Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Heimildir lífeyrissjóða til að fjármagna leiguíbúðir

Nokkuð lengi hefur verið kallað eftir því að lífeyrissjóðir komi af krafti að fjármögnun á uppbyggingu leiguíbúða til að auka framboð á húsnæðismarkaði. Lífeyrissjóðirnir hafa kvartað yfir því að þeir geti það ekki vegna of þröngra takmarkana sem...

Hunsa þunga fjárhagsstöðu (allra hinna) heimilanna

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að koma á fót starfshópi til að bregðast við erfiðri fjárhagsstöðu bænda vegna verðbólgu og vaxtahækkana. Sjá tilkynningu: Ráðuneytisstjórahópur skipaður vegna fjárhagsstöðu bænda Enginn slíkur starfshópur hefur verið skipaður...

Verðbólguhvetjandi vaxtahækkanir

Geta vaxtahækkanir aukið verðbólgu? Skoðum málið. „Það sem maður er orðinn mjög hugsi yfir er það hvernig reiknaða húsa­leig­an hef­ur áhrif á verðbólg­una eins og hún mæl­ist í dag. En okk­ur sýn­ist að rúmt pró­sent af þess­ari átta pró­senta...

Lækkið þá vextina!

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hefur frá kynningu nýjustu vaxtahækkunar í morgun tönnlast á því í viðtölum við fjölmiðla að hann hefði viljað sjá meiri sparnað hjá almenningi. Því miður datt engum fjölmiðlamanni að fylgja því eftir og spyrja hann...

Til hamingju með daginn!

Í dag eru liðin tíu ár frá glæstum sigri Íslands í Icesave málinu fyrir EFTA-dómstólnum. Enn eru að koma fram nýjar upplýsingar um málið, en þetta sagði Ólafur Ragnar Grímsson sem þá var Forseti Íslands í viðtali við RÚV í tilefni dagsins: "En ég vil...

Fasteignagjöld hækka um 21,7% í Reykjavík

Fyrirsögn viðtengdrar fréttar er vægast sagt villandi ef ekki röng, en af henni mætti ráða að fasteignagjöld í Reykjavík verði óbreytt á næsta ári frá því sem nú er. Hið rétta kemur ekki í ljós nema lesið sé lengra inn í fréttina, að vegna mikillar...

Arsmlengdarlögleysa

"...ég er ekki að út­hluta í þessu útboði, það er búið að út­færa þetta í lög­um þannig að þess­ar ákv­arðanir eru all­ar tekn­ar í arms­lengd frá mér.“ Segir Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra um sölu hluta í Íslandsbanka. En hvað...

Bráðum 49 lönd

Í tilvitnaðri frétt segir: "48 lönd, þar með tal­in Dan­mörk og Finn­land, hafa gerst aðilar að viðbót­ar­bók­un Sameinuðu þjóðanna sem seg­ir að börn eigi rétt á að kvarta til Barna­rétt­ar­nefnd­ar Sameinuðu þjóðanna." Á næsta ári fjölgar þeim um...

Heimilin eiga inni hjá bönkunum

Tilefni þessara skrifa er hækkun seðlabankans á meginvöxtum sínum um fjórðung úr 1% í 1,25% í gær. Með fréttum af þessu fylgdu aðvaranir um að þetta gæti leitt til hækkunar á vöxtum húsnæðislána með breytilegum vöxtum. Fjallað var um þetta hér í pistlum...

Þingnefndir taka ekki fyrir einstaklingsbundin mál

... hefur margoft verið sagt á fundum slíkra nefnda þegar fulltrúar tiltekinna hagsmuna hafa komið á fundi hinna ýmsu þingnefnda. Ef með þessu tiltekna máli verður brotið eitthvað blað í þessum efnum væri það því nýmæli. Jafnframt yrði að telja það...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband