Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Tillaga að útfærslu...

...á mislægum gatnamótum Reykjanesbrautar og Bústaðavegar ("Sprengisandur"): Þessi tillaga hefur legið hér frammi frá árinu 2008. Hún hefur þann ótvíræða kost að vera laus við alla þverun þannig að ekkert hindrar frjálst flæði umferðar. Til að mynda á...

Röng þýðing: "Æfing" er ekki lagahugtak

Því miður virðast hafa orðið "þýðingarmistök" við endurritun viðtengdrar fréttar um þróun mála vestanhafs varðandi tilskipun Bandaríkjaforseta um svokallað ferðabann. Samkvæmt tilvitnun Washington post (innan gæsalappa) er textinn sem um ræðir...

Flatjarðarkenningar um afnám verðtryggingar

Meðal umtöluðustu kosningaloforða í seinni tíð eru þau fyrirheit sem gefin voru í aðdraganda síðustu kosninga um afnám verðtryggingar neytendalána. Nú þegar langt er liðið á kjörtímabilið bólar hinsvegar ekkert á efndum þeirra fyrirheita. Jú, það var...

Tuttuguþúsund mótmælendur

Bara svo að það sé á hreinu þá var Austurvöllur gjörsamlega smekkfullur á milli 17:00 og 19:00 og ekki nóg með það heldur voru allar aðliggjandi götur líka troðnar af fólki. Til sönnunar því eru myndir sem teknar voru á staðnum. Hafandi verið viðstaddur...

Uppskrift að lausn húsnæðisvandans

Ríkisskattstjóri er sagður hafa sett sig í samband við Airbnb og sambærileg fyrirtæki sem hafa milligöngu um skammtímaleigu íbúðarhúsnæðis til ferðamanna, í því skyni að gera grein fyrir íslenskum reglum um svokallað gistináttagjald. Það er þarft og gott...

Óhagstæðari en 3,2% verðtryggt?

Fé­lags­bú­staðir hafa óskað eft­ir því að 500 millj­óna króna lán­taka fé­lags­ins hjá Lána­sjóði sveit­ar­fé­laga verði tryggð með veði í út­svar­s­tekj­um Reykja­vík­ur­borg­ar. Beiðnin var tek­in fyr­ir á fundi borg­ar­ráðs í gær og var samþykkt að...

Hvað er samfélagsbanki?

" Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, þingmaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, benti ný­verið á í grein sem birt­ist í Morg­un­blaðinu, að frá ár­inu 2008 hafi rík­is­valdið lagt 77,8 millj­arða í samfélags­bank­ann Íbúðalána­sjóðinn. " Hér er farið með slíkt fleipur...

Sambærileg ákvæði nú þegar í íslenskum lögum

Úff. Nú er þetta orðið mjög vandræðalegt. Sjá: Sambærileg ákvæði nú þegar í íslenskum lögum Fyrst þingflokkur VG, svo framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar, og nú Ung vinstri græn, sem auk þess að fordæma Dani fyrir að taka sér Íslendinga til fyrirmyndar,...

Sambærileg ákvæði nú þegar í íslenskum lögum

Ath. Hér er endurbirtur pistill um sama mál frá því í gær, með þeirri breytingu einni að nöfn hlutaðeigandi aðila hafa verið uppfærð til samræmis við tengda frétt: Þingflokkur VG Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar gagnrýnir nýlega danska löggjöf um...

Sambærileg ákvæði nú þegar í íslenskum lögum

Þingflokkur VG gagnrýnir nýlega danska löggjöf um útlendingamál, sem felur það meðal annars í sér að heimilt sé að krefja innflytjendur sem hafa ráð á því um að greiða hluta þess kostnaðar sem fellur á danska skattgreiðendur vegna málsmeðferðar og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband