Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

Neyðarlög II

Í kvöld voru sett með mikilli leynd og í furðulegum flýti, lög um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, nr. 87/1992, með síðari breytingum. http://www.althingi.is/altext/140/s/0966.html Með lögunum er fækkað undanþágum frá banni við fjármagnsflutningum...

Forstjóri FME kærður fyrir brot á bankaleynd!

Stjórn Fjármálaeftirlitsins hefur sagt forstjóra stofnunarinnar upp störfum. Í yfirlýsingu stjórnarinnar segir meðal annars: "...að í gær bárust stjórn FME ábendingar um Gunnar kynni að hafa brotið af sér í starfi með því að afla sér trúnaðarupplýsinga...

Samevrópsk markaðsmisnotkun í hnotskurn

ESB vill að sögn NYT geta bannað lækkun lánshæfiseinkunna. Væntanlega verður hækkandi einkunn samt áfram leyfð. Hvað næst? Gengisvísitalan? Hlutabréfaverð? Vextir? Ætti þá ekki að banna hækkandi verðlagsvísitölu? Og loks alla óþægilega umfjöllun um...

Ísland hækkar: frekari skuldaleiðréttingar þörf

Matsfyrirtækið Fitch Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunn Íslands úr BB+ í BBB- og staðfest langtímaskuldbindingar íslenska ríkisins, BBB+. Ísland er þar með komið upp úr svokölluðum "ruslflokki" (non-investment) upp í fjárfestingarflokk...

Engin túlkun = engir vextir

Mikið hefur verið skrifað og skrafað á þeim tveimur sólarhringum sem liðnir eru frá hæstaréttardómi í máli nr. 600/2011 þar sem tekist var á um fullnaðargildi kvittana fyrir vöxtum áður greiddra gjalddaga lána með ólögmæta gengistryggingu. Eftir fyrstu...

Eðlileg forgangsröð?

Ég vil þakka mbl.is fyrir að birta meðfylgjandi grein. Það reyndist nefninlega erfitt að lesa hana á prentinu eftir að ég frussaði morgunkaffinu yfir forsíðu blaðsins. Það eru varla liðnir tveir sólarhringar frá áfellisdómi hæstaréttar yfir skipulagðri...

Hvar í heiminum er hr. Lee Buchheit?

Kæmi ykkur á óvart ef ég upplýsti að hann væri núna staddur í Aþenu? Einhver kynni nú að búast við safaríkri samsæriskenningu í næstu málsgrein. Ég vona þá að ég valdi ekki vonbrigðum með því að vitna hér að mestu leyti í þurr og opinberlega aðgengileg...

IceSave endurheimtur stefna í 110%

Ein af verðmætustu eignum þrotabús gamla Landsbankans er 67% hlutur í verslunarkeðjunni Iceland Foods, og hefur söluverð hennar því allmikla þýðingu fyrir heildarendurheimtur og þar með hversu mikið fæst upp í endurkröfur vegna IceSave. Verðmat...

Áhrif gengislánadóms á fjármálafyrirtæki

Fjármálaeftirlitið hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna dóms hæstaréttar gegn afturvirkni vaxtaálagningar við endurútreikning lána, og þar segir að: Vísir - "Dómurinn mun hafa neikvæð áhrif á kerfið" Formaður Framsóknarflokksins getur sér til að:...

Ekki við Alþingi að sakast

Hæstiréttur hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé heimilt að leggja afturvirkar breytingar á vexti þegar greiddra gjalddaga við endurreikning lána vegna ólögmætrar gengistryggingar. Þýðing þess er í meginatriðum sú að allt sem var ofgreitt vegna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband