Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
Fréttatilkynning frá Hagsmunasamtökum heimilanna: Neytendastofa hefur birt ákvörðun nr. 8/2014 vegna kvörtunar yfir verðtryggðu húsnæðisláni Íslandsbanka. Með ákvörðuninni eru staðfest alvarleg brot bankans á ákvæðum laga nr. 121/1994 um neytendalán og...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér má finna rannsóknarskýrslu Hagsmunasamtaka heimilanna um afdrif SPRON og stofnun og starfsemi Dróma hf. í kjölfarið, sem var gefin út fyrir löngu. http://www.scribd.com/doc/187827002/2013-HH-Rannsoknarskýrsla-Dromi Þessi skýrsla, sem hefur verið send...
Viðskipti og fjármál | Breytt 25.2.2014 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
„Það er mikil fylgni milli peningamagns í umferð og verðbólgu – engin dæmi um að gjaldmiðill hafi fallið nema peningaleg þensla hafi átt sér stað ,“ segir Hafsteinn Hauksson, sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Eins og nýlegar...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 16:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Samkvæmt fyrirsögn tengdrar fréttar hefur heimilum í "vanskilum" við Íbúðalánasjóð fækkað, og er vitnað um það í mánaðarskýrslu sjóðsins. En það er auðvitað ekkert skrýtið þar sem þrátt fyrir boðaða frestun á nauðungarsölum , er ekkert lát á þeim. Hjá...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 17:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í skýrslunni er einnig fjallað um vaxtakjör innan sambandsins en í niðurstöðunum kemur meðal annars fram að þrátt fyrir sameiginlega mynt sé talsverður munur á vöxtum milli landa á evrusvæðinu . Gildi það bæði hvað varðar fólk og fyrirtæki, innláns- og...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
„Of mikil óvissa er þó um fyriráætlanir stjórnvalda til að meta hvort að draga muni í raun úr sjálfstæði Seðlabankans,“ segir IFS greining. Hitt sé hins vegar ljóst að verði dregið úr sjálfstæði Seðlabankans munu verðbólguhorfur versna. Það...
Viðskipti og fjármál | Breytt 18.2.2014 kl. 01:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Jafnvel Moody's virðist núna hafa lesið dóm EFTA dómstólsins um innstæðutryggingar, og hefur sent frá sér tilkynningu þar sem niðurstöður hans eru áréttaðar, sem eru þær helstar að engin greiðsluskylda hvílir á íslenska ríkinu. Eini misskilningurinn sem...
Viðskipti og fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Samkvæmt fréttum sem voru að berast verða allar millifærslur inn í landið héðan í frá álitnar skattskyldar tekjur, og þarlendum bönkum gert skylt að halda eftir 20% af fjármagnsfærslum eða sem svarar til skattsins. Til þess að fá undanþágu frá þessu...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 18:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hagfræðingur Landsbankans heldur því fram að óverðtryggð lán séu dýrari en verðtryggð. Þetta er hinsvegar ekki allskostar rétt. Í Morgunblaðinu í dag eru tekin dæmi um kostnað við 20 milljón króna lán miðað við mismunandi forsendur. Tekin eru dæmi um...
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Nú er liðið rúmt ár síðan EFTA-dómstólinn kvað upp dóm sinn um að íslenska ríkinu bæri ekki að gangast í ábyrgð fyrir skuldbindingar Tryggingasjóðs innstæðueigenda og fjárfesta (TIF), sem er reyndar meira að segja óleyfilegt samkvæmt tilskipun 94/19/EB....
Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 22:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»