Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sýslumenn áfram undir innanríkisráðherra

...og þar með nauðungarsölur á heimilum landsmanna, sem að óbreyttu munu hefjast á ný af fullum þunga þegar frestun þeirra lýkur um næstu mánaðamót. Nema ráðherran taki í taumana og framlengi frestinn. Ráðherra sem þarf einmitt á björgunarhring að...

Hver tekur við sem dómsmálaráðherra?

Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra hefur sagt af sér embætti dómsmálaráðherra vegna ákæru sem hefur verið gefin út á hendur öðrum af tveimur aðstoðarmönnum hennar fyrir að leka viðkvæmum persónuupplýsingum til fjölmiðla og ærumeiðingar með...

SEGJAST fara eftir siðareglum frá 2011

... en gera það ekki í reynd. (Sko, ég leiðrétti þetta fyrir ykkur. :)

Gjaldþrot vænlegra en greiðsluaðlögun

Samkvæmt upplýsingum frá embætti umboðsmanns skuldara er kostnaður við hvert mál sem tekið er fyrir hjá embættinu að jafnaði 300.000 krónur. Einnig kemur fram að það séu lánveitendur sem standi straum af þessum kostnaði, en starfsemi embættisins er...

Takmarka þarf breytilegan lánskostnað

Stjórnvöld í Svíþjóð skoða nú þann möguleika vandlega að takmarka fasteignalán með breytilegum vöxtum í þeirri viðleitni að auka stöðugleika fjármálakerfisins þar í landi. Þetta er fyrirmynd sem íslensk stjórnvöld ættu að hafa í huga, þegar kemur að...

Auglýst eftir verðtryggðum lífeyrisþegum

Hagsmunasamtök heimilanna hafa mörgum sinnum auglýst eftir lífeyrisþegum sem hafa fengið allar greiðslur sínar í lífeyrissjóð til baka í ellinni með 3,5% verðtryggðri ávöxtun samkvæmt kenningum lífeyrissjóðanna um svokallaða "raunávöxtunarkröfu". Hingað...

Þversagnir stjórnvalda um neytendalán

1955: Alþingi setur lög um húsnæðismál, þar sem m.a. er heimilað að binda greiðslur afborgana og vaxta húsnæðislána við vísitölu framfærslukostnaðar. 1966: Alþingi setur lög um verðtryggingu fjárskuldbindinga, sem heimila m.a. að greiðslur af lánum, þar...

Nýr kafli í Skáldsöguna Ísland

Ríkisendurskoðun hefur lokið athugun sinni á greiðslu málskostnaðar seðlabankastjóra vegna málaferla hans gegn bankanum. Tvennt stendur upp úr í niðurstöðunum: 1. Ríkisendurskoðandi virðist ekkert hafa rætt við fulltrúa í bankaráði seðlabankans við...

Talandi um almannahagsmuni

Hagsmunasamtök heimilanna sendu í dag frá sér svohljóðandi tilkynningu : Þar sem Alþingi kemur saman í dag þrátt fyrir þinghlé vilja Hagsmunasamtök heimilanna skora á þingmenn að nýta tækifærið í þágu þeirra fjölmörgu fjölskyldna sem standa frammi fyrir...

Refsivert á Íslandi líka

Talsverð umræða hefur sprottið að undanförnu um svokölluð "þvinguð hjónabönd" og sumir hafa velt því fyrir sér hvort setja þurfi sérstök lög til að koma í veg fyrir slíkt hér á landi. Til þess að svara slíkum spurningum er kannski rétt að byrja á því að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband