Færsluflokkur: Verðtrygging

Takmarka þarf breytilegan lánskostnað

Stjórnvöld í Svíþjóð skoða nú þann möguleika vandlega að takmarka fasteignalán með breytilegum vöxtum í þeirri viðleitni að auka stöðugleika fjármálakerfisins þar í landi. Þetta er fyrirmynd sem íslensk stjórnvöld ættu að hafa í huga, þegar kemur að...

Auglýst eftir verðtryggðum lífeyrisþegum

Hagsmunasamtök heimilanna hafa mörgum sinnum auglýst eftir lífeyrisþegum sem hafa fengið allar greiðslur sínar í lífeyrissjóð til baka í ellinni með 3,5% verðtryggðri ávöxtun samkvæmt kenningum lífeyrissjóðanna um svokallaða "raunávöxtunarkröfu". Hingað...

Þversagnir stjórnvalda um neytendalán

1955: Alþingi setur lög um húsnæðismál, þar sem m.a. er heimilað að binda greiðslur afborgana og vaxta húsnæðislána við vísitölu framfærslukostnaðar. 1966: Alþingi setur lög um verðtryggingu fjárskuldbindinga, sem heimila m.a. að greiðslur af lánum, þar...

Upplýsingaskylda vegna lánveitinga (SÍ 1991)

Málaferli þau sem nú standa yfir vegna verðtryggðra neytendalána þar sem reynir á lögmæti þeirra, byggjast aðallega á því að lánveitendur hafi brotið gegn upplýsingaskyldum sínum með því að leggja 0% verðbólguviðmið til grundvallar útreikningum á...

Kunna fjármálafyrirtæki ekki að reikna?

Í helgarblaði Morgunblaðsins í dag er heilsíðuumfjöllun um neytendalán og ákveðin vandkvæði við að framfylgja þeim lögum og reglum sem um þau gilda. Meðal þess sem kemur fram í fréttinni í blaðinu er að raftækjaverslunin ELKO getur lögum samkvæmt ekki...

Leiðrétting á bókhaldsbrellum

Samkvæmt meðfylgjandi frétt þar sem vitnað er í greiningu IFS eru kostnaðarhlutföll íslensku bankanna sögð of há vegna endurútreikninga og endurskipulagningar lána. Aftur á móti hafi virðis­breyt­ing út­lána þó hækkað tekj­urn­ar og þar með lækkað...

Hvað með skuldavæðingu?

Kjörn­ir full­trú­ar Vinstri grænna og fram­bjóðend­ur hreyf­ing­ar­inn­ar til sveit­ar­stjórna um land allt hafa und­ir­ritað yf­ir­lýs­ingu um að þeir muni ávallt beita sér gegn einka­væðingu á al­manna­eig­um. Bara ef sambærileg yfirlýsing hefði nú...

Hér sést forsendurbresturinn

Auglýst hefur verið eftir forsendubresti og er því rétt að benda á hvar hann má finna. Helstu forsendurnar sem brostnar eru koma fram í greinargerð um skýrslu (þáverandi) fjármálaráðherra um endurreisn viðskiptabankanna frá 2011:...

Aukning peningamagns veldur verðbólgu

Eins og kemur fram í tengdri frétt leiðir aukning peningamagns í umferð til verðbólgu. Samkvæmt hagfræðinni er þessu samhengi lýst í einfaldaðri mynd með jöfnunni: Þar sem M er peningamagn, V er veltuhraði, P er verðlag og Q er raunframleiðslustig....

Eina þingræða dagsins sem skiptir máli

Eina þingræða dagsins sem skipti máli var rúmlega tíu mínútna löng ræða 10. þingmanns Reykjavíkur-Suður, Jóns Þórs Ólafssonar: http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20140402T175145 Afhverju er þetta eina þingræða dagsins sem skiptir...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband