Færsluflokkur: Verðtrygging
Neytendur sem telja á sér brotið með framkvæmd lánssamninga eru hvattir til þess að senda lánveitendum kröfubréf þar sem farið er fram á endurgreiðslu lögum samkvæmt, ásamt dráttarvöxtum frá dagsetningu bréfsins: Endurkröfubréf vegna neytendalána -...
Verðtrygging | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skipan í sérfræðingahópa á vegum stjórnvalda í gær, annars vegar um afnám verðtryggingar og hins vegar um leiðréttingar lána, hefur vakið talsverða athygli og sitt sýnist hverjum. Sumir vilja meina að fulltrúar í hópunum hafi verið skipaðir á grundvelli...
Verðtrygging | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
"Eina leiðin til þess að fá sjóðina til þess að bera nokkurn kostnað af Íbúðalánasjóði er með því að afnema eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar", segir Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða. Talandi um eignarrétt þá hljóta...
Verðtrygging | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Nokkurs misskilnings hefur gætt að undanförnu um fyrningartíma endurkröfuréttinda sem skuldarar kunna að eiga á hendur fjármálafyrirtækjum vegna lánasamninga sem þeir hafa ofgreitt af samkvæmt ólögmætum ákvæðum um verðtryggingu, vexti eða annan...
Verðtrygging | Breytt 12.8.2013 kl. 17:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's varar við áhættu sem stöðu ríkissjóðs Íslands kunni að stafa af áætlun ríkisstjórnarinnar um að lækka skuldir heimila. Yfirlýsing S&P byggir hinsvegar á þeirri forsendu að lækkunin verði framkvæmd með þeim...
Verðtrygging | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (27)
Meðal þess sem kemur frá í nýútkominni skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um starfsemi Íbúðalánasjóðs, er eftirfarandi: „Þrátt fyrir eindreginn vilja Ríkisábyrgðasjóðs til að upplýsa viðeigandi aðila um áhyggjur sínar virðast umsagnir og áhyggjur...
Verðtrygging | Breytt s.d. kl. 17:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Rannsóknarskýrsla um starfsemi Íbúðalánasjóðs kemur út í dag. Það verður forvitnilegt að sjá hvað verður í skýrslunni, og jafnframt hvað ekki. Þar á meðal hvort í henni sé að finna eitthvað um afleiðingar þess að byggja rekstrarmódel svo stórs...
Verðtrygging | Breytt s.d. kl. 12:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skýrt er frá því að Neytendastofa sendi frá sér skilaboð til kaupmanna þar sem brýnt er fyrir þeim að hafa verðmerkingar í lagi. Samkvæmt íslenskum lögum fer Neytendastofa með eftirlit með verðmerkingum, og er það vel að stofnunin skuli sinna þeim...
Verðtrygging | Breytt s.d. kl. 00:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hér eru þau tíu níu atriði sem forsætisráðherra nefndi í stefnuræðu sinni að yrði að finna í þingsályktunartillögu sem hann muni flytja um aðgerðir fyrir heimilin: Undirbúningur almennrar skuldaleiðréttingar, höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána,...
Verðtrygging | Breytt s.d. kl. 20:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Fyrir rúmu ári síðan voru lögð drög að frumvarpi um afnám verðtryggingar. 140. löggjafarþing - erindi nr. Þ 140/1599 Heildstætt frumvarp um afnám verðtryggingar neytendasamninga var skrifað upp frá því, og eftir talsverða vinnu við fullnaðarfrágang þess...
Verðtrygging | Breytt s.d. kl. 21:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
«
Fyrri síða
|
Næsta síða
»