Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Gleðilegan þjóðhátíðardag

Til hamingju með daginn góðir Íslendingar!

Ólögmæti Landsbankabréfa staðfest (Icesave IV)

Þegar þáverandi stjórnvöld sömdu árið 2009 við kröfuhafa föllnu bankanna um að afhenda slitabúum þeirra eignarhluti í nýju bönkunum, var farin önnur leið í tilviki Landsbankans heldur en hinna bankanna tveggja. Í stað hlutabréfa var nýji bankinn látinn...

Afnema þarf verðtryggingu neytendalána

Fjármálaráðherra segir að endurbyggja þurfi traust í samskiptum stjórnvalda og vinnumarkaðar, og taka hönd­um sam­an um að verja lága verðbólgu og ná niður vöxtum. Það er eflaust nokkuð til í þessu. Það væri þá kannski fínt að byrja á því að standa við...

Nauðsynleg og réttmæt leiðrétting

Allir sem hafa starfað við almannatengsl á netinu og vefstjórn af einhverju viti þekkja tilvik þar sem upplýsingar á vefsíðum eru orðnar úreltar og þar af leiðandi ekki lengur réttar. Þess vegna eru líka flestar vefsíður, allavega þær sem eru af vandaðri...

Siðareglur fyrir Alþingismenn

Allir forsetar Alþingis ásamt öllum þingflokksformönnum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að Alþingi setji þingmönnum siðareglur. Það var þá kominn tími til árið 2015 ! Samkvæmt tillögunni verða reglurnar þess efnis meðal annars, að þingmönnum...

Hvar getur fólk sótt sína kaupmáttaraukningu?

Kannski á skrifstofu Samtaka atvinnulífsins í Borgartúni 35? Þær upplýsingar vantar alveg í fréttina!

Auglýst eftir eiganda RIKB 15 0408

Seðlabankinn hefur gert breytingar á undanþágulistum vegna gjaldeyrishafta. List­an­ir takmark­ast nú við rík­is­víxla og eitt rík­is­skulda­bréf, þ.e. RIKB 15 0408. Væri ekki eðlilegt að upplýst yrði hver sé eigandi þessa umrædda ríkisskuldabréfs?...

Er kannski til einföld lausn?

Sjónarmið um byggingu tilbeiðsluhúsa framandi trúarbragða hafa verið talsvert í umræðu að undanförnu. Það skal tekið fram að sá sem þetta skrifar hefur ekkert á móti trúfrelsi og að fólk sem býr löglega hér á landi stundi sín trúarbrögð ef það æskir...

Ekki lyklafrumvarp

Forsætisráðherra var inntur eftir því á Alþingi í dag hvort von væri á lyklafrumvarpi sem margoft hefur verið lofað að muni koma fram. Hann svaraði með því að benda á frumvarpsdrög sem liggja frammi til umsagnar á vefsíðu innanríkisráðuneytisins. Einnig...

Leggur til lögleiðingu gjaldeyrisfölsunar

Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp , sem felur beinlínis í sér tillögu um að lögleiða nokkuð sem hingað til hefur verið ólöglegt, það er að segja gengistryggð lán. Þau hafa verið ólögleg frá því að heimildir til verðtryggingar miðað við...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband