Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

En verðmerkingar á neytendalánum?

Skýrt er frá því að Neytendastofa sendi frá sér skilaboð til kaupmanna þar sem brýnt er fyrir þeim að hafa verðmerkingar í lagi. Samkvæmt íslenskum lögum fer Neytendastofa með eftirlit með verðmerkingum, og er það vel að stofnunin skuli sinna þeim...

Ekkert að marka OECD

Nýlega kom út skýrsla frá efnahags og framfarastofnuninni OECD þar sem fullyrt var að verulega hefði dregið úr misskiptingu á Íslandi eftir hrun. En 10% fjölskyldna eiga 41% af skuldunum. Stofnuninni hefur greinilega mistekist að fara yfir skuldahliðina...

Sjá umsögn Hagsmunasamtaka heimilanna

Hagsmunasamtök heimilanna eru steinhissa á því að undanfarna daga hafa fjölmiðlar landsins verið með síbyljandi umfjöllun um þær umsagnir sem borist hafa efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis vegna þingsályktunartillögu um aðgerðir vegna skuldavanda...

En ekki hvað?

Formaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp á Alþingi þar sem fyrsta greinin er svohljóðandi: Seðlabanki Íslands skal stuðla að fjármálastöðugleika. Algjörlega Bjarni. Og emmess á að framleiða ís. Vífilfell framleiða kók. N1 að selja pulsur....

1. apríl hjá Bankasýslunni?

Samkvæmt yfirlýsingum talsmanns Landsbankans á bankinn ekki gjaldeyri fyrir afborgunum meintra skulda hans við þrotabú gamla Landsbankans lengur en fram til ársins 2016. Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum um gjaldeyrisforða og spá um viðskiptajöfnuð til...

Ekki um neytendalán

Plastiðjumálið fjallar ekki um neytendalán og byggist niðurstaða dómsins því ekki á lögum um neytendalán og óréttmæta skilmála í neytendasamningum. Það á enn eftir að falla dómur um slíkt og því ættu talsmenn Landsbankans að fara varlega í yfirlýsingum...

Flestar snjóhengjur enda með bráðnun!

Flestar snjóhengjur bráðna að vori og veita gróðri jarðar ýmis nauðsynleg næringarefni þegar þær renna niður hlíðar fjallanna í vökvaformi. "Kvikar snjóhengjur" sem verða svo á endanum að snjóflóðum heyra hinsvegar til undantekninga og eins og allt sem...

Stolnar hugmyndir - en góðar

Morgunblaðið fjallar í dag um hugmyndir að því hvernig leysa megi úr svokölluðum snjóhengjuvanda, þ.e.a.s. sem tengist erlendri stöðu þjóðarbúsins sem er óleyst eftir bankahrunið 2008. Í umfjöllun blaðsins segir meðal annars: Jafnramt gætu yfirvöld...

Lausnirnar liggja nú þegar fyrir

Fyrir rúmu ári síðan voru lögð drög að frumvarpi um afnám verðtryggingar. 140. löggjafarþing - erindi nr. Þ 140/1599 Heildstætt frumvarp um afnám verðtryggingar neytendasamninga var skrifað upp frá því, og eftir talsverða vinnu við fullnaðarfrágang þess...

Spáir samdrætti á Kýpur til 2015

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáir því að hagkerfi Kýpur muni dragast saman um 8,7% á þessu ári, og 3,9% á því næsta, en vaxa um 1,1% á því þarnæsta eða 2015. Einfaldur hlutfallareikningur leiðir í ljós að: (100%-8,7%)*(100%-3,9%)*(100%+1,1%) - 100% =...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband