Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Rannsóknarskýrsla um Dróma löngu komin fram

Hér má finna rannsóknarskýrslu Hagsmunasamtaka heimilanna um afdrif SPRON og stofnun og starfsemi Dróma hf. í kjölfarið, sem var gefin út fyrir löngu. http://www.scribd.com/doc/187827002/2013-HH-Rannsoknarskýrsla-Dromi Þessi skýrsla, sem hefur verið send...

Vindbelgir allan hringinn

„Það er ekki hægt að kalla háttsemi hans annað en pólitísk umboðssvik,“ sagði Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi utanríkisráðherra, um loforð Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, þess efnis að...

Aumlegar mótmælaaðgerðir

Samkvæmt talningu lögreglu voru um 3.500 manns á mótmælum sem boðað hafði verið til í dag vegna þeirrar ákvörðunar stjórnvalda að draga til baka ólýðræðislega og ólöglega umsókn fyrri ríkisstjórnar um aðild Íslands að Evrópusambandinu sem var lögð fram...

Ömurlegur tvískinnungur

Tvískinnungur íslenskrar umræðuhefðar hefur náð nýjum áður óþekktum hæðum. Efnt hefur verið til undirskriftasöfnunar gegn því að umsókn um aðild Íslands að Evrópusambandinu sem lögð var fram á fölskum forsendum án viðhlítandi lýðræðislegs umboðs frá...

Stórfelldur skilmissingur

http://www.xd.is/stefnumalin/evropumal/ "Kjósendur ákveði í þjóðaratkvæðagreiðslu hvort aðildarviðræðum skuli haldið áfram. " http://www.xd.is/um-sjalfstaedisflokkinn/alyktanir/utanrikismalanefnd/ "Landsfundur telur að hagsmunum Íslands sé betur borgið...

Greiningarskortur leiðir til misskilnings

„Of mikil óvissa er þó um fyriráætlanir stjórnvalda til að meta hvort að draga muni í raun úr sjálfstæði Seðlabankans,“ segir IFS greining. Hitt sé hins vegar ljóst að verði dregið úr sjálfstæði Seðlabankans munu verðbólguhorfur versna. Það...

Afglæpavæðing að verða opinber stefna?

"Menn verða að horfa á raunveruleikann eins og hann er." Þessi orð höfð eftir heilbrigðisráðherra gætu varla verið sannari. Og þar sem umræðan tengist fíkniefnum, hvað með öll löglegu fíkniefnin? Þeir sem þurfa að nota amfetamín af heilsufarsástæðum geta...

Um réttláta málsmeðferð

Hvað þykist stjórn lögmannafélags Íslands allt í einu vita um réttláta málsmeðferð? Ekki hefur það sýnt sig á starfsháttum félagsmanna, nema lítils minnihluta þeirra.

Staðfesting á alríki ESB

Best þekkta ríkjasambandið í okkar heimshluta eru líklega Bandaríkin. Þau eru reyndar fleiri, sambandsríkin, til dæmis Ástralía, Kanada, Brasilía, og gömlu Sovétríkin voru líka dæmi um ríkjasamband þó svo að það hafi átt fátt annað sameiginlegt með öðrum...

Icesave IV: Riftun Landsbankabréfanna

Til þess að bræða snjóhengjuna þarf að byrja á því að taka ólöglegu Lansbankabréfin og rífa þau í tætlur. Því næst að kveikja í tætlunum. Sturta svo öskunni niður úr klósettinu. Loks að senda út fréttatilkynningu um að lögmæti annara hluta í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband