Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stöðugleikaskilyrðin eru leyndarmál

Þegar svokallaður stöðugleikaskattur var kynntur í sumar með pompi og pragt og viðhöfn í Hörpunni, var þess getið líkt og í framhjáhlaupi, að skatturinn yrði þó ekki lagður á ef kröfuhafar slitabúa föllnu bankanna uppfylltu svokölluð...

Peningakerfið er líka auðlind

Nokkrir þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að skilgreint verði hvað teljist til auðlinda. Það er fullgild tillaga og góðra gjalda verð í sjálfu sér. Þau hafa vonandi tekið mið af því að til eru fleiri auðlindir en eingöngu þær sem sprottnar...

Ólöglegt á Íslandi

Ryan Gra­ves, yf­ir­maður alþjóðastarf­semi Über, er staddur hér á landi til að sækja ráðstefnu um nýsköpun. Við það tilefni hét hann því að fyrirtækið myndi hefja starfsemi hér á landi, þó ekki virðist hafa fylgt því nein tímamörk. Eins og...

Verðtryggð námslán eru ekki styrkur

Að undanförnu hefur borið nokkuð á málflutningi á þá leið að í námslánum felist einhverskonar ríkisstyrkur. Því fer auðvitað fjarri þar sem námslán frá Lánasjóði íslenskra námsmanna eru lögum samkvæmt tengd vísitölu neysluverðs. Það þýðir að þau hækka í...

Frumvarp um innleiðingu óþýddrar tilskipunar

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi um innleiðingu Tilskipunar 2014/17/ESB um láns­samn­inga fyr­ir neyt­end­ur í tengsl­um við íbúðar­hús­næði, eða svokallaðrar fasteignaveðlánatilskipunar. Ekki er þó allt með felldu við þetta...

Af hverju NEI?

Grikkir ganga nú til atkvæðagreiðslu um hvort þeir samþykki eða hafni efnahagslegum skilyrðum sem þeim hafa verið sett vegna þeirrar krísu sem ríkir á evrusvæðinu. Afhverju ættu þeir að segja NEI? Það er kannski ekki okkar að segja til um, en hér í...

Gleðilegan þjóðhátíðardag

Til hamingju með daginn góðir Íslendingar!

Ólögmæti Landsbankabréfa staðfest (Icesave IV)

Þegar þáverandi stjórnvöld sömdu árið 2009 við kröfuhafa föllnu bankanna um að afhenda slitabúum þeirra eignarhluti í nýju bönkunum, var farin önnur leið í tilviki Landsbankans heldur en hinna bankanna tveggja. Í stað hlutabréfa var nýji bankinn látinn...

Afnema þarf verðtryggingu neytendalána

Fjármálaráðherra segir að endurbyggja þurfi traust í samskiptum stjórnvalda og vinnumarkaðar, og taka hönd­um sam­an um að verja lága verðbólgu og ná niður vöxtum. Það er eflaust nokkuð til í þessu. Það væri þá kannski fínt að byrja á því að standa við...

Nauðsynleg og réttmæt leiðrétting

Allir sem hafa starfað við almannatengsl á netinu og vefstjórn af einhverju viti þekkja tilvik þar sem upplýsingar á vefsíðum eru orðnar úreltar og þar af leiðandi ekki lengur réttar. Þess vegna eru líka flestar vefsíður, allavega þær sem eru af vandaðri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband