Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ekki aftur...
5.6.2014 | 19:59
Aldrei aftur !!!
Hvað með skuldavæðingu?
24.5.2014 | 21:14
Kjörnir fulltrúar Vinstri grænna og frambjóðendur hreyfingarinnar til sveitarstjórna um land allt hafa undirritað yfirlýsingu um að þeir muni ávallt beita sér gegn einkavæðingu á almannaeigum. Bara ef sambærileg yfirlýsing hefði nú...
Hvað tekur við eftir 1. september?
17.5.2014 | 18:52
Rétt er að vekja athygli á þessu : “Aðalfundur Hagsmunasamtaka heimilanna fimmtudagskvöldið 15. maí 2014 skorar á Alþingi að grípa til ráðstafana áður en þing fer í sumarfrí og framlengja án tafar frestun á nauðungarsölum og framlengdum...
Hvernig er rétt að skilgreina hugtakið: heimili ?
7.5.2014 | 17:17
Ríkisskattstjóri gerir þá athugasemd við frumvarp um aðgerðir vegna skuldastöðu heimila, að málið sé vandmeðfarið þar sem ekki sé til lagaleg skilgreining á hugtakinu "heimili". Undarlegt, þar sem í skipulagslögum er kveðið á um flokkun byggingarsvæða...
Eina þingræða dagsins sem skiptir máli
2.4.2014 | 23:30
Eina þingræða dagsins sem skipti máli var rúmlega tíu mínútna löng ræða 10. þingmanns Reykjavíkur-Suður, Jóns Þórs Ólafssonar: http://www.althingi.is/altext/upptokur/raeda/?raeda=rad20140402T175145 Afhverju er þetta eina þingræða dagsins sem skiptir...
Myndu lækka um 50% samkvæmt lögum
26.3.2014 | 20:02
Ríkisstjórnin segist ætla að lækka skuldir heimila um allt að 20%. Ef ríkisstjórnin hefði hinsvegar í hyggju að fara að lögum (um neytendalán og óréttmæta viðskiptahætti) myndu þær (meintu) "skuldir" lækka um allt að 50%. Þannig virðist ríkisstjórnin...
Ofbeldi í nánum samböndum?
26.3.2014 | 19:38
Í því tilviki sem hér um ræðir virðist þolandinn hafa verið karlmaður. Þögn femínistasamfélagsins yfir slíku heimilisofbeldi er æpandi. En jafnréttismálum er svo sem ábótavant hér á landi. Umhugsunarvert...
Rök fyrir afnámi verðtryggingar
26.3.2014 | 19:31
Seðlabankinn hefur náð verðbólgu markmiði sínu og stjórnvalda annan mánuðinn í röð. Nú vantar aðeins tvo mánuði upp á að jafna Íslandsmetið sem var sett í ársbyrjun 2011 þegar verðbólga var innan markmiðs fjóra mánuði í röð. Þetta eru kjöraðstæður fyrir...
Sjá frumvörpin hér
17.3.2014 | 14:49
Haft er eftir verkefnisstjóra um framkvæmd höfuðstólslækkunar íbúðalána að frumvörp um skuldaleiðréttingar ríkisstjórnarinnar séu nánast tilbúin. Ekki fylgir hinsvegar fréttinni sú staðreynd að frumvörp um skuldaleiðréttingu heimilanna sjálfra eru löngu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Stórundarlegt mál
7.3.2014 | 14:49
Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag er haft eftir heimildum blaðsins að Seðlabankinn hafi greitt málskostnað Más Guðmundssonar seðlabankastjóra vegna dómsmáls hans gegn bankanum vegna ágreinings um launakjör. Þar er einnig greint frá því líkt og fram...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)