Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
meðfylgjandi frétt mætti að grunlausu ef til vill skilja þannig að: Heimilum sem eru í vanskilum við Íbúðalánasjóð hefur fækkað um 10% það sem af er ári eða um 420 heimili . Við fyrstu sýn mætti jafnvel halda sem svo að þetta væri merki um "bætt ástand"?...
Viðskipti og fjármál | Breytt 20.9.2013 kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Neytendur sem telja á sér brotið með framkvæmd lánssamninga eru hvattir til þess að senda lánveitendum kröfubréf þar sem farið er fram á endurgreiðslu lögum samkvæmt, ásamt dráttarvöxtum frá dagsetningu bréfsins: Endurkröfubréf vegna neytendalána -...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
http://betrapeningakerfi.is/bref-til-hagraedingarhops/ - Sent hagræðingahópi á vegum ríkisstjórnar Íslands og birt á vef birt á vef Betra peningakerfis þann 30. ágúst 2013. Guðmundur Ásgeirsson kerfisfræðingur hefur sent eftirfarandi bréf til...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 15:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Skipan í sérfræðingahópa á vegum stjórnvalda í gær, annars vegar um afnám verðtryggingar og hins vegar um leiðréttingar lána, hefur vakið talsverða athygli og sitt sýnist hverjum. Sumir vilja meina að fulltrúar í hópunum hafi verið skipaðir á grundvelli...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
"Eina leiðin til þess að fá sjóðina til þess að bera nokkurn kostnað af Íbúðalánasjóði er með því að afnema eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar", segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða. Talandi um eignarrétt þá hljóta...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nokkurs misskilnings hefur gætt að undanförnu um fyrningartíma endurkröfuréttinda sem skuldarar kunna að eiga á hendur fjármálafyrirtækjum vegna lánasamninga sem þeir hafa ofgreitt af samkvæmt ólögmætum ákvæðum um verðtryggingu, vexti eða annan...
Viðskipti og fjármál | Breytt 12.8.2013 kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's varar við áhættu sem stöðu ríkissjóðs Íslands kunni að stafa af áætlun ríkisstjórnarinnar um að lækka skuldir heimila. Yfirlýsing S&P byggir hinsvegar á þeirri forsendu að lækkunin verði framkvæmd með þeim...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Tryggingasjóður innstæðueigenda og fjárfesta ( TIF ) hefur valið sér nýjan geymslustað fyrir fjármuni sjóðins: Landsbankann (þann nýja). Samkvæmt ársreikningi 2012 voru í árslok samtals 30 milljarðar í sjóðnum sem lágu á reikningi hjá Seðlabanka Íslands....
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Meðal þess sem kemur frá í nýútkominni skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um starfsemi Íbúðalánasjóðs, er eftirfarandi: „Þrátt fyrir eindreginn vilja Ríkisábyrgðasjóðs til að upplýsa viðeigandi aðila um áhyggjur sínar virðast umsagnir og áhyggjur...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Rannsóknarskýrsla um starfsemi Íbúðalánasjóðs kemur út í dag. Það verður forvitnilegt að sjá hvað verður í skýrslunni, og jafnframt hvað ekki. Þar á meðal hvort í henni sé að finna eitthvað um afleiðingar þess að byggja rekstrarmódel svo stórs...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»