Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda

Neytendasamtökin segja í tilkynningu sinni að svo virðist sem þau úrræði sem stjórn­völd hafi til að koma í veg fyr­ir ólög­lega lána­starf­semi dugi skammt, með vísan til starfsemi svokallaðra smálánafyrirtækja sem bjóða neytendum ólögleg lán. Það má...

Afnám kynbundinnar mismununar

Samkvæmt 3. gr. laga nr. 83/2005 var bætt við almenn hegningarlög nr. 19/1940, nýrri 218. gr. a um bann við umskurði á kynfærum stúlkubarna, svohljóðandi: Hver sem með líkamsárás veldur tjóni á líkama eða heilsu stúlkubarns eða konu með því að fjarlægja...

Fróðleikskorn um kjörgengisskilyrði #2

5/1998: Lög um kosningar til sveitarstjórna 3. gr. Kjörgengur í sveitarstjórn er hver sá sem á kosningarrétt í sveitarfélaginu skv. 2. gr. , hefur ekki verið sviptur lögræði og hefur óflekkað mannorð. ... 2. gr. Kosningarrétt við kosningar til...

Fróðleikskorn um kjörgengisskilyrði

33/1944: Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands 34. gr. Kjörgengur við kosningar til Alþingis er hver sá ríkisborgari sem kosningarrétt á til þeirra og hefur óflekkað mannorð. 33. gr. ... Nánari reglur um alþingiskosningar skulu settar í kosningalögum ....

Kostuleg rangfærsla dómsmálaráðherra

Á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um uppreist æru sem haldinn var á Alþingi í morgun lét dómsmálaráðherra svohljóðandi ummæli falla (59:22): "Er sanngjarnt að halda því fram að til dæmis einhver sem gaf umsögn í máli árið 1995, að hann...

Lögfestum stöðugasta gjaldmiðil heims

Það er ekki oft sem til er lausn á einhverju samfélagslegu viðfangsefni sem uppfyllir kröfur allra sem hafa ólíkar skoðanir á því hvað sé besta lausnin á því. Þegar um er að ræða framtíð peningamála á Íslandi takast jafnan á tveir hópar sem eru...

Tillaga að útfærslu...

...á mislægum gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar ("Sprengisandur"): Þessi tillaga hefur legið hér frammi frá árinu 2008. Hún hefur þann ótvíræða kost að vera laus við alla þverun þannig að ekkert hindrar frjálst flæði umferðar. Til að mynda á...

Röng þýðing: "Æfing" er ekki lagahugtak

Því miður virðast hafa orðið "þýðingarmistök" við endurritun viðtengdrar fréttar um þróun mála vestanhafs varðandi tilskipun Bandaríkjaforseta um svokallað ferðabann. Samkvæmt tilvitnun Washington post (innan gæsalappa) er textinn sem um ræðir...

Flatjarðarkenningar um afnám verðtryggingar

Meðal umtöluðustu kosningaloforða í seinni tíð eru þau fyrirheit sem gefin voru í aðdraganda síðustu kosninga um afnám verðtryggingar neytendalána. Nú þegar langt er liðið á kjörtímabilið bólar hinsvegar ekkert á efndum þeirra fyrirheita. Jú, það var...

Tuttuguþúsund mótmælendur

Bara svo að það sé á hreinu þá var Austurvöllur gjörsamlega smekkfullur á milli 17:00 og 19:00 og ekki nóg með það heldur voru allar aðliggjandi götur líka troðnar af fólki. Til sönnunar því eru myndir sem teknar voru á staðnum. Hafandi verið viðstaddur...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband