöri tæpir 57,1 milljarðar króna, og hefði hann því að óbreyttu...

Ástæðan er vel þekkt

Námslánin eru verðtryggð og hækka í staðinn fyrir að lækka. Jafnvel þó reynt sé að standa í skilum með þau.

Ríkissjóður skaðlaus af Dróma

Samningar hafa náðst um úrlausn þeirra lánasafna sem Drómi hf. hefur vélað með allt frá falli SPRON og Frjálsa fjárfestingarbankans í mars 2009. Þar sem marga fyrrum "viðskiptavini" Dróma hf. hefur lengt eftir þess háttar úrlausn er þetta auðvitað...

Ekki fækkun heldur fjölgun

Árið 2013 voru 445 fasteignir seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík en þær höfðu verið 505 talsins árið áður. Sérstaka athygli vekja tölurnar í desember, en þá gaf innanríkisráðherra sig undan látlausum þrýstingi sem Hagsmunasamtök...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband