Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Greiða út í krónum takk

Þjóðarbúið þarf að nota þann gjaldeyri sem liggur í eigu þrotabúa fallinna fjármálafyrirtækja sem bíða þess að verða leyst upp. Samkvæmt lögum um gjaldþrotaskipti verða kröfuhafar þrotabúanna að sætta sig við að fá kröfur sínar hugsanlega greiddar í...

Hvað með Landsbankabréfið?

„Afl - sparisjóður uppfyllir kröfur fjármálaeftirlits um eigið fé og rekstur hans gekk ágætlega á síðasta ári. Eigi að síður er mikil óvissa enn varðandi lögmæti erlendra lána, en stjórn telur að búið sé að leggja nægjanlega mikið í...

Orsök vandans er verðtrygging

Ásta Helgadóttir umboðsmaður skuldara segir að frysting lána sé lausn sem ekki hjálpi öllum. Hún lækkar tímabundið greiðslubyrðina en heildarkostnaðurinn eykst. Því miður eru margir ennþá þannig staddir að þeir geta ekki greitt. Það mætti samt segja allt...

Lausn snjóhengjuvandans hér

Slitastjórn Landsbankans hefur óskað eftir því við Seðlabanka Íslands að fá að flytja 200 milljarða í erlendum gjaldeyri úr landi til að borga Icesave. Seðlabankinn hafnaði því, réttilega, enda hefur bæði íslenski löggjafinn hafnað því auk þess að fá þá...

Verðstöðvun strax!

Einn stærsti einstaki verðbólguvaldurinn á Íslandi er hár fjármagnskostnaður sem öðru fremur stafar af verðtryggingu fjárskuldbindinga í bankakerfinu sem ýtir undir þenslu fjármagnseigna og rýrir þannig sífellt verðgildi krónunnar og skapar óstöðugleika....

Verðtryggingarsnjóhengjan

Þrátt fyrir að verðbólgan hafi farið lækkandi að undanförnu eru ýmsir undirliggjandi þættir líklegir til að viðhalda verðbólguþrýstingi, að mati sérfræðinga sem benda m.a. á að allar líkur séu á að gengi krónunnar gefi eftir í haust. Það sem þeir segja...

Flott: gefið ykkur þá fram!

Haft er eftir ónefndum "vini" svokallaðra erlendra kröfuhafa í Financial Times að þeir séu tilbúnir til viðræðna við íslensk stjórnvöld, þar sem þeir muni krefjast þess að fá kröfur sínar greiddar að fullu. Ekki fylgir þó sögunni hvernig slíkar kröfur...

NEI frekar 88,8 milljarða

...og það í ISK en svo ekki krónu meir heldur en það! Að greiða eitt einasta pund eða evru í þessa hít þýðir að taka þarf það af gjaldeyri sem við einfaldlega eigum ekki og getum þess vegna ekki skaffað nýja ríkisbankanum. NEI því var hafnað -...

NEI því var hafnað

Æðsti löggjafi á Íslandi og fullveldishafi, íslenska þjóðin, sem nú hefur eignast Landsbankann að fullu, hefur hafnað því að greiða upp í skuldir þrotabús gamla bankans. Þar með taldar eru skuldir þrotabús gamla bankans við tryggingasjóð innstæðueigenda...

Opinber vísbending um huglæga afstöðu?

Þann 15. febrúar 2012 lögðu Hagsmunasamtök heimilanna fram hjá Sérstökum saksóknara, kæru á hendur öllum stjórnendum allra þeirra bankastofnana sem veittu ólögmæt gengistryggð lán frá árinu 2001 og sem síðan hafa innheimt þessi lán. Í kæru samtakanna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband