Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Verðtrygging eykur verðbólgu

Verðtrygging er ein helsta ógn við fjármálastöðugleika á Íslandi. Sjá nánar hér: Indexation considered harmful - bofs.blog.is Hér má sjá áhrif verðtryggingarinnar á skuldir heimilanna: Og hér má sjá aukningu peningamagns í umferð undanfarin ár: Þetta er...

Hvað sagði forsætisráðherra um skuldaleiðréttinguna?

RÚV: Boðar upprisu millistéttarinnar Fréttamaður : Sigmundur Davíð fullyrti í ræðu sinni að ríkisstjórnarflokkarnir myndu uppfylla öll þau fyrirheit sem gefin voru í skuldamálum. SDG : "Við munum blanda þessum leiðum saman, en ekki til að draga úr hvorri...

Drómi ?

Var fyrsta hugmyndin sem kviknaði við lestur fréttarinnar... http://www.fme.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettir/nr/1901 http://www.fme.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/gagnsaeistilkynningar/nr/1979

Hvað sagði seðlabankastjóri um skuldaleiðréttinguna?

Hér að neðan má sjá svör seðlabankastjóra við spurningu Helga Hjörvar á opnum nefndarfundi í morgun um möguleg áhrif hugsanlegs skuldaleiðréttingarsjóðs. Ég hef leyft mér að undirsrtika markverðustu punktana sem þar komu fram....

Umfjöllun um neytendalán á villigötum

Umræða um ný lög um neytendalán er því miður á villigötum og erfitt að gera sér í hugarlund hvaða hagsmunir ýmsir aðilar sem um þau fjalla virðast hafa af því að afvegaleiða umræðuna með þeim hætti sem þeir gera. Aðalatriðið er auðvitað að það er einkum...

Neyðarlögin héldu fyrir Evrópudómstólnum

Evrópudómstólinn kvað í morgun upp dóm sinn í máli nr. C-85/12 er varðar vernd slitabúa fjármálafyrirtækja fyrir kröfuhöfum. Meðal þess sem reyndi á var hvort heimilt væri að ganga að eignum slitabúa í öðrum aðildarríkjum EES, hafi þau verið tekin í...

Stöðugasta mynt í heimi

Undanfarin þrjú ár hefur íslenska krónan verið ein stöðugasta mynt í heimi, samanborið við helstu viðskiptamyntir. Þetta er sagt vera gjaldeyrishöftum að þakka. Hvern hefði grunað það fyrirfram? Er ekki uppskriftin að "stöðugleika" þá fundin? Reyndar er...

Gjaldþrot af völdum verðtryggingar

Íbúðalánasjóður er gjaldþrota, það hefur loksins verið viðurkennt. Þessi staðar er uppi þrátt fyrir viðskiptamódel byggt alfarið og eingöngu á verðtryggingu, sem að mati sumra íslenskra hagfræðinga er ein besta uppfinningin síðan niðursneitt brauð varð...

Hæst bylur í götóttri tunnu

Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar heldur því fram að orð forsætisráðherra verði sífellt illskiljanlegri. Nú veit ég ekki alveg hvað veldur, nema kannski ef ske kynni að það stafi af því að forsætisráðherrann nýbakaði talar ekki mikla evrópsku,...

Hækka stimpilgjald kaupsamninga

Samkvæmt framlögðu frumvarpi fjármálaráðherra er gert ráð fyrir að stimpilgjald á lánsskjölum leggist af. Það eru vissulega ánægjulegt tíðindi, reyndar eru þessi að skjöl að nokkru leyti undanþegin samkvæmt núgildandi lögum þegar um fasteignaverðbréf...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband