Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Björgunarleiðangur á villigötum í evrulandi

Lánshæfismat stöðugleikasjóðs skuldavandavafnings evruríkjanna var í dag lækkað úr AAA niður á A+. Þar með eru skuldabréf sjóðsins ekki lengur veðhæf gegn lausafjárfyrirgreiðslu seðlabanka, og því úti um frekari björgunaraðgerðir að sinni. Lækkunin hefur...

Föstudagurinn þrettándi

Nákvæmlega 39 dagar hafa liðið frá því að matsfyrirtækið S&P setti öll evruríkin í heild sinni á athugunarlista með neikvæðum horfum. Í dag raungerðust þessar horfur þegar lánshæfismat Frakklands og Austurríkis var lækkað um eitt þrep og nokkurra annara...

Frétt gærdagsins

Eins og hér var skýrt frá í gærkvöldi hefur fjármálaráðuneytið birt hluthafasamninga nýju viðskiptabankanna þriggja, samtals um 65 ljósmyndaðar blaðsíður. Eitthvað af upplýsingum er varðar fjárhagsmálefni hluthafa og kauprétti sem teljast trúnaðarmál...

Hlutafasamingar nýju bankanna birtir

Í dag birti fjármálaráðuneytið hluthafasamninga nýju viðskiptabankanna þriggja, samtals um 65 ljósmyndaðar blaðsíður. Eitthvað af upplýsingum er varðar fjárhagsmálefni hluthafa og kauprétti hafa þó verið afmáðar á ljósmyndunum, að sögn ráðuneytisins...

Samevrópsk seðlaprentun í áratug

Árið 1975 innleiddu stofnanir Evrópusambandsins sameiginlegu uppgjörseininguna EUA, sem miðaðist upphaflega við gengi uppgjörsmyntkörfu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (SDR). Ekki leið á löngu áður en það viðmið var að engu orðið, og var endanlega leyst af...

Farsælt komandi ár

Senn líður að því að nýtt ár hefji innreið sína. Á slíkum tímamótum er siður margra að reyna að spá fyrir um atburði á hinu nýja ári. Ég hef sjaldan þóst vera mikill spámaður en ætla þó að spreyta mig í þetta sinn, þó ekki sé nema eingöngu til gamans....

Opið bréf til þingmanna og forseta Íslands

Á Alþingi hefur að undanförnu verið til umræðu frumvarp um tilfærslu umtalsverðra fjármuna til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Við fyrstu sýn virðast það jákvæðar fréttir því vaxtaberandi skuldir Íslands við sjóðinn eru gríðarháar, 1.400 milljarðar samkvæmt...

Afhverju fór Edge öðruvísi en IceSave?

Skilanefnd Kaupþings greiddi allar forgangskröfur innistæðueigenda í erlendum útibúum Kaupþings, um 130 milljarða króna, á árunum 2008 og 2009, og telur formaður skilanefndarinnar að með því hafi verið komið í veg fyrir annað IceSave mál. Það sem ekki...

Þjóðsögur um peningamál (TEDx fyrirlestur)

Prófessor Jem Bendell er eigandi Lifeworth Consulting, ráðgjafarfyrirtækis á sviði sjálfbærrar þróunar. Hann hefur 16 ára reynslu af ráðgjafarstörfum fyrir einkarekin fyrirtæki, opinberar og alþjóðlegar stofnanir á borð við Sameinuðu Þjóðirnar, og skrif...

Kaldhæðni örlaganna

Húseignin í Austurstræti 16, þar sem Reykjavíkurapótek var upphaflega til húsa, hefur verið seld nauðungarsölu. Tilboðshafi er Frjálsi Fjárfestingarbankinn, eða réttara sagt þrotabú hans sem var jafnframt stærsti kröfuhafinn í eignina, ásamt Arion banka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband