Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Rangtúlkun áhrifa Hæstaréttardóms

Nýlega féll dómur Hæstaréttar Íslands sem felldi úr gildi ákvörðun um endurupptöku á skattamáli Jóns Ásgeirs Jóhanessonar og Tryggva Jóhannessonar. Síðan þá hefur ítrekað verið fjallað um málið á síðum mbl.is og niðurstaða hans rangtúlkuð. Einkum hefur...

Ósamræmi í málshraða Persónuverndar

Hinn 20. júlí 2018 beindi ég kvörtun til Persónuverndar yfir því að tiltekið fyrirtæki hér í bæ, væri að stunda ólögmætar persónunjósir á hendur mér. Síðan þá hefur umrætt fyrirtæki viðurkennt háttsemina en borið því við að hún hafi verið í þágu annars...

Ekki kapítalismi að níðast á launþegum

Að níðast á launafólki með því að hlunnfara það um laun og brjóta gildandi samninga, hefur ekkert að gera með "verstu sort kapítalista" eins og formaður Eflingar heldur nú fram með úreltri orðræðu úr fortíðinni, byggðri á stimplun og skautun...

Taka Frónkex út úr vísitölunni?

Íslensk ameríska hefur boðað verðhækkanir á Myllubrauði, Orabaunum, Frón kexi og fleiru sem framleitt er á vegum samsteypunnar. Þessi atvinnurekandi tekur þannig af skarið um að raska þeim stöðugleika sem stefnt var að með nýundirrituðum kjarasamningum....

Afhverju ekki fyrr?

„Í fyrsta sinn er hægt að bregðast við sam­drætti með vaxta­lækk­un." Segir Gylfi Zoega, prófessor í hag­fræði og nefnd­armaður í pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabanka Íslands. Við þessi tíðindi vaknar óhjákvæmilega sú spurning, hvers vegna nú sé allt í...

Fær Bretland aukaaðild að EES?

Breski þingmaðurinn Liam Fox tilkynnti rétt í þessu að samningamenn Bretlands hefðu náð samningi við Ísland og Noreg um viðskipti milli landanna eftir útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Sá samningur kemur í kjölfar samskonar samnings við Lichtenstein...

Hvaða sérfræðingar?

Forsætisráðherra segist nú ætla að skipa hóp sérfræðinga í að leysa húsnæðisvanda. Dásamlegt framtak. En hverjir eru þessir sérfræðingar, hvar hafa þeir haldið sig og eftir hverju hafa þeir eiginlega verið að bíða allan þennan...

"Hænsnakofar" á 18 milljónir stykkið

Reykjavíkurborg hyggst verja 450 milljónum króna í kaup á 25 smáhýsum fyrir heimilislaust fólk í miklum félagslegum vanda. Þetta var samþykkt í borgarráði í morgun. Borgarfulltrúinn Heiða Björg Hilmarsdóttir birti þessa mynd af smáhýsum með fréttinni....

Svarið er einfalt: NEI

"Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, hef­ur lagt fram fyr­ir­spurn á Alþingi til dóms­málaráðherra í því skyni að reyna að eyða laga­legri óvissu um það hvort umsk­urður á kyn­fær­um drengja sé í raun leyfi­leg­ur." Svarið við...

Einföld lausn er til sem stjórnvöld hafa ekki notað

Sjá: Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda Engra lagabreytinga er þörf heldur aðeins að þar til bær stjórnvöld nýti þau lagalegu úrræði sem þeim standa nú þegar til boða. (Sjá viðtengda frétt og fyrri færslur hér þessu bloggi.) Að stjórnvöld hafi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband