Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Matsfyrirtæki virðist ekkert hafa lært

Matsfyrirtækið S&P hefur veitt Íslandsbanka lánshæfiseinkunnina BB+ með stöðugum horfum. Af þessu má helst ráða að þetta fyrirtæki hafi lítið eða ekkert lært af reynslunni, eftir að hafa gefið forveranum Glitni fyrsta flokks einkunn allt fram til ársins...

Aukning peningamagns veldur verðbólgu

Eins og kemur fram í tengdri frétt leiðir aukning peningamagns í umferð til verðbólgu. Samkvæmt hagfræðinni er þessu samhengi lýst í einfaldaðri mynd með jöfnunni: Þar sem M er peningamagn, V er veltuhraði, P er verðlag og Q er raunframleiðslustig....

Eina þingræða dagsins sem skiptir máli

Eina þingræða dagsins sem skipti máli var rúmlega tíu mínútna löng ræða 10. þingmanns Reykjavíkur-Suður, Jóns Þórs Ólafssonar: http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20140402T175145 Afhverju er þetta eina þingræða dagsins sem skiptir...

Myndu lækka um 50% samkvæmt lögum

Ríkisstjórnin segist ætla að lækka skuldir heimila um allt að 20%. Ef ríkisstjórnin hefði hinsvegar í hyggju að fara að lögum (um neytendalán og óréttmæta viðskiptahætti) myndu þær (meintu) "skuldir" lækka um allt að 50%. Þannig virðist ríkisstjórnin...

Yfirtakan fjármögnuð af neytendum?

"Í Fréttablaðinu ... laugardaginn 8. mars birtist auglýsing frá Hagsmunasamtökum heimilanna vegna starfshátta Lýsingar hf." Sjá: http://www.heimilin.is/varnarthing/frettirhagsmunasamtokin/item/1691 Meðal þess sem kom fram í umræddri auglýsingu var...

Sjá frumvörpin hér

Haft er eftir verkefnisstjóra um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána að frumvörp um skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar séu nánast tilbúin. Ekki fylgir hinsvegar fréttinni sú staðreynd að frumvörp um skuldaleiðréttingu heimilanna sjálfra eru löngu...

Stórundarlegt mál

Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag er haft eftir heimildum blaðsins að Seðlabankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna dómsmáls hans gegn bankanum vegna ágreinings um launakjör. Þar er einnig greint frá því líkt og fram...

Villandi fyrirsögn - viðskipti eru skattskyld

Með fyrirsögn tengdrar fréttar er vísað til rafmyntarinnar Bitcoin og skattskyldu. Fyrirsögnin er hinsvegar villandi fyrir þær sakir að gefið er í skyn að Bitcoin hafi eitthvað með skatta að gera. Það er álíka fáránlegt og að halda því fram að krónur séu...

Hafa efni á að leiðrétta lánin

Nú liggja fyrir ársuppgjör stóru bankanna þriggja vegna síðasta árs. Samkvæmt þeim var samanlagður hagnaður þeirra 64 milljarðar króna, og er þá samanlagður hagnaður frá stofnun þeirra haustið 2008 orðinn alls tæpir 299 milljarðar króna. Meðal þess sem...

(Þ)röng túlkun ákvörðunarorða

Í fréttatilkynningu frá Íslandsbanka vegna ákvörðunar Neytendastofu nr. 8/2014 segir að bankinn sé efnislega ósammála Neytendastofu hvað varðar þá niðurstöðu að það verklag sem viðhaft var, þar sem gert var ráð fyrir óbreyttu verðlagi við útreikning á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband