Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Taka þarf dýpra í árinni

Frosti Sig­ur­jóns­son, formaður nefnd­ar­inn­ar, seg­ir í sam­tali við Sunnu­dags­blað Morg­un­blaðsins, sem út kom í morg­un, að hann telji mik­il­vægt að Neyt­enda­stofa hafi eft­ir­lit með samn­inga­lög­un­um. Það myndi auka mjög ör­yggi þeirra sem...

Engin þörf á lögum um staðgöngumæðrun

Að undanförnu hefur skapast umræða um svokallaða staðgöngumæðrun hér á landi, sem felur það í sér að gerður er samningur við tilvonandi móður um að í stað þess að hún muni eiga og ala barnið upp sjálf, muni hún þess í stað gefa það þeim foreldrum sem...

Nákvæmlega...

Árið 2012 var haldin skoðanakönnun (sem í viðhengdri frétt er reyndar ranglega kölluð þjóðaratkvæðagreiðsla) en ein spurninganna í þeirri könnun sneri að því hvort kjósendur vildu að í nýrri stjórn­ar­skrá Íslands yrði ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi....

Dugar ekki fyrir lágmarksframfærslu

Starfsgreinasamband Íslands ætlar að krefjast þess í komandi kjarasamningum að lágmarkslaun verði innan þriggja ára 300.000 krónur á mánuði. Skoðum af þessu tilefni aðeins hvað þetta myndi gefa í ráðstöfunartekjur (og lífsgæði) fyrir einstakling....

Ekki ákvörðunum heldur "stefnumótun"

Tillagan sem fjallað er um í tengdri frétt gengur ekki út á að veita almenningi neinn aðgang að raunverulegri ákvarðanatöku. Forræðishyggjusamir stjórnmálamenn vilja auðvitað halda öllu ákvarðanavaldi hjá sér. Tillagan lætur hinsvegar vel í eyrum. Hún er...

Launahækkanir valda ekki verðbólgu

Karl Garðarsson þingmaður Framsóknarflokksins segist hafa áhyggjur af því að samningar lækna um launahækkanir muni hafa keðjuverkandi áhrif og leiða til launahækkana fleiri stétta. Flestum stéttum þætti líklega jákvætt að fá launahækkun. Þingmaðurinn...

Upplýsingafrelsi er á niðurleið

Upplýsingafrelsi á Íslandi er á hraðri niðurleið að mati samtakanna Reporters without borders. Auðvelt er að taka undir þessa yfirlýsingu. Sem dæmi má taka úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál nr. 540 frá 8. október 2014. Þar var máli sem snerist um...

Frumvarp um afnám verðtryggingar

Félags- og húsnæðismála sagði í svari við óundirbúinni fyrirspurn á Alþingi í dag að ríkisstjórnin ætlaði að standa við kosningaloforð um afnám verðtryggingar. Svar þetta var veitt við spurningu frá Katrínu Júlíusdóttur þingmanni Samfylkingarinnar....

Villandi fyrirsögn

Af fyrirsögn meðfylgjandi fréttar mætti ráða að staða einstæðra foreldra hafi stórbatnað frá fyrra ári eða um tæp 36%. Þetta er í sjálfu sér ekki rangt, en að notuð sé prósenta í stað rauntölu sýnir vel hversu villandi tölfræði getur verið ef ekki er...

Hvatning til að sækja um Leiðréttinguna

Samkvæmt tilkynningu frá innanríkisráðuneytinu ætlar ráðherra að leggja til að frestun á nauðungarsölum muni verða framlengd til 1. mars 2015. Þessi skjótu viðbrögð við áskorun Hagsmunasamtaka heimilanna frá 21. ágúst síðastliðnum eru að sjálfsögðu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband