Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Trúverðug skýring?

Fundi sem stjórnendur Landsbankans ætluðu að halda á Reyðarfirði í kvöld kl. 20 hefur verið frestað vegna veðurs. Stjórnendur bankans komast ekki austur eftir að flugi var aflýst. Samkvæmt upplýsingum á vef Flugfélags Íslands hefur flugi til Egilsstaða...

Góðar endurheimtuhorfur vegna IceSave

Ein af verðmætustu eignum þrotabús gamla Landsbankans er 67% hlutur í verslunarkeðjunni Iceland Foods, og hefur söluverð hennar því allmikla þýðingu fyrir heildarendurheimtur og þar með hversu mikið fæst upp í endurkröfur vegna IceSave. Verðmat...

Fyndið vegna þess að það er satt

Fjármálaeftirlitið hefur nýlega flutt aðsetur sitt í Höfðatúnsturninn sem er löngu orðinn ein af táknmyndum bankahrunsins sem stofnunin svaf af sér að mestu leyti. Fyrir utan að vera eflaust prýðilegt skrifstofuhúsnæði þá ber staðarvalið þannig auk þess...

Texti tillögu Þjóðverja

Financial Times segir frá því að ríkisstjórn Þýzkalands fari nú fram á að Grikkland gefi eftir fullveldi sitt í ríkisfjármálum til sértaks erindreka efnahagsmála á vegum Evrópusambandsins til að tryggja útgreiðslu annars hluta björgunarlána að fjárhæð...

Verðbréfalán lækka um 100%

Stjórn Eignasafns Seðlabanka Íslands ákvað nýlega að fella niður kröfur á stofnfjárhafa í Sparisjóði Svarfdæla, sem félagið á í gegnum systurfélag Saga Capital sem var yfirtekið á síðasta ári. Í fréttatilkynningu Seðlabankans er vísað til 96 dómsmála sem...

Húsnæðislán hækka um 37,63%

Ársverðbólga mælist nú 6,52% samanborið við 5,26% í síðasta mánuði, sem þýðir meðal annars að forsendur kjarasamninga eru brostnar. En þetta hefur líka í för með sér talsverðan kostnaðarauka 70-80 þúsund heimila vegna verðtryggingar. Samkvæmt lögum um...

Um skýrslu hagfræðistofnunar

Trúir hagfræðistofnun samtökum fjármálafyrirtækja?

Djöfulsins snillingar?

Á vísi birtist frétt sem lítið ber á og ólíklegt verður að teljast að mbl.is muni endurflytja. Fréttin er hinsvegar stórmerkileg, ekki aðeins vegna staðreynda sem þar koma fram heldur þess sem hægt er að lesa milli línanna án mikillar fyrirhafnar. Við...

Bankar brjóta lög um neytendalán

Á fréttasíðunni Gagnauga.is má lesa um hvernig: Bankarnir viðurkenna að húsnæðislán brjóti gegn lögum um neytendalán Vitnað er í Morgunblaðsgrein frá 6. Október 1993 þar sem segir: BANKAR og sparisjóðir hafa ekki getað keypt afborgunarsamninga sem gerðir...

Hvað er PCI öryggi?

Í tengdri frétt er skýrt frá því að nýlega hafi Reiknistofa Bankanna hlotið svokallaða PCI vottun um öryggi greiðslukortaupplýsinga. Er þar sagt að Reiknistofan sé meðal fyrstu aðila hér á landi til að hljóta slíka vottun. Það sem er líklega það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband