Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvaða sérfræðingar?

Forsætisráðherra segist nú ætla að skipa hóp sérfræðinga í að leysa húsnæðisvanda. Dásamlegt framtak. En hverjir eru þessir sérfræðingar, hvar hafa þeir haldið sig og eftir hverju hafa þeir eiginlega verið að bíða allan þennan...

"Hænsnakofar" á 18 milljónir stykkið

Reykjavíkurborg hyggst verja 450 milljónum króna í kaup á 25 smáhýsum fyrir heimilislaust fólk í miklum félagslegum vanda. Þetta var samþykkt í borgarráði í morgun. Borgarfulltrúinn Heiða Björg Hilmarsdóttir birti þessa mynd af smáhýsum með fréttinni....

Svarið er einfalt: NEI

"Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, hef­ur lagt fram fyr­ir­spurn á Alþingi til dóms­málaráðherra í því skyni að reyna að eyða laga­legri óvissu um það hvort umsk­urður á kyn­fær­um drengja sé í raun leyfi­leg­ur." Svarið við...

Einföld lausn er til sem stjórnvöld hafa ekki notað

Sjá: Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda Engra lagabreytinga er þörf heldur aðeins að þar til bær stjórnvöld nýti þau lagalegu úrræði sem þeim standa nú þegar til boða. (Sjá viðtengda frétt og fyrri færslur hér þessu bloggi.) Að stjórnvöld hafi...

Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda

Neytendasamtökin segja í tilkynningu sinni að svo virðist sem þau úrræði sem stjórn­völd hafi til að koma í veg fyr­ir ólög­lega lána­starf­semi dugi skammt, með vísan til starfsemi svokallaðra smálánafyrirtækja sem bjóða neytendum ólögleg lán. Það má...

Afnám kynbundinnar mismununar

Samkvæmt 3. gr. laga nr. 83/2005 var bætt við almenn hegningarlög nr. 19/1940, nýrri 218. gr. a um bann við umskurði á kynfærum stúlkubarna, svohljóðandi: Hver sem með líkamsárás veldur tjóni á líkama eða heilsu stúlkubarns eða konu með því að fjarlægja...

Fróðleikskorn um kjörgengisskilyrði #2

5/1998: Lög um kosningar til sveitarstjórna 3. gr. Kjörgengur í sveitarstjórn er hver sá sem á kosningarrétt í sveitarfélaginu skv. 2. gr. , hefur ekki verið sviptur lögræði og hefur óflekkað mannorð. ... 2. gr. Kosningarrétt við kosningar til...

Fróðleikskorn um kjörgengisskilyrði

33/1944: Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands 34. gr. Kjörgengur við kosningar til Alþingis er hver sá ríkisborgari sem kosningarrétt á til þeirra og hefur óflekkað mannorð. 33. gr. ... Nánari reglur um alþingiskosningar skulu settar í kosningalögum ....

Kostuleg rangfærsla dómsmálaráðherra

Á opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um uppreist æru sem haldinn var á Alþingi í morgun lét dómsmálaráðherra svohljóðandi ummæli falla (59:22): "Er sanngjarnt að halda því fram að til dæmis einhver sem gaf umsögn í máli árið 1995, að hann...

Lögfestum stöðugasta gjaldmiðil heims

Það er ekki oft sem til er lausn á einhverju samfélagslegu viðfangsefni sem uppfyllir kröfur allra sem hafa ólíkar skoðanir á því hvað sé besta lausnin á því. Þegar um er að ræða framtíð peningamála á Íslandi takast jafnan á tveir hópar sem eru...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband