Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Uppskrift að lausn húsnæðisvandans

Ríkisskattstjóri er sagður hafa sett sig í samband við Airbnb og sambærileg fyrirtæki sem hafa milligöngu um skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis til ferðamanna, í því skyni að gera grein fyrir íslenskum reglum um svokallað gistináttagjald. Það er þarft og gott...

Óhagstæðari en 3,2% verðtryggt?

Fé­lags­bú­staðir hafa óskað eft­ir því að 500 millj­óna króna lán­taka fé­lags­ins hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga verði tryggð með veði í út­svar­s­tekj­um Reykja­vík­ur­borg­ar. Beiðnin var tek­in fyr­ir á fundi borg­ar­ráðs í gær og var samþykkt að...

Hvað er samfélagsbanki?

" Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, benti ný­verið á í grein sem birt­ist í Morg­un­blaðinu, að frá ár­inu 2008 hafi rík­is­valdið lagt 77,8 millj­arða í samfélags­bank­ann Íbúðalána­sjóðinn. " Hér er farið með slíkt fleipur...

Sambærileg ákvæði nú þegar í íslenskum lögum

Úff. Nú er þetta orðið mjög vandræðalegt. Sjá: Sambærileg ákvæði nú þegar í íslenskum lögum Fyrst þingflokkur VG, svo framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar, og nú Ung vinstri græn, sem auk þess að fordæma Dani fyrir að taka sér Íslendinga til fyrirmyndar,...

Sambærileg ákvæði nú þegar í íslenskum lögum

Ath. Hér er endurbirtur pistill um sama mál frá því í gær, með þeirri breytingu einni að nöfn hlutaðeigandi aðila hafa verið uppfærð til samræmis við tengda frétt: Þingflokkur VG Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar gagnrýnir nýlega danska löggjöf um...

Sambærileg ákvæði nú þegar í íslenskum lögum

Þingflokkur VG gagnrýnir nýlega danska löggjöf um útlendingamál, sem felur það meðal annars í sér að heimilt sé að krefja innflytjendur sem hafa ráð á því um að greiða hluta þess kostnaðar sem fellur á danska skattgreiðendur vegna málsmeðferðar og...

Vilja Íslendingar stofna banka í Kína?

Utanríkisráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um fullgildingu stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu. Samkvæmt tillögunni er gert ráð fyrir að Ísland leggi til 17,6 milljónir Bandaríkjadala eða 0,0179% af stofnfé bankans sem samsvarar...

Verður Árni Páll #nakinníkassa?

Án djóks. Í alvöru? Steikt.

Icesave samningar brutu lög um ríkisábyrgð

Í nýrri skýrslu Rík­is­end­ur­skoðunar er fjallað um rík­is­ábyrgðir og end­ur­lán rík­is­sjóðs, og varað við því að ákvæðum laga um rík­is­ábyrgðir sé vikið til hliðar þegar slík­ar ábyrgðir eru veitt­ar eða þegar rík­is­sjóður veit­ir end­ur­lán, eins...

Stöðugleikaskilyrðin eru svikamylla

Að undanförnu hefur mikið verið fjallað um svokölluð stöðugleikaskilyrði vegna fyrirhugaðs afnáms fjármagnshafta á slitabú fallinna fjármálafyrirtækja. Hafa talsmenn stjórnvalda meðal annars fullyrt að stöðugleikaframlag samkvæmt tillögum kröfuhafa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband