Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ekki ákvörðunum heldur "stefnumótun"

Tillagan sem fjallað er um í tengdri frétt gengur ekki út á að veita almenningi neinn aðgang að raunverulegri ákvarðanatöku. Forræðishyggjusamir stjórnmálamenn vilja auðvitað halda öllu ákvarðanavaldi hjá sér. Tillagan lætur hinsvegar vel í eyrum. Hún er...

Launahækkanir valda ekki verðbólgu

Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins segist hafa áhyggjur af því að samningar lækna um launahækkanir muni hafa keðjuverkandi áhrif og leiða til launahækkana fleiri stétta. Flestum stéttum þætti líklega jákvætt að fá launahækkun. Þingmaðurinn...

Upplýsingafrelsi er á niðurleið

Upplýsingafrelsi á Íslandi er á hraðri niðurleið að mati samtakanna Reporters without borders. Auðvelt er að taka undir þessa yfirlýsingu. Sem dæmi má taka úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 540 frá 8. október 2014. Þar var máli sem snerist um...

Frumvarp um afnám verðtryggingar

Félags- og húsnæðismála sagði í svari við óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í dag að ríkisstjórnin ætlaði að standa við kosningaloforð um afnám verðtryggingar. Svar þetta var veitt við spurningu frá Katrínu Júlíusdóttur þingmanni Samfylkingarinnar....

Villandi fyrirsögn

Af fyrirsögn meðfylgjandi fréttar mætti ráða að staða einstæðra foreldra hafi stórbatnað frá fyrra ári eða um tæp 36%. Þetta er í sjálfu sér ekki rangt, en að notuð sé prósenta í stað rauntölu sýnir vel hversu villandi tölfræði getur verið ef ekki er...

Hvatning til að sækja um Leiðréttinguna

Samkvæmt tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu ætlar ráðherra að leggja til að frestun á nauðungarsölum muni verða framlengd til 1. mars 2015. Þessi skjótu viðbrögð við áskorun Hagsmunasamtaka heimilanna frá 21. ágúst síðastliðnum eru að sjálfsögðu...

Sýslumenn áfram undir innanríkisráðherra

...og þar með nauðungarsölur á heimilum landsmanna, sem að óbreyttu munu hefjast á ný af fullum þunga þegar frestun þeirra lýkur um næstu mánaðamót. Nema ráðherran taki í taumana og framlengi frestinn. Ráðherra sem þarf einmitt á björgunarhring að...

Hver tekur við sem dómsmálaráðherra?

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur sagt af sér embætti dómsmálaráðherra vegna ákæru sem hefur verið gefin út á hendur öðrum af tveimur aðstoðarmönnum hennar fyrir að leka viðkvæmum persónuupplýsingum til fjölmiðla og ærumeiðingar með...

SEGJAST fara eftir siðareglum frá 2011

... en gera það ekki í reynd. (Sko, ég leiðrétti þetta fyrir ykkur. :)

Gjaldþrot vænlegra en greiðsluaðlögun

Samkvæmt upplýsingum frá embætti umboðsmanns skuldara er kostnaður við hvert mál sem tekið er fyrir hjá embættinu að jafnaði 300.000 krónur. Einnig kemur fram að það séu lánveitendur sem standi straum af þessum kostnaði, en starfsemi embættisins er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband