Færsluflokkur: Fjölmiðlar

Bretland ekki fyrst til að ganga úr ESB

Fullyrt er í meðfylgjandi frétt að Bret­land verði fyrsta ríkið sem geng­ur úr Evrópusambandinu, 31. janú­ar næst­kom­andi. Þetta er rangt því áður hafa tvö ríki og eitt sjálfsstjórnarsvæði gengið úr Evrópusambandinu, en þau eru: Alsír (1962) sem var...

Opnar alls ekki fyrir Uber

Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra hef­ur lagt fram frum­varp til nýrra laga um leigubifreiðaakstur. Með frumvarpinu er brugðist við tilmælum frá Eftirlitsstofnun EFTA, sem telur líkur á því að íslensk löggjöf um leigubifreiðar feli í sér...

Endurútreikningur óþarfur - borgið höfuðstólinn

Nú hafa svokölluð smálánafyrirtæki ákveðið að hætta að sniðganga íslensk lög með því að leggja ólöglega háan kostnað á slík lán. Reyndar fylgir ekki sögunni hvort þau ætli einnig að hætta að sniðganga dönsk lög sem þau segjast starfa eftir, en samkvæmt...

Hvar er Rannsóknarskýrsla heimilanna?

"Spurð hvort áfram­hald­andi upp­gjör á efna­hags­hrun­inu og eft­ir­mál­um þess sé aðkallandi segir Katrín [Jakobsdóttir forsætisráðherra] að með rann­sókn­ar­skýrslu Alþing­is hafi þegar feng­ist nokkuð skýr heildarmynd." - segir í frétt mbl.is . Berum...

Rangtúlkun áhrifa Hæstaréttardóms

Nýlega féll dómur Hæstaréttar Íslands sem felldi úr gildi ákvörðun um endurupptöku á skattamáli Jóns Ásgeirs Jóhanessonar og Tryggva Jóhannessonar. Síðan þá hefur ítrekað verið fjallað um málið á síðum mbl.is og niðurstaða hans rangtúlkuð. Einkum hefur...

Skondin fyrirsögn

"Kona þarfnast endurforritunar." "Ástæða inn­köll­un­ar er for­rit­un­ar­galli í loft­púðaheila. Viðgerð felst í því að endurforrita loft­púðaheil­ann." Hér um að ræða bíltegund sem heitir "Kona" og það þýðir eflaust eitthvað allt annað en íslenska orðið...

Einföld lausn er til sem stjórnvöld hafa ekki notað

Sjá: Lögbann til verndar heildarhagsmunum neytenda Engra lagabreytinga er þörf heldur aðeins að þar til bær stjórnvöld nýti þau lagalegu úrræði sem þeim standa nú þegar til boða. (Sjá viðtengda frétt og fyrri færslur hér þessu bloggi.) Að stjórnvöld hafi...

Söngvakeppnin: Hljóðstjórn ábótavant

RÚV virðist hafa brugðist við gagnrýni undanfarinna daga á hljóðblöndun í útsendingum frá forkeppnum evrópsku söngvakeppninnar með því að senda úrslitakvöldið hér á Íslandi út óhljóðblandað. Ég vona þeirra vegna sem keyptu sig inn á viðburðinn að þetta...

Tvöfalt ríkisfang veldur vandræðum

Í frétt RÚV sem er endursögð hér á mbl.is segir meðal annars: "...kennara frá Wales, sem var á leið til Bandaríkjanna með nemendum sínum, var vísað frá borði í Keflavík þann 16. febrúar þegar hann millilenti hér á leið vestur um haf." Af gefnu tilefni...

Röng þýðing: "Æfing" er ekki lagahugtak

Því miður virðast hafa orðið "þýðingarmistök" við endurritun viðtengdrar fréttar um þróun mála vestanhafs varðandi tilskipun Bandaríkjaforseta um svokallað ferðabann. Samkvæmt tilvitnun Washington post (innan gæsalappa) er textinn sem um ræðir...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband