Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Siðareglur fyrir Alþingismenn

Allir forsetar Alþingis ásamt öllum þingflokksformönnum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að Alþingi setji þingmönnum siðareglur. Það var þá kominn tími til árið 2015 ! Samkvæmt tillögunni verða reglurnar þess efnis meðal annars, að þingmönnum...

Hvar getur fólk sótt sína kaupmáttaraukningu?

Kannski á skrifstofu Samtaka atvinnulífsins í Borgartúni 35? Þær upplýsingar vantar alveg í fréttina!

Auglýst eftir eiganda RIKB 15 0408

Seðlabankinn hefur gert breytingar á undanþágulistum vegna gjaldeyrishafta. List­an­ir takmark­ast nú við rík­is­víxla og eitt rík­is­skulda­bréf, þ.e. RIKB 15 0408. Væri ekki eðlilegt að upplýst yrði hver sé eigandi þessa umrædda ríkisskuldabréfs?...

Er kannski til einföld lausn?

Sjónarmið um byggingu tilbeiðsluhúsa framandi trúarbragða hafa verið talsvert í umræðu að undanförnu. Það skal tekið fram að sá sem þetta skrifar hefur ekkert á móti trúfrelsi og að fólk sem býr löglega hér á landi stundi sín trúarbrögð ef það æskir...

Ekki lyklafrumvarp

Forsætisráðherra var inntur eftir því á Alþingi í dag hvort von væri á lyklafrumvarpi sem margoft hefur verið lofað að muni koma fram. Hann svaraði með því að benda á frumvarpsdrög sem liggja frammi til umsagnar á vefsíðu innanríkisráðuneytisins. Einnig...

Leggur til lögleiðingu gjaldeyrisfölsunar

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp , sem felur beinlínis í sér tillögu um að lögleiða nokkuð sem hingað til hefur verið ólöglegt, það er að segja gengistryggð lán. Þau hafa verið ólögleg frá því að heimildir til verðtryggingar miðað við...

Taka þarf dýpra í árinni

Frosti Sig­ur­jóns­son, formaður nefnd­ar­inn­ar, seg­ir í sam­tali við Sunnu­dags­blað Morg­un­blaðsins, sem út kom í morg­un, að hann telji mik­il­vægt að Neyt­enda­stofa hafi eft­ir­lit með samn­inga­lög­un­um. Það myndi auka mjög ör­yggi þeirra sem...

Engin þörf á lögum um staðgöngumæðrun

Að undanförnu hefur skapast umræða um svokallaða staðgöngumæðrun hér á landi, sem felur það í sér að gerður er samningur við tilvonandi móður um að í stað þess að hún muni eiga og ala barnið upp sjálf, muni hún þess í stað gefa það þeim foreldrum sem...

Nákvæmlega...

Árið 2012 var haldin skoðanakönnun (sem í viðhengdri frétt er reyndar ranglega kölluð þjóðaratkvæðagreiðsla) en ein spurninganna í þeirri könnun sneri að því hvort kjósendur vildu að í nýrri stjórn­ar­skrá Íslands yrði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi....

Dugar ekki fyrir lágmarksframfærslu

Starfsgreinasamband Íslands ætlar að krefjast þess í komandi kjarasamningum að lágmarkslaun verði innan þriggja ára 300.000 krónur á mánuði. Skoðum af þessu tilefni aðeins hvað þetta myndi gefa í ráðstöfunartekjur (og lífsgæði) fyrir einstakling....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband