Færsluflokkur: Verðtrygging

Myndu lækka um 50% samkvæmt lögum

Ríkisstjórnin segist ætla að lækka skuldir heimila um allt að 20%. Ef ríkisstjórnin hefði hinsvegar í hyggju að fara að lögum (um neytendalán og óréttmæta viðskiptahætti) myndu þær (meintu) "skuldir" lækka um allt að 50%. Þannig virðist ríkisstjórnin...

Rök fyrir afnámi verðtryggingar

Seðlabankinn hefur náð verðbólgu markmiði sínu og stjórnvalda annan mánuðinn í röð. Nú vantar aðeins tvo mánuði upp á að jafna Íslandsmetið sem var sett í ársbyrjun 2011 þegar verðbólga var innan markmiðs fjóra mánuði í röð. Þetta eru kjöraðstæður fyrir...

Sjá frumvörpin hér

Haft er eftir verkefnisstjóra um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána að frumvörp um skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar séu nánast tilbúin. Ekki fylgir hinsvegar fréttinni sú staðreynd að frumvörp um skuldaleiðréttingu heimilanna sjálfra eru löngu...

Hafa efni á að leiðrétta lánin

Nú liggja fyrir ársuppgjör stóru bankanna þriggja vegna síðasta árs. Samkvæmt þeim var samanlagður hagnaður þeirra 64 milljarðar króna, og er þá samanlagður hagnaður frá stofnun þeirra haustið 2008 orðinn alls tæpir 299 milljarðar króna. Meðal þess sem...

(Þ)röng túlkun ákvörðunarorða

Í fréttatilkynningu frá Íslandsbanka vegna ákvörðunar Neytendastofu nr. 8/2014 segir að bankinn sé efnislega ósammála Neytendastofu hvað varðar þá niðurstöðu að það verklag sem viðhaft var, þar sem gert var ráð fyrir óbreyttu verðlagi við útreikning á...

Útfærsla verðtryggðra neytendalána ólögmæt

Fréttatilkynning frá Hagsmunasamtökum heimilanna: Neytendastofa hefur birt ákvörðun nr. 8/2014 vegna kvörtunar yfir verðtryggðu húsnæðisláni Íslandsbanka. Með ákvörðuninni eru staðfest alvarleg brot bankans á ákvæðum laga nr. 121/1994 um neytendalán og...

Verðtryggðar skammtímaeignir

Ef vel er að gáð sést að skilagjald gosdrykkjaumbúða þróast alltaf í samræmi við hækkun vísitölu neysluverð yfir lengri tímabil. Þessi tímabil koma vissulega í skrefum, vegna þess að hækkunin er alltaf króna í senn. Þessi fylgni kemur ekki í ljós nema...

Meginorsökin: verðtrygging

„Það er mikil fylgni milli peningamagns í umferð og verðbólgu – engin dæmi um að gjaldmiðill hafi fallið nema peningaleg þensla hafi átt sér stað ,“ segir Hafsteinn Hauksson, sérfræðingur hjá greiningardeild Arion banka. Eins og nýlegar...

Efnahagsrök fyrir aðild eru innantóm

Í skýrslunni er einnig fjallað um vaxtakjör innan sambandsins en í niðurstöðunum kemur meðal annars fram að þrátt fyrir sameiginlega mynt sé talsverður munur á vöxtum milli landa á evrusvæðinu . Gildi það bæði hvað varðar fólk og fyrirtæki, innláns- og...

Falskar forsendur

Hagfræðingur Landsbankans heldur því fram að óverðtryggð lán séu dýrari en verðtryggð. Þetta er hinsvegar ekki allskostar rétt. Í Morgunblaðinu í dag eru tekin dæmi um kostnað við 20 milljón króna lán miðað við mismunandi forsendur. Tekin eru dæmi um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband