Færsluflokkur: Verðtrygging

Afnám verðtryggingar forsenda lágrar verðbólgu

Greiningardeild Arion banka segir að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands sé í dauðafæri að halda verðbólgu skaplegri til lengri tíma en örfárra mánaða í senn. Þetta er svo sannarlega rétt hjá greiningardeildinni, ekki síst vegna þess að nú liggur fyrir...

Frumvarpið löngu tilbúið

Katrín Jakobsdóttir (VG) spurði forsætisráðherra á Alþingi í dag um afnám verðtryggingar, meðal annars "hvernig nákvæmlega hann sjái það fyrir sér að það fari fram". Þó svo að forsætisráðherra hafi ekki svarað því hreint út þá er svarið í raun...

Ástæðan er vel þekkt

Námslánin eru verðtryggð og hækka í staðinn fyrir að lækka. Jafnvel þó reynt sé að standa í skilum með þau.

Verðtrygging eykur verðbólgu

Verðtrygging er ein helsta ógn við fjármálastöðugleika á Íslandi. Sjá nánar hér: Indexation considered harmful - bofs.blog.is Hér má sjá áhrif verðtryggingarinnar á skuldir heimilanna: Og hér má sjá aukningu peningamagns í umferð undanfarin ár: Þetta er...

Hvað sagði forsætisráðherra um skuldaleiðréttinguna?

RÚV: Boðar upprisu millistéttarinnar Fréttamaður : Sigmundur Davíð fullyrti í ræðu sinni að ríkisstjórnarflokkarnir myndu uppfylla öll þau fyrirheit sem gefin voru í skuldamálum. SDG : "Við munum blanda þessum leiðum saman, en ekki til að draga úr hvorri...

Hvað sagði seðlabankastjóri um skuldaleiðréttinguna?

Hér að neðan má sjá svör seðlabankastjóra við spurningu Helga Hjörvar á opnum nefndarfundi í morgun um möguleg áhrif hugsanlegs skuldaleiðréttingarsjóðs. Ég hef leyft mér að undirsrtika markverðustu punktana sem þar komu fram....

Umfjöllun um neytendalán á villigötum

Umræða um ný lög um neytendalán er því miður á villigötum og erfitt að gera sér í hugarlund hvaða hagsmunir ýmsir aðilar sem um þau fjalla virðast hafa af því að afvegaleiða umræðuna með þeim hætti sem þeir gera. Aðalatriðið er auðvitað að það er einkum...

Gjaldþrot af völdum verðtryggingar

Íbúðalánasjóður er gjaldþrota, það hefur loksins verið viðurkennt. Þessi staðar er uppi þrátt fyrir viðskiptamódel byggt alfarið og eingöngu á verðtryggingu, sem að mati sumra íslenskra hagfræðinga er ein besta uppfinningin síðan niðursneitt brauð varð...

Hæst bylur í götóttri tunnu

Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar heldur því fram að orð forsætisráðherra verði sífellt illskiljanlegri. Nú veit ég ekki alveg hvað veldur, nema kannski ef ske kynni að það stafi af því að forsætisráðherrann nýbakaði talar ekki mikla evrópsku,...

... en fleiri heimili í óskilum

meðfylgjandi frétt mætti að grunlausu ef til vill skilja þannig að: Heimilum sem eru í vanskilum við Íbúðalánasjóð hefur fækkað um 10% það sem af er ári eða um 420 heimili . Við fyrstu sýn mætti jafnvel halda sem svo að þetta væri merki um "bætt ástand"?...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband