Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Frumvarpið löngu tilbúið

Katrín Jakobsdóttir (VG) spurði forsætisráðherra á Alþingi í dag um afnám verðtryggingar, meðal annars "hvernig nákvæmlega hann sjái það fyrir sér að það fari fram". Þó svo að forsætisráðherra hafi ekki svarað því hreint út þá er svarið í raun...

Ekki fækkun heldur fjölgun

Árið 2013 voru 445 fasteignir seldar nauðungarsölu hjá sýslumanninum í Reykjavík en þær höfðu verið 505 talsins árið áður. Sérstaka athygli vekja tölurnar í desember, en þá gaf innanríkisráðherra sig undan látlausum þrýstingi sem Hagsmunasamtök...

Hvað sagði forsætisráðherra um skuldaleiðréttinguna?

RÚV: Boðar upprisu millistéttarinnar Fréttamaður : Sigmundur Davíð fullyrti í ræðu sinni að ríkisstjórnarflokkarnir myndu uppfylla öll þau fyrirheit sem gefin voru í skuldamálum. SDG : "Við munum blanda þessum leiðum saman, en ekki til að draga úr hvorri...

Hvað sagði seðlabankastjóri um skuldaleiðréttinguna?

Hér að neðan má sjá svör seðlabankastjóra við spurningu Helga Hjörvar á opnum nefndarfundi í morgun um möguleg áhrif hugsanlegs skuldaleiðréttingarsjóðs. Ég hef leyft mér að undirsrtika markverðustu punktana sem þar komu fram....

Hér er mitt innlegg

Fulltrúar Samfylkingar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar í fjárlaganefnd sendu forseta Alþingis bréf í dag með kröfu um að hann beiti sér fyrir að fjárlaganefnd fái aðgang að gögnum sem hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar hefur hefur stuðst við í...

Gjaldþrot af völdum verðtryggingar

Íbúðalánasjóður er gjaldþrota, það hefur loksins verið viðurkennt. Þessi staðar er uppi þrátt fyrir viðskiptamódel byggt alfarið og eingöngu á verðtryggingu, sem að mati sumra íslenskra hagfræðinga er ein besta uppfinningin síðan niðursneitt brauð varð...

Hæst bylur í götóttri tunnu

Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar heldur því fram að orð forsætisráðherra verði sífellt illskiljanlegri. Nú veit ég ekki alveg hvað veldur, nema kannski ef ske kynni að það stafi af því að forsætisráðherrann nýbakaði talar ekki mikla evrópsku,...

... en fleiri heimili í óskilum

meðfylgjandi frétt mætti að grunlausu ef til vill skilja þannig að: Heimilum sem eru í vanskilum við Íbúðalánasjóð hefur fækkað um 10% það sem af er ári eða um 420 heimili . Við fyrstu sýn mætti jafnvel halda sem svo að þetta væri merki um "bætt ástand"?...

Neytendur krefjist endurgreiðslu

Neytendur sem telja á sér brotið með framkvæmd lánssamninga eru hvattir til þess að senda lánveitendum kröfubréf þar sem farið er fram á endurgreiðslu lögum samkvæmt, ásamt dráttarvöxtum frá dagsetningu bréfsins: Endurkröfubréf vegna neytendalána -...

Mikill missir fyrir Ísland

Húgó Þórissson sálfræðingur er látinn. Tilgangur þessarar færslu er ekki sá að rekja allt það góða sem Húgó hefur gert íslensku samfélagi til hagsbóta, heldur að votta honum þá virðingu sem hann á skilið að fá. Þeirrar virðingar á hann fyllilega skilið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband