Tuttuguţúsund mótmćlendur

Bara svo ađ ţađ sé á hreinu ţá var Austurvöllur gjörsamlega smekkfullur á milli 17:00 og 19:00 og ekki nóg međ ţađ heldur voru allar ađliggjandi götur líka trođnar af fólki. Til sönnunar ţví eru myndir sem teknar voru á stađnum. Hafandi veriđ viđstaddur mörg af stćrstu og mikilvćgustu mótmćlum samtímans getur undirritađur boriđ vitni um ađ sjaldan, jafnvel aldrei, hafa eins margir veriđ samankomnir á Austurvelli til ađ tjá óánćgju sína heldur en í dag. Nokkuđ hefur veriđ á reiki í fjölmiđlum í dag hver fjöldi ţáttakenda hafi veriđ en af fjöldatölum frá fyrri mótmćlum ađ dćma er ţó hćgt ađ fullyrđa ađ fjöldinn hafi ekki veriđ undir fimmtán ţúsund og sennilega yfir tuttugu ţúsund. Sjálfur hefur undirritađur aldrei upplifađ jafn mikinn fjölda í slíkum mótmćlum. Ţegar hćst stóđ var beinlínis ómögulegt ađ komast inn á Austurvöll, slikur var mannfjöldinn sem ţar var samankominn. Ţađ ánćgjulega viđ ţađ er ţó ađ međ ţessu sýnir íslenska ţjóđin ađ sá neisti sem kviknađi hjá henni međ búsahaldabyltingunni 2009 og mótmćlum í kjölfariđ, hefur ekki slokknađ. Á međan sá neisti lifir má búast viđ ţví ađ stjórnvöldum í landinu verđi sýnt viđhlítandi ađhald, og ţađ eru góđu fréttirnar frá deginum í dag. Annađ sem var líka mjög ánćgjulegt viđ mótmćlin í dag var hversu friđsöm ţau voru, en ekki varđ vart neitt mikiđ alvarlega heldur en ađ sumir hentu eggjum og margir mćttu međ banana sem ţeir hentu í átt ađ Alţingishúsinu en líkamlegt ofbeldi sást hinsvegar hvergi.

Áfram Ísland!


mbl.is 7-8 ţúsund manns á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Thad var gott ad sjá ad í gaer voru adeins örfáir kjánar sem hentu eggjum og ödru ad Althingishúsinu og í lögreglumenn. Ef tekst ad halda svona kjánum frá mótmaelum af thessu tagi, vikta thau mun meira, en thegar allt fer úr böndunum, jafnvel vegna lítils hóps. Fyrirmyndarmótmaeli í alla stadi, thó menn deili um málefnid.

Gódar stundir, med kvedju ad sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 5.4.2016 kl. 05:27

4 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hvađ ćtliđ ţiđ ađ gera góđu menn ţegar twitter stjórn Birgittu nćr kjöri en ţá er komin stjórnleysingjastjórn stjórnuđ ađ Twitter tísti.

Valdimar Samúelsson, 5.4.2016 kl. 06:33

5 identicon

Ţađ má heita full sannađ ađ margir eru kjánarnir á Íslandi.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 5.4.2016 kl. 15:52

6 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var beitt svikaađferđum Rúvara og Jóhannesar Kristjánssonar til ađ undirbyggja ţessa ađför alla, ţvet gegn öllum sćmilegum vinnubrögđum í fréttamennsku. Lesiđ t.d. leiđara DV um ţađ í dag. Annars er leiđari Moggans alveg hörkugóđur.

Svo ţurftu allir ađ viđra sig í góđa veđrinu, ţví bezta fram ađ ţessu, líka vel heilaţvegnir frá deginum áđur og fram á gćrdaginn í Rúvapparatinu, ţannig ađ menn voru jafnvel í stuđi til ađ gleypa viđ lýđskrums-málfutningi Illuga Jökulssonar.

Sigurđur Ingi tekur svo viđ forsćtisráđherra-veldissprotanum, ef ađ líkum lćtur og mig hafđi grunađ strax í gćr, og vinstra liđiđ vćntanlega hćstánćgt. laughingsurprised

Jón Valur Jensson, 5.4.2016 kl. 16:24

7 identicon

Er JVJ enn á útopnu ađ gera sig ađ algjöru fífli hér á Moggablogginu, ţrátt fyrir alla hringavitleysu dagsins?

Skúli (IP-tala skráđ) 5.4.2016 kl. 17:49

8 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţetta er ađ verđa ákaflega ţćgileg stćrđ. Öll íslenska ţjóđin orđin ađeins 20.000 manns. Samkvćmt öllum ţeim sem segja ađ ţetta sé ţjóđin.

Hvađ eru ţá ţessir 310 ţúsund Íslendingar sem ekki komu á Austurvelli ađ gera?

Tja kannski eru ţessir 310 ţúsund sem ekki koma á Austurvöll bara önnum kafnir viđ ađ stofna međ sér ţađ sem kallađ er ţjóđfélag. Ţađ skyldi ţó ekki liggja ţannig í málinu?

Ég skil ţetta ekki.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 5.4.2016 kl. 19:45

9 identicon

Takk Jón Valur fyrir góđ og málefnaleg skrif undanfariđ, ég er ekki á moggablogginu og get ţví ekki gert athugasemdir viđ lokađar fćrslur ţar. 

Ţađ var forvitnilegt ađ heyra í Árna Páli í viđtali í kvöldfréttum.

Hann virtist tengja einhverja meinta ađför Sigurđar Inga ađ RÚV viđ nýlega háttsemi ţeirrar stofnunar.

Enn fremur sagđi hann ađ stjórnarliđar gćtu átt von á enn fleiri óţćgilegum upplýsingum úr lekagögnum.

Ađ vonum var hann ekki spurđur nánar út í ţetta af fréttamanni en vissulega virđist Árni Páll vita eitthvađ sem almenningur veit ekki.

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 5.4.2016 kl. 21:48

10 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Spurt er: Hvar voru hinir 310.000 Íslendingarnir?

Svar: Ţeir komust ekki inn á Austurvöll, sem var svo trođfullur af fólki á međan mótmćlin stóđu hćst ađ ţađ var líkamlega ómögulegt ađ komast inn eđa út af svćđinu, og allar ađliggjandi götur voru smekkfullar líka. Margir ţurftu ţví beinlínis frá ađ hverfa, en hversu margir ţeir voru er ekki vitađ.

Guđmundur Ásgeirsson, 5.4.2016 kl. 22:23

11 Smámynd: Ómar Gíslason

Guđmundur minn ég hélt ađ ţetta vćri 1. apríl gabb.

Ómar Gíslason, 5.4.2016 kl. 22:30

12 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Viđ vorum yfir 30 manns á Ísafirđi, og fleiri á Akureyri.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 5.4.2016 kl. 23:09

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Skúla til upplýsingar segir Eggert Skúlason í leiđara DV í dag (5.-7. marz, Aumingja Ísland nefnist leiđarinn):

"... En gildran sem sett var upp af hálfu ţáttastjórnendanna var líka fordćmalaus. Hvar hefđi ţađ gerst í heiminum ađ spyrill smyglađi sér inn í viđtal viđ ţjóđarleiđtoga og fćri ađ taka ţátt í viđtali? Bara á Íslandi."

--Takk Bjarni Gunnlaugur, mín er ánćgjan, ef ég get orđiđ einhverjum ađ liđi viđ ađ rýna í ţessa atburđi.

Jón Valur Jensson, 5.4.2016 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband