Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Arsmlengdarlögleysa

"...ég er ekki að út­hluta í þessu útboði, það er búið að út­færa þetta í lög­um þannig að þess­ar ákv­arðanir eru all­ar tekn­ar í arms­lengd frá mér.“ Segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra um sölu hluta í Íslandsbanka. En hvað...

Bráðum 49 lönd

Í tilvitnaðri frétt segir: "48 lönd, þar með tal­in Dan­mörk og Finn­land, hafa gerst aðilar að viðbót­ar­bók­un Sameinuðu þjóðanna sem seg­ir að börn eigi rétt á að kvarta til Barna­rétt­ar­nefnd­ar Sameinuðu þjóðanna." Á næsta ári fjölgar þeim um...

Heimilin eiga inni hjá bönkunum

Tilefni þessara skrifa er hækkun seðlabankans á meginvöxtum sínum um fjórðung úr 1% í 1,25% í gær. Með fréttum af þessu fylgdu aðvaranir um að þetta gæti leitt til hækkunar á vöxtum húsnæðislána með breytilegum vöxtum. Fjallað var um þetta hér í pistlum...

Þingnefndir taka ekki fyrir einstaklingsbundin mál

... hefur margoft verið sagt á fundum slíkra nefnda þegar fulltrúar tiltekinna hagsmuna hafa komið á fundi hinna ýmsu þingnefnda. Ef með þessu tiltekna máli verður brotið eitthvað blað í þessum efnum væri það því nýmæli. Jafnframt yrði að telja það...

Sjálfstæði stjórnarmanna lífeyrissjóða

...er sagt þurfa að tryggja betur. Seðlabankinn hyggst kalla eftir lagabreytingum þess efnis. Góðu fréttirnar eru að slíkt mál hefur þegar verið lagt fram á Alþingi og er ekkert að vanbúnaði að samþykkja það. Tillaga til þingsályktunar um aukið lýðræði...

Vaxtalækkanir skila sér seint og illa

Þegar Seðlabanki Íslands hóf vaxtalækkunarferli sitt í maí 2019 voru stýrivextir 4,50%. Síðan þá hafa þeir í skrefum verið lækkaðir niður í 1,75%, eða um 61%. Þegar vaxtalækkunarferlið hófst voru lægstu óverðtryggðir vextir íbúðalána hjá bönkunum 6,00%...

Bjarni fer með kolrangt mál - er hann með óráði?

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra svaraði óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í morgun: "Ég vek athygli á því að eftir yfirlýsingu Seðlabankans frá því í morgun hafa vextir á verðtryggðum lánum fallið niður í 0%, ekki bara til skamms tíma heldur allt...

Ekki minnst einu orði á heimilin

Hagsmunasamtök heimilanna sendu í dag frá sér svofellda yfirlýsingu. --- Viðspyrnu er þörf – fyrir hagkerfið og heimilin Í gær kynnti Ríkisstjórn Íslands „Viðspyrnu fyrir íslenskt efnahagslíf“ vegna þeirra aðstæðna sem skapast hafa...

Ríkisábyrgð á bönkum má aldrei í lög leiða

Það er hughreystandi að sjá yfirlýsingar Guðlaugs Þórs utanríkisráðherra um að hann hafi komið því skýrt á framfæri að Ísland samþykki ekki ríkisábyrgð á innstæðum í bönkum. Slíkri ríkisábyrgð hefur í tvígang verið hafnað af Íslendingum í...

Opnar alls ekki fyrir Uber

Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra hef­ur lagt fram frum­varp til nýrra laga um leigubifreiðaakstur. Með frumvarpinu er brugðist við tilmælum frá Eftirlitsstofnun EFTA, sem telur líkur á því að íslensk löggjöf um leigubifreiðar feli í sér...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband