Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál

AGS frestar lánveitingu: gott mál!

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur frestað því að ræða málefni Íslands á mánudaginn nk. eins og til stóð, vegna þess að ekki hefur verið gengið frá IceSave samkomulaginu. Annar hluti lánveitinga frá AGS hefur dregist umtalsvert og mun nú seinka eitthvað í...

Fáum ekki lán nema taka risalán fyrst

Dópsali við viðskiptavin: "Heyrðu, þú færð ekkert heróín hjá mér nema þú klárir fyrst úr þessari flösku þarna af rottueitri." Viðskiptavinur: "Gott og vel, þá vil ég frekar fráhvarfseinkennin en að upplifa kvalafullan dauðdaga!" Í svona dæmi er það...

Hvaða árangur?

Tugir fyrrverandi starfsmanna gömlu bankanna, sem fóru á hausinn , undirbúa nú kröfur á hendur þrotabúum bankanna vegna vangoldinna launa. Starfsfólkið telur sig eiga inni árangurstengdar greiðslur ... Ég hef fulla samúð með þeim sem eiga réttmætar...

Hvar sækir maður um nýja kennitölu?

Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra sagði að [...] Kennitöluskipti væru hins vegar oft eðlilega leið til að bjarga verðmætum og tryggja áframhaldandi rekstur. En hvað með þá fjölmörgu einstaklinga sem myndu vilja bjarga húsnæði, og tryggja þannig...

Kalifornía er líka á leiðinni í rusleinkunn

Ísland er ekki eina ríkið sem gæti átt á hættu að fá lánshæfiseinkunnina "rusl" sem er gjarnan táknuð með CCC eða einhverju svipuðu. Kaliforníuríki, sem væri áttunda stærsta hagkerfi heims ef það væri sjálfstætt ríki, er líka á leiðinni þangað samkvæmt...

Gunnar afhjúpar vanþekkingu sína (eða óheilindi)

Ég hef ákveðnar skoðanir á Gunnar I. Birgissyni og þeim málum sem tengjast meintum óeðlilegum viðskiptum hans fyrir hönd Kópavogsbæjar og Lánasjóðs Íslenskra Námsmanna við "dótturfélag" sitt (þ.e. félag dóttur hans). Ég hef ákveðið að eyða ekki tíma og...

Skemmtileg saga um niðurfærslu skulda

Ég rakst á þetta á vef Bylgjunnar , en þættinum Reykjavík síðdegis barst þessi saga sem ég tek mér bessaleyfi til að birta hér: Kaninn, hóteleigandinn, smiðurinn, kaupmaðurinn, píparinn, þorpshóran og þúsund pundinn. Þessi saga gerðist í niðurníddu...

Einmitt það sem ég vildi vita...

Eygló Harðardóttir þingmaður Framsóknarflokks hefur lagt fram fyrirspurn um verðmat fasteignlána "nýju bankanna". Þetta er einmitt það sama og ég hef áhuga á að vita svo ég geti metið hvort það sé yfir höfuð verjandi að halda áfram að borga af...

Báru ábyrgð á öryggismálum WTC

Glitnir banki hefur nú ráðið bandaríska ráðgjafafyrirtækið Kroll Inc. til að rannsaka grun um óeðlilegar millifærslur í aðdraganda bankahrunsins. Meðal þess sem Kroll hefur áður haft umsjón með voru öryggismál í tvíburaturnunum og öðrum byggingum World...

Skrautleg saga Varðar

Vörður tryggingafélag á sér langa sögu sem hefur verið dálítið skrautleg það sem af er þessari öld. Henni er líklega best lýst eins og hún er birt á heimasíðu félagsins, en þarna tvinnast sagan á milli margra af stærstu viðskiptablokkum landsins á nokkuð...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband